Færsluflokkur: Dægurmál
24.10.2007 | 22:21
SVONA HARÐBRJÓSTA...
...hef ég aldrei verið! En það væri nú gaman að reyna..
23.10.2007 | 19:51
UPPGJÖR VIÐ ANDLEGA AFTURGÖNGU - SPOR FYRIR SPOR
Það sem hófst með græskulausu gríni á tilbreytingalitlu föstudagskvöldi meðan börnin sváfu og bóndinn hraut, hefur nú verið snúið uppí grínlausa græsku, þökk sé að mestu bloggóvinkonu minni og hennar makalausu hirð.
19.10.2007 | 22:06
OFT RATAST KJÖFTUGUM...
Vissu fleiri - en þögðu þó!
17.10.2007 | 17:09
RARE AS HENS TEETH
Rangfeðruð börn eru talin búa í fjórða hverju húsi en rangmæðruð börn eru næstum eins sjaldgæf og hænutennur. Fyrir kom þó að reynt var að fela óléttuna og fyrir kom líka að reynt væri að fela þær óléttu meðan á "ástandinu" stóð. En að Bretaprinsessa...
16.10.2007 | 23:25
GREINDARBOTNSÆFINGAR
Finnst ekki mbl.is vera komið nóg af greindarbotnsæfingum starfsmanna sinna: Innlent | mbl.is | 16.10.2007 | 17:21 Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir karlmanni sem grunaður er um brot á hengingarlögum vegna launagreiðslna til erlendra starfsmanna...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2007 | 22:58
SIÐLEYSÍNA SVERRISDÓTTIR, BLESS OG BURT MEÐ ÞIG!
Flott hjá konum í Frjálslynda flokknum að lýsa vantrausti á eiginhagsmunapotara í pólitík sem búin er að skíta svo í nytina sína að hún á hvergi innkomu í trúverðugan málflutning meir . Þetta hefur nákvæmlega ekkert með kynferði hennar að gera, heldur...
Dægurmál | Breytt 19.10.2007 kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
16.10.2007 | 01:00
RÚNKI HLEYPUR SKÍTASPRETT
Fyrir rúmum þrjátíu árum lét hrekkjusvín úr Skagafirði ungan húsasmið hlaupa skítasprett. Rúnki Friðriks var að smíða íbúðarhús móður þeirrar stuttu og stjúpa. Hann var þekktur galsari og endalaust að stríða og hrekkja ungu dömuna. Allt þó í góðu....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2007 | 00:36
AHHH MMM
Borð fyrir tvo takk. Gólfsíðan dúk... -Hvað varð um servíettuna?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2007 | 03:23
-WHICH WAY DO YOU DRESS, SIR?
-"Ofan í hvora skálmina girðirðu skottið á þér, herra minn?" Ég fékk hláturskast þegar ég komst að því um daginn að karlmenn eru spurðir þessarar stórgóðu spurningar þegar þeir láta sauma á sig jakkaföt hjá klæðskera. Ég hélt mig vita allt það...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.10.2007 | 02:01
DAUÐIR HUNDAR SKÍTA EKKI
Skattpíning og verðlag á Íslandinu góða er löngu fræg að endemum, en er ekki fulllangt gengið að skattleggja löngu dauða hunda!? -Er eftirlitið fólgið í því kanna árlega hvort kvikindin séu ekki örugglega enn jafn dauð og síðast þegar hræin voru skoðuð?...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)