Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Ţaggađ ofan í ţeirri óţekku

Ágćti bloggari. Vegna endurtekinna kvartana hefur veriđ tekiđ fyrir ađ ţú getir bloggađ um fréttir á mbl.is. Kveđja, blog.is ------------ Svo mörg voru ţau orđ moggamanna. Ég kveđ hér međ bloggvini mína međ söknuđi en mun vissulega fylgast međ ykkur...

Sumir bókstaflega skíta peningum

Hérna er örlítiđ dćmi um skemmtilega húmoríska frétt um fremur óskemmtilegt mál. Fréttin hefur fyrirsögnina: Međ yfir 110 ţúsund krónur í endaţarmi. Og ţar sem hundrađkallarnir eru ekki lengur pappírspeningar, og hann var međ yfir 110 ţúsund krónur í...

Klukk, ţú ert´ann!

Markús klukkađi mig í ţessum skemmtilega eltingaleik á blogginu og hér koma svörin mín: Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina: * Sláturhúsvinna * Sjómennska * Kennsla * Ritstörf Fjórar bíómyndir sem ég held upp á: * Gaukshreiđriđ * Á hverfanda hveli *...

Svartnćtti

Ég var ađ horfa á ofsalega undarlegan sjónvarpsţátt hér úti í Englandi. Ţátt um Sigur Rós. Annađ hvort eru ţetta ofvitar eđa vanvitar. Sennilega ekki ofvitar. -Er í tísku ađ koma fram fyrir Íslands hönd sem gersamlega heilalaus og nćstum ótalandi á öll...

4Play: Sigur Ros

Ţetta er fyrirsögnin í kynningu á sjónvarpsţćtti Channel4 sem sýndur verđur hér í Englandi kl 1:35 í nótt. Ég held ađ ég verđi hreinlega ađ horfa!

Ammćli

Besti, yndislegasti, skemmtilegasti og frábćrasti vinur minn er hálfnírćđur í dag! Til hamingju, sćti strákur! Vildi ađ ég gćti djammađ međ ykkur ţarna í kvöld - illa fjarri góđu gamni eins og oft áđur... en koma tímar - koma... konur! Elska ţig krúttiđ...

Fíknó fattađi og tengdó dó ekki

Fíkniefnalögregla í Brasilíu haldlagđi tvo krókódíla, annan ţeirra tćplega tveggja metra langan, er hún gerđi húsrannsókn hjá tengdamóđur fíkniefnasala. Grunur leikur á ađ krókódílarnir hafi veriđ notađir til ađ pynta međlimi annarra gengja. Tengdamóđir...

CRAFT

Breskur mađur sá aldrađan föđur sinn sprelllifandi í sjónvarpinu fimm árum eftir ađ hann hafđi veriđ viđstaddur bálför hans. BBC skýrir frá ţví ađ John Delaney sem ţjáist af minnisleysi hafi týnst áriđ 2000 og ađ ţremur árum síđar hafi fundist rotnandi...

Didgeridoo dododo

Leiđtogar frumbyggja í Ástralíu hafa kallađ eftir ţví ađ hćtt verđi viđ útgáfu bókar ţar sem stúlkum er kennt ađ leika á hljóđfćriđ didgeridoo . Stefnt er ađ útgáfu áströlsku útgáfu bókarinnar Daring Book for Girls í nćsta mánuđi. Frumbyggjaleiđtogarnir...

Djöfullinn danskur

Fćreyingar fara eftir ţeim lögum ađ kona eigi rétt á fóstureyđingu sé líf hennar í hćttu, fóstriđ sé alvarlega veikt eđa ađ konan sé fórnarlamb kynferđisbrots. Ţar međ eru mínar ástćđur til réttlćtingar á fóstureyđingum

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband