Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
29.6.2008 | 04:17
Stórsigur Nottingham HotButts gegn WoMan United
Við stelpurnar í Nottingham HotButts vorum að koma úr keppnisferð til Manchester þar sem við rótburstuðum WoMan United á heimavelli. Þegar flautað var til leiksloka var staðan 8-0 fyrir okkur. Frammistaða liðsins og frábær samleikur vakti verðskuldaða athygli og íþróttafréttaljósmyndararnir fylgdu stelpunum hver fótmál mynduðu í bak og fyrir. Þeir létu sig meira að segja hafa það að elta okkur niður í búningsherbergi í hálfleik!
Þrátt fyrir harða baráttu WoMan kvenna þá kom í ljóst strax á fyrstu mínútum að við ofurefli var að etja og sigur okkar var sanngjarn og verðskuldaður.
Næsta laugardag mætum við svo Totteflott HotSpot á heimavelli.
ÍA getur mætt Manchester City | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.6.2008 | 06:57
Mér hefur aldrei þótt ég jafn valdamikil
Stjörnuspá
Uma Thurman trúlofuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ég kem til Íslands eftir rösklega tvær vikur...
Mmmm...
Farin afsíðis að ... hlæja upphátt...
PS. Ég lýg stundum.
Varað við snjókomu og hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
http://youtube.com/watch?v=8Dg6fhS62i0
Think of you with pipe and slippers
Think of her in bed
Laying there just watching telly
Then think of me instead
I 'll never grow so old and flabby
That could never be
Don't marry her, fuck me
And your love light shines like cardboard
But your work shoes are glistening
She's a PhD in "I told you so"
You've a knighthood in "I'm not listening"
She'll grab your sweaty bollocks
Then slowly raise her knee
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
Those lovely Sunday mornings
With breakfast brought in bed
Those blackbirds look like knitting needles
Trying to peck your head
Those birds will peck your soul out
And throw away the key
Don't marry her, fuck me
And the kitchen's always tidy
And the bathroom's always clean
She's a diploma in "just hiding things"
You've a first in "low esteem"
When your socks smell of angels
But your life smells of Brie
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
Colin Farrell kominn með nýja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.6.2008 | 14:05
Umdeildir húmoristar
-Á einhver upptöku af Miðjunni, þætti Sverris frá í gær?
Voðalega þætti mér vænt um að fá hana lánaða til eftirtöku. Ef einhver getur liðsinnt mér þá endilega hafið samband hérna eða sendið línu til helgaeiriksdottir@hotmail.com eða sms á 00447732635036
Umdeild kímnigáfa Hitlers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.6.2008 | 13:44
Helguson til Nottingham
Nottingham Forest hefur augastað á Heiðari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2008 | 12:31
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt
Bros, hlátur og húmor heldur í okkur lífinu. Við værum dauð ef við ættum ekki þessa dásamlegu þrenningu. - Jú, reyndar finnast þeir sem eiga ekkert af þessu. En þeir eru hvort sem er ekki lifandi og mér hefur aldrei hugnast að eiga mikil né fjörug samskipti við lík.
-Hvað kemur þér helst til að brosa?
Ég hef svolítið sérkennilegt skopskyn og sé húmor í ólíklegustu hlutum. En oftast á þó kátína mín sér frekar einfalda skýringu:
Falskt bros borgar sig ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.6.2008 | 10:08
Hundslegur eiginmaður?
-Eiginmaður eða hundur?
Ég skildi fyrirsögnina þannig í upphafi að María ræfillinn stæði frammi fyrir svipaðri dilemmu og ég í fyrra þegar maðurinn minn bað mig að velja milli sín og hundsins og ég hló svo mikið að það hefur aldrei verið minnst á það síðan.
En svo kom á daginn að það var ekkert svoleiðis grín á ferðinni. María á bara góðan mann sem dekrar við hana og uppfyllir allar hennar óskir. Ekkert hundslegt við það, bara hið besta mál!
Eiginmaður eða hundur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 09:30
Auðvitað
Ég ætla nú bara að vera "blönt" á því og segja: I told you so!
Hvað sem má segja um þá heimskulegu og afdrifaríku ákvörðun Blair að láta undan þrýstingi Bandaríkjamanna í innrásaróráðsíunni þá var hann margfalt betri leiðtogi en Brown getur nokkru sinni orðið. Og nú er ársgömul spá mín að rætast: Þið eigið eftir að sakna hans fyrr en ykkur grunar! Það töldu menn þá fráleita tilhugsun og næstum hlægilegt. En eftir mikið vonbrigðaár með Brown þá sannast hið fornkveðna á Bleranum að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Bretar sakna Blair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.6.2008 | 08:33
Spennan í algleymingi - er atvinnutilboð í vændum?
Stjörnuspá
Nú sit ég bara spennt við símann. Fylgist auðvitað með tölvupóstum líka. Rosalega er þetta spennandi!
Íslenska parið klippt út úr So You Think You Can Dance | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)