Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
... og hún beið og hún beið og hún beið...
Allt í lagi að bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2008 | 07:00
Í draumi sérhvers manns er fall hans falið
Töfrar vors og vængja
eða varhugaverður draumur?
Í draumi sérhvers manns er fall hans falið.
Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg
af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið
á bak við veruleikans köldu ró.
Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir
að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér.
Hann vex á milli þín og þess, sem lifir,
og þó er engum ljóst, hvað milli ber.
Gegn þinni líkamsorku og andans mætti
og öndvert þinni skoðun, reynslu og trú,
í dimmri þögn, með dularfullum hætti
rís draumsins bákn og jafnframt minnkar þú.
Og sjá, þú fellur fyrir draumi þínum
í fullkominni uppgjöf sigraðs manns.
Hann lykur um þig löngum armi sínum,
og loksins ert þú sjálfur draumur hans.
Vorhátíð í Hastings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.5.2008 | 20:25
Á milli (kn)apa, hests og hunds - hangir leyniþráður.
Enn eitt vísubrotið tekið að láni.. og hérna að m.a.s. stílfært eftir myndinni. Er rétt: Milli manns og hests og hunds...
Og með þessari krúttlegu myndasýningu "doggie style" flaðra ég hundslega upp um ykkur og óska ykkur yndislegrar viku framundan með áframhaldandi fleðulátum og fjörstökkum. Voff frá zúperbitzinu með hvolpavitið.
Mondex til í allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 5.5.2008 kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
3.5.2008 | 20:42
Hæg er leið til helvítis - hallar undan fæti
Einu sinni var...
... falleg og hæfileikarík stúlka sem varð fyrirmynd lítilla stúlkna um allann heim...
... en lenti í klóm eiturlyfja...
... og varð víti til varnaðar.
"I say NO NO NO..."
Winehouse hættir við upptökur á titillagi Bond-myndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2008 | 21:45
Hvort ertu hnífur, gaffall eða skeið?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (35)
1.5.2008 | 14:39
Ég styð baráttu Lesbísku eyjaskeggjanna (hvar er skeggið?) og geri það jafnframt að 1. maí kröfu minni að fá einkarétt á nafninu Helguvík
Til hamingju með maí-daginn ykkar og fallega veðrið og góðu sköpin og léttu lundirnar.
Eyjarskeggjar sannar lesbíur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2008 | 00:16
Farið varlega í hálkunni
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)