Færsluflokkur: Dægurmál

EIGUM VIÐ AÐ SJÓÐA OKKUR SKYR Í KVÖLD, HEILLIN?

"Það kann að koma sumum á óvart, en það var ekki stór ákvörðun fyrir ungan hagfræðing í fjármálahverfinu hjá Wall Street, Sigurð Hilmarsson, að venda kvæði sínu í kross, byrja að flóa skyr og framleiða það ofan í New York-búa." -Síðan hvenær hefur skyr...

FJÁRHAGSLEGT ÁFALL EÐA TILFINNINGALEGT?

Skelfilegt að lesa þetta. Og sem gömul sveitastelpa þá lýsi ég furðu minni á fréttamatinu: " Ljóst er að mikið tjón varð á Stærra Árskógi í dag, því fjósið þar var eitt það fullkomnasta í Eyjafirði og voru pláss fyrir um 200 gripi í því." Fréttir fyrir...

GÁTA. Allir að spreyta sig!:

- Af hverju blogga ekki feministar um þessa frétt? Svar: Þeir hafa ekki húmor fyrir henni! Ps. Fleiri möguleg svör við spurningunni óskast.

WHEN THERE´S A WHEEL THERE´S A WAY!

Svo er verið að segja að konur kunni ekki að bakka!

MIKKI OG LJÓTI REFURINN

Fallegi kisinn okkar hann Mikki dó í nótt. Kristján fann hann dauðann á litla túninu handan götunnar þegar hann var að fara í skólann í morgun. Rósa hljóp skelfingu lostin og hágrátandi og sótti hann í fanginu sínu. Við settum hann á forstofugólfið og...

GETRAUN Á SUNNUD.KVELDI

jæja.. lauflétt núna.. ég er svo hugmyndasnauð í kvöld. :) ..ég hugsa mér manneskju..

ÞEIR STANDA SIG VEL ÞJÓFARNIR Í VOPNALEITINNI

...allavega fóru þar röskir menn þegar þeir gerðu upptæk skrautsverðin sem sonur minn, þá 10 ára, ætlaði með heim rétt fyrir jólin fyrir 2 árum. Um var að ræða 2 kassa, annann hafði ég gefið guttanum en hinn ætlaði stáksi að gefa Stefáni frænda. Þetta...

ÉG TREYSTI ÞÉR EKKI

... til að stjórna eigin lífi, þess vegna ætla ég af góðmennsku og greiðasemi að hafa vit fyrir þér. Ég veit að þú ert fullorðinn og ættir samkvæmt því að vera orðinn fær um að taka ákvarðanir og nota þá dómgreind sem þér var gefin, en þú ert nú bara...

VÍSA TIL FÖÐURHÚSA OG FÖÐURLANDS...

Hér í uppsveitum Nottinghamskíris náði hitinn að komast uppí ótrúlegar átján gráður í dag og enn skrítnara er að þennann sama dag telur sólarhringurinn 25 klukkustundir. Á meðan fennir í hvítakaf á klakanum og allt er í fjöri samkvæmt hefð. Datt þá í hug...

HÖRMULEGT SLYS!

Ég las þetta frétt með tárin í augunum. Þetta er hörmungaratburður og rifjaði upp einn af sorglegustu dögum æskuáranna. Það var þann 23. september árið 1976 þegar á fimmta hundrað fjár drukknaði í Svartá í Húnavatnssýslu er aðhald gaf sig á girðingu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband