Færsluflokkur: Dægurmál
5.12.2007 | 15:12
BABBIÐ Í BÁTNUM: MYNDIN SEM KOM UPP UM KAUÐA... OG KAUÐU
Þetta er myndin sem tekin var af frú Anne Darwin með löngu látnum eiginmanni sínum, John Darwin, í Panama í fyrra. Hann hefur nú verið handtekinn og ákærður fyrir að vera á lífi en hún bíður handtöku fyrir líkamlegt samneyti við látinn mann. Auk þess...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.12.2007 | 15:13
ÉG HEFÐI STOLIÐ ÖLLUM VARÐSKIPAFLOTANUM
... til að ganga í augun á Einsa mínum! En sem betur fer þurfti ég þess ekki. Ég er ástfangin. Og hamingjusöm.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
4.12.2007 | 12:18
FRAMTÍÐARSÝN FEMÍNISTANS?
...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
27.11.2007 | 01:42
VÍST SKIPTIR HÚN MÁLI
Ég ætla ekki að lýsa vonbrigðum mínum þegar ég komst að því að Philips átján tommu væri bara SJÓNVARP!
25.11.2007 | 03:59
BJÓÐUM HONUM HÆLI OG RÍKISBORGARARÉTT
... það eru hvort sem er allir aðrir velkomnir, því ekki að bæta einum við? Hann fer líka vel á skákhi(y)llunni við hliðina á Bobby. Og yrði örugglega ljúfur liðsauki hjá baráttuglöðum austantjaldsjörlum með járnvilja jafnt sem femínösnum með...
24.11.2007 | 02:37
JENS GUÐ...
..hefur stundað gervigrasafræðirannsóknir að minnsta kosti jafn lengi. En hann verður ekki sjötugur í lok mánaðarins. Salút samt. (Alltaf skulu þessir Skagfirðingar geta fundið sér eitthvað til að skála fyrir!)
21.11.2007 | 22:55
ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ...
..ef þessi dýranauðgari næst, þá fær hann mun harðari refsingu en karlar sem nauðga konum á Íslandi. Fylgist vel með málinu, íslensku dómarar, sem eruð að gefa "skammstrákur"-dómana í nauðgunar- og öðrum
20.11.2007 | 00:34
ER EKKI TÝNDUR HLEKKUR Í ÞESSARI SÖGU?
Kona er sektuð um hundrað þúsund kall fyrir að aka á dreng á götu á Selfossi. Í fréttinni kemur fram að bæði ökumanni og föður drengsins ber saman um að hún hafi ekið á gönguhraða, sem ætti því að jafnast á við harða hrindingu. Hvergi kemur fram að hún...
19.11.2007 | 23:46
EINKENNILEG ÁRÁTTA ÞETTA
..að geta aldrei haldið upp á afmæli á réttum dögum. Drottningarhjónin fögnuðu í dag 60 ára brúðkaupsafmæli sínu, sem er í raun ekki fyrr en á morgun. Það er í takt við þann furðusið að "opinber" afmælisdagur hennar er allt annar en hennar raunverulegi...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2007 | 17:24
HVAR ER BLAÐAMANNAFÉLAGIÐ NÚNA?!
Geta allir sem vilja koma vörum sínum eða fyrirtækjum á framfæri fengið svona "frétt" um sig hjá Mogganum?? Með sjónvarpsviðtali og allt, bara til að minna á að búðin sé til og í fullum rekstri og selji allt mögulegt?? Það er ekki eins og hún eigi...