Færsluflokkur: Dægurmál

FÖÐURMINNING FRÁ PABBASTELPU

     Í kvöld kveiki ég á kertum við mynd yndislega pabba míns, sem lést þennan dag fyrir 22 árum. Með óendanlegu þakklæti, virðingu og takmarkalausri ást. Frá Helgu litlu pabbastelpu.

MOGGABLOGGSRITSKOÐUNARYFIRSTJÓRNARNEFNDARMENN, ÉG KREF YKKUR SVARA!

Að gefnum tilefnum, þá spyr ég ykkur fyrir mína hönd og annara bloggskrifara: 1. -Hvað megum við skrifa um og hvað ekki? 2. -Hvar liggja mörkin og hver setur þau? 3. -Er gagnrýni á Moggabloggið, Moggann eða þá sem þar starfa eða stjórna, bönnuð?  4. -Er...

HENRY - BEITTASTI HNÍFURINN Í SKÚFFUNNI

Bloggið hér að framan tileinka ég Bolnum. http://blogg.visir.is/henry Ég tek undir spurninguna: -Af hverju var lokað á hann? Mér finnst þessi vikuvinna hans alger snilld! (Þori að veðja að það líður ekki langur tími þar til einhver vísar í þessa...

WHAT ELSE IS NEW?

Það geta ekki allir verið 90-60-90 eins og ég!  

KVALAFULLT AÐ LESA SVONA

Maður er orðinn svo bólusettur sálarlega fyrir öllum þeim viðbjóði í þessum heimi sem maður les daglega í fréttum að fátt kemur manni virkilega úr jafnvægi. Ég er hvorki sálfræðingur né séní, en ég giska á að þetta sé eitthvað varnarmekanik hjá manni til...

HVAR ER FRÉTTIN?

Ég er kannski bara svona gamaldags, en ég hélt að segði sig nokkurn vegin sjálft að fólk gæfi kynlíf með öðrum en maka sínum uppá bátinn þegar það gifti sig eða kvæntist. Kynlíf með manneskju af sama kyni ætti því að lúta sömu lögmálum, og óþarfi að taka...

SILLY ME

Hermannaveiki sem leggst á lungu? Jahérna, og ég sem hélt að hermannaveikin væri bundin við Reykjavíkurdætur þegar herskipin leggjast að bryggju og kátir dátar ganga frá borði í veiðivon. Þau bregðast líka sjaldan aflabrögðin á þeim miðunum, enda...

-HVAÐ SÖGÐU SKEYTIN?

Ég hef verið að fylgjast með umræðunni um óveðrið á Veðurstofunni undanfarna daga. Aðallega gegnum skrif hjá bloggvini mínum og sveitunga, JensAlmáttugum, og sýnist þar sitt hverjum eins og gengur. En mér datt í hug í framhaldi af því, að á æskuheimili...

TRACES OF BLOOD - EKKI BLÓÐSLÓÐ

Óskaplega finnst mér leiðinlegt að lesa fréttir sem þýddar eru af blaðamönnum sem kunna ekki málið sem þýtt er úr. Í þessu tilfelli er það hreinlega grátlegt hvernig fréttin er gerð svo kolvitlaus að ekki stendur steinn yfir steini. Ef þessi blaðamaður...

ENN EINU SINNI ELTIR LÖGREGLAN UNGAN MANN TIL DAUÐA

Hvað þarf þetta að gerast oft til að megi fara að ræða það? Blessuð sé minning piltsins og samúðarkveðjur til þeirra sem um sárt eiga að binda.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband