Klukk, ţú ert´ann!

Markús klukkađi mig í ţessum skemmtilega eltingaleik á blogginu og hér koma svörin mín:

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:

* Sláturhúsvinna

* Sjómennska

* Kennsla

* Ritstörf

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

* Gaukshreiđriđ

* Á hverfanda hveli

* The Green mile

* Shawshank Redemption

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:

* Skagafjörđur

* Ísafjörđur

* Kópavogur

* England

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:

* 60 minutes 

* Weakest link

* Britain´s got talent

* Dragons den

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:

* Slóvenía

* Ungverjaland

* USA

* Spánn

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:

* mbl.is

* visir.is

* zone.com

* youtube.com 

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

* Hvítlauksristađir humarhalar

* Sviđ

* Heit lifrapylsa

* Lambakjöt, rjúpur, gćs... mmmm - ţarf ég ađ hćtta?

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:

* Hundrađ ára einsemd

* Fylgsniđ

* Ljósiđ ađ handan

* Ljóđabćkur - endalaust

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

 * Sverrir Stormsker

* Sigurđur Hreiđar

* Steingrímur Helgason

* Yngvi Högnason

Kissing

 

 

 

 


mbl.is Réđust á lögreglu - fimm handteknir
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Markús frá Djúpalćk, 7.9.2008 kl. 19:04

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Mér fannst bara gaman ađ ţessu.   

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 19:11

3 identicon

Og hvađ í andsk.... kemur ţađ ţessari frétt viđ??!!???

Steingrímur (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 19:12

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Nákvćmlega ekkert, "Steingrímur". Kvartađu!  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 19:16

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Steingrímur, mér finnst ákveđin tenging milli ţess ađ vera klukkađur og handtekinn...

Markús frá Djúpalćk, 7.9.2008 kl. 19:25

6 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Markús, ég elska ţig!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 19:27

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Markús frá Djúpalćk, 7.9.2008 kl. 19:30

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Svo "Steingrímurnar" sem villast hingađ inn fái nú eitthvađ fyrir sinn snúđ ţá skal ég bćta fréttaskoti viđ fréttina sem ég tengdi viđ: Ţetta voru allt útlendingar!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 20:01

9 identicon

Spurning hvort svona krakkaleikir eigi ekki frekar heima inni á barnalandi. Eđa inni á einkamal.is miđađ viđ hitann á milli ykkar Markúsar. Er moggabloggiđ ekki skör ofar ţessu?

Steingrímur (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 20:20

10 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

The voices the voices Og svariđ viđ lokaspurningunni ţinni er nei.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 20:31

11 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Aukaspurning!

fjórir kynţokkafyllstu og ćsandi Bloggararnir!?

Magnús Geir Guđmundsson, 7.9.2008 kl. 23:08

12 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţeir eru svo margfalt fleiri en fjórir og ég get ekki međ nokkru móti gert upp á milli ţeirra. Ekki svona opinberlega alla vega...  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 23:41

13 Smámynd: Yngvi Högnason

Hvađ er ţessi Magnús ađ blanda mér í einhverja aukaspurningu?

Yngvi Högnason, 8.9.2008 kl. 11:43

14 identicon

Ć Helga, ţađ fer ađ verđa varasamt ađ lesa bloggiđ ţitt, ţađ kemst slíkt ójafnvćgi á vöđva líkamans, ţví hláturkramparnir eru svo sterkir ađ magavöđvarnir verđa einráđa, en  ég var nú ekki kölluđ hláturshćanan fyrir ekki neitt hér í denn Knús knús.

(IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 11:53

15 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég held ađ Magnús hafi veriđ ađ reyna ađ fletta ofan af okkur, Yngvi minn. Koma okkur í vandrćđi... hann er svona hrekkjóttur vandrćđismađur... og vandrćđaskáld. Fáir hafa komiđ mér í dýpra klandur en hann... en ţetta er vćnsti piltur bak viđ beinin svo honum fyrirgefst ýmislegt sem öđrum gerir ekki.  

Silla mín, ég kemst nú bara í gott skap af ţví einu ađ hugsa um bráđsmitandi hláturskviđurnar ţínar!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 12:23

16 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hahaha, verđ nú VANDRĆĐASKÁLDIĐ ađ flissa ađeins hérna af ykkur ´"Bláa parinu" ţér og Högnasyni, en gráta svo í nćstu andrá í kjöltu ţína yfir óknyttum ţínum ofansögđum!

Magnús Geir Guđmundsson, 8.9.2008 kl. 16:36

17 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég átti Mótunar hrađfiskibát í félagi viđ Jóhannes Jóhannesson frá Ólafsfirđi. Fleytan sú hét Helga Guđrún ÓF21 og viđ fiskuđum saman á hana í tćp 2 ár ef minniđ bregst mér ekki. Ţađ er orđiđ frekar langt síđan.  

Ég er annars skagfirsk bóndadóttir.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband