Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

HLYNUR VINUR - R A KENNA

Jja , aldrei hlt g a g yri bloggari.

Ekki vegna ess a g teldi mig ekki hafa neitt a segja. rsgmul byrjai g a gjamma skoanir mnar lfinu og tilverunni. Gaf lti fyrir au fyrirmli foreldra minna a vera pr og hldrg og ba ess a vera spur til a mega svara. rum saman takmarkaist hlustendahpur minn vi vistdd frnarlmb – en svo kynntist g Hlyni.

Hann var ritstjri Vestfirska frttablasins safiri en g hafi hausti ur ri mig sem kennaralki vi grunnsklann stanum.

Eftir fjrugan vetur me mtmlum og memlum kom a v a finna sr sumarvinnu til a eiga fyrir salti grautinn og kollu Krsinni. safiri ekktu allir flesta og flestir ekktu alla og eir kennarar sem tluu ekki a leggjast feralg um sumari voru fyrir lngu bnir a ra sig sumarvinnu. Utanbjarflki var afgreitt sem eitthva af fribandinu sem hyrfi nstum ur en a kmi og a vri nnast tmaeysla a kynnast v.

En rtt fyrir sklaslit benti minn gti samkennari, Herds Hbner, mr a a vantai blaamann Vestfirska.

anga skundai g skjlfandi beinum, n ess a kunna ritvl hva tlvu.

Til a gera langt ml stutt var g rin ar til starfa og eftir a var ekki aftur sni. Og n nrri 20 rum seinna var minn gamli ritstjri, mentor, vinur og meistari Hlynur r Magnsson til ess a g dirfist enn sem ur verug upp dekk og opna bloggsu.

Og m kttur heita hfui mr a g liggi skounum mnum! (Kvejur til nfnu minnar Geirdal)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband