Færsluflokkur: Dægurmál

LÍF Í VOÐA

Ég er nú ekki mikið fyrir að eltast við hvað fræga, ríka og fallega fólkið er að gera þessa dagana og árin. Ekki síðan ég hafði það að atvinnu að skýra frá því hvað það aðhefðist eða aðhefðist ekki og hvernig þrútin brjóstin ýmist þrýstust út eða...

FINNI ER DÁINN

  Þetta hafa verið dagar vondra tíðinda. Hryggilegust var fregnin um að hann Finni okkar væri dáinn. Finnbogi Már Ólafsson, hálfbróðir Rósu dóttur minnar, hefði orðið 33ja ára í desember. Rósa mín er rétt 8 ára svo það var mikill aldursmunur á...

DOGGIE STYLE

Mér væri sama þó hún gengi með hvolp! 

BÖÐULLINN ER VERKEFNALAUS, HVER VILL VERA NÆSTUR

Má þá hætta að tormenta þetta aumingja vesalings fólk? Og kannski fara að beina sjónum að barninu sem enn er týnt. Litlu dóttur þeirra McCann hjónanna, sem ofan á sorgina yfir ráni og hugsanlegu morði á elskuðu barninu sínu, hafa undarfarnar vikur mátt...

SAKLAUS Í SAKAMANNASTÚKU

Þau eru saklaus og ég segi enn og aftur; dæmið ekki fyrr en þið eruð viss.

NAGLINN HITTUR Á HÖFUÐIÐ

Hér útskýrir Muhammed Abdel-Al Kóraninn þeirra múhameðstrúarmanna í stuttu máli. Þær sviðskosssystur Madonna og Britney eru þarna samnefnarar allra þeirra sem ekki eru múslimar. Þetta er dagskipunin í hnotskurn. PS. -  Ég vil minna fólk á að taka þátt í...

BRESKA PRESSAN: IRISH SUNK BY GILLY COCK-UP

Another tragic own goal - this time by Keith Gillespie - dented Northern Ireland´s chances of making Euro 2008. Last weekend Chris Baird sent Nigel Worthington´s men crashing to defeat in Latvia. It meant they badly needed a win in Iceland but even...

VODKAFLASKA Á 600 KALL

Í Asda kaupi ég vodkaflöskuna á 600 kall, viskýið og koníakið á 700, hvítvín og rauðvín á 400, after eight súkkulaði á 130 og blómvönd á 250 krónur. Langaði bara að læða þessu inn áður en menn töpuðu sér af gleði yfir ódýra...

VINDHÖGG REFSIVANDARINS

 Portúgalska lögreglan afhenti nú síðdegis rannsóknargögn sín til saksóknara, sem áframsendi þau nærri rakleiðis til dómara. Hann mun í framhaldinu ákveða hvort hjónin hafi áfram réttarstöðu grunaðra, verði kölluð aftur til Portúgal sem sakborningar eða...

GOTT

Gott að vita af þeim meðal fólks sem elskar þau og trúir á sakleysi þeirra. Það á eftir að sannast, en í millitíðinni þurfa þau á öllum þeim stuðningi að halda sem fáanlegur er. Hann fá þau nú frá þeim sem þekkja þau og vita hversu mikið þau þjást yfir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband