Færsluflokkur: Dægurmál
7.9.2007 | 13:35
MANNORÐSMORÐ Í BEINNI ÚTSENDINGU
Alger hryllingur að sjá vesalings foreldrana dregna til yfirheyrslu með mörg hundruð manns öskrandi ókvæðisorð að þeim fyrir framan lögreglustöðina. Eftir að hafa séð viðtöl við foreldra og systkini hjónanna í sjónvarpinu hér í dag, þá hef ég styrkst enn...
7.9.2007 | 13:10
BARNSRÆNINGINN PLANTAR "SÖNNUNARGÖGNUM" - TILGÁTA
Mikið óskaplega vorkenni ég þessum blessuðu foreldrum. Nú ofsækir portúlalska lögreglan þau í formi yfirheyrsla og ásakana, eftir að hafa gersamlega klúðrað rannsókn málsins frá byrjun. Kate þurfti í gær að sitja í ellefu klukkustundir undir 22 sömu...
5.9.2007 | 23:53
FELLIBYLJARINS...?
Mogginn er orðinn eitt allsherjar aðhlátursefni. Það er sko ekki hlátursefni.
Dægurmál | Breytt 6.9.2007 kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.8.2007 | 02:52
BERAST NÚ BROTHLJÓÐ FRÁ GLERHÚSUM
Bara til að fækka í mótmælendakórnum sem bíður hér með með hvíta hnúa og önnur barefli; mæli nú sá hæst sem hvergi hefur manni hallmælt, hvorki í máli sínu né skrifum. Það var verið að ráða Reyni Traustason sem annan ritstjóra DV. Fyrir var þar, og...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.8.2007 | 02:22
SKANDALLINN ER SKEYTINGALEYSIÐ
Ég veit að að fyrirsögnin Bannað að reykja í eigin garði hljómar illa og nú hnussar örugglega í mörgum. Og sem hrokafullur reykingaglæpon, þá myndi ég nú bara glotta að Nonna nöldrara í næsta húsi ef hann ætlaði að fara að grenja yfir því þótt ég kveikti...
24.8.2007 | 00:13
EFTIR HVERJU ERUÐ ÞIÐ AÐ BÍÐA?
Fyrr má nú vera mannvonskan, og ekki mikil samúð með rónavini mínum sem, eftir að hafa lagt á sig tveggja tíma vinnu í betli, launuðu götumunnhörpuspili eða götusöng, og hafa gengið niður millimetra af sólunum sem áttu ekki marga millimetra eftir í...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.8.2007 | 02:49
HVAR VAR ÓLAFUR HELGI?
Heppilegt fyrir hann að Óli Selur var ekki á svæðinu með þvaglegginn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2007 | 13:06
SAGÐI GUNNAR SORRY?
Kevin Rudd fór blindfullur á strippbúllu, en viðurkenndi mistök sín og baðst afsökunar. Hann á enn möguleika á að verða forsætisráðherra. Gunnar Birgisson fór líka blindfullur á strippbúllu. Reyndi fyrst að ljúga það af sér en sagði svo að okkur kæmi það...
18.8.2007 | 13:34
BRUNASTIGINN VAR ÚR TIMBRI
Nú var að koma fram sú ótrúlega frétt frá hótelbrunanum í Cornwall að maðurinn sem lét þar lífið í nótt, henti sér út um glugga brennandi byggingarinnar vegna þess að brunastiginn á bakhlið hótelsins var úr timbri og eitt það fyrsta sem varð eldinum að...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.8.2007 | 11:42
EKKI FARA TIL JAMAICA
Rétt í þessu var verið að vara Breta við að fara EKKI til Jamaica næstu daga , þar bíða menn komu fellibylsins Dean, sem reiknað er með að verði gríðarlega öflugur. Ekki veit ég hversu margir, ef einhverjir, Íslendingar hyggja á frí til Karabíska hafsins...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)