SKANDALLINN ER SKEYTINGALEYSIĐ

Ég veit ađ ađ fyrirsögnin Bannađ ađ reykja í eigin garđi hljómar illa og nú hnussar örugglega í mörgum. Og sem hrokafullur reykingaglćpon, ţá myndi ég nú bara glotta ađ Nonna nöldrara í nćsta húsi ef hann ćtlađi ađ fara ađ grenja yfir ţví ţótt ég kveikti mér í réttu í sólstólnum mínum.  

En EF ţessi Nonni hefđi svo mikiđ ofnćmi fyrir reyk ađ hann ţyrfti GRÍMU til ađ komast frá útidyrum heimilis síns ađ bíl sínum vegna reykinga minna í garđinum... ţá myndi ég nú, og held ég flestir, sýna ţann lágmarks grannavinskap og kurteisi ađ reykja einfaldlega annars stađar á heimilinu. Nema kannski ţegar vindáttin vćri hagstćđ og ţú vissir ađ hann vćri ekki vćntanlegur heim á nćstunni... 

En ekki ţessi sjálfselska, bitra kona. Hún ćtlar ađ vísu ađ virđa dóminn, en hún ćtlar samt ađ reykja eins nálćgt heimili mannsins og henni sé unnt, miđađ viđ ţćr takmarkanir sem á hana voru settar!

Svona reykingafólk kemur óorđi á reykingafólk!


mbl.is Bannađ ađ reykja í eigin garđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Stundum kostar örlítil tillitssemi nćstum ekki neitt.

-Og ertu ekki ađ ćsa ţig óţarflega mikiđ yfir tiltölulega litlu? Fáđu ţér bara smók, rokrassinn heima sér ábyggilega til ţess ađ mökkurinn frá ţér liđast ekkert rólega um nágrenniđ.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 24.8.2007 kl. 04:40

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Halló hefđarfrú!

Ţađ geislar bara af ţér sannur nágrannakćrleikur! Og hvađa nágranni myndi heldur ekki dásama ţig, sem leggur sig fram um ađ fegra umhverfiđ, léttklćdd ljóskan í sólstólnum og ţótt reykjandi sé hahaha!

En ţegar ţú mćtir í heimsókn til mín í fyllingu tímans ađ kyssa mig og knúsa í alvöru bóndanum til "skemmtunar" ţá yrđir ţú samt ađ fara út ef ţú vildir reykja, ófrávíkjanleg regla á ţessum bć!

Magnús Geir Guđmundsson, 24.8.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Vesalings mađurinn. Međ svona mikiđ ofnćmi, en bara fyrir sígarettureyk? Ekki, segjum, útblćstrinum úr bílnum? Ćtli ţetta sé mismunandi milli tegunda? Ef hún skiptir yfir í mentól, er ţađ í lagi?

Ég myndi bara fara út ađ éta surströmming, og athuga hvort hann sé međ ofnćmi fyrir ţví líka...nú eđa kćsta skötu.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 24.8.2007 kl. 13:32

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha. Ég hef nú nágrannann grunađan um ađ vera haldinn einhverjum Michael Jackson sjúkdómi/áráttu. Stend međ illkvittnu nágrannakonunni

Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 09:38

5 Smámynd: Linda

merkilegt alveg, ćtli ţetta sé ekki bara skugglegt innsýn fyrir ţví sem koma skal.  Já hérna. 

Linda, 25.8.2007 kl. 16:01

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hömmhömm....

Reykíngjum fylgja ákveđin umhverfisáhrif, sem ađ smókarinn á einfaldlega ađ taka tillit til.  Ég tók sjálfviljugur ţátt í ţví ađ reykíngum vćri úthýst á mínum vinnustađ löngu áđur en ađ ţađ varđ tíska á íslandi, (1988), ţótt ađ ég reykti ţá, & reykji dáldiđ stundum enn.

(Já, já, skynsemi fyrir sjálfum sér er líka valkvćtt mat sem ađ lýtur ađ frelsi einstaklíngsins um sjálfsákvörđunarrétt sinnar eigin persónu & allt ţađ ...)

Ég hjó nú bara ađeins í ţessar svalareykíngar, & ţennann viđbjóđ ađ kasta stubbunum framaf svölunum umhugsunarlaust.

Háaldrađur. úldinn & skapfúll fađir minn međ yfirgreiddann skallann sinn, nefnilega býr á fyrstu hćđ í vottuđu & viđurkenndu fjölbýli í tjöruborg.  Einn sinn ţegar ég vísiterađi hann ţá var nágranni hans, hćđinni ofar ađ flytja eitthvađ dót inn eđa út, međ spánnýja bílinn sinn parkerađann viđ inngánginn & viđ sáum allir stubbinn fljúga út af svölinni á fjórđu hćđ, & lenda mjúklega á ţakinu á bílnum.

Dona bara gerir alvöru nágrannaerjur & lögregluskýrslur, verđur ađ tryggíngarmáli.

Ţannig ađ móttó dagsins er, ef ţú reykir á svölinni, ekki henda stubbnum framaf.

S.

Steingrímur Helgason, 26.8.2007 kl. 00:59

7 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég er tillitssöm, en ţví fylgja engir verkir.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 26.8.2007 kl. 01:20

8 Smámynd: Sigurjón Sigurđsson

Já ţađ er vandlifađ eđa.....
Ég reyki sjálfur og nć alveg ađ stunda ţađ án teljandi vandrćđa, viđ annađ fólk amk.
Ég er t.d. međ ţá reglu, ófrávíkjanleg, ađ ég hendi aldrei stubbum á jörđina eđa fram af svölum,  sting ţeim frekar í vasann og hendi svo í nćstu tunni sem ég finn.
Ég reyki ekki úti ef litlir krakkar eru nálćgt og ég reyki bara inni í fínu íbúđinni minni enda loftar vel um hana og engin lítil börn heima hjá mér.

Ţetta virkar fínt fyrir mig, get ekki dćmt fyrir ađra í ţessu máli.

Mbk.
Sigurjón Sigurđsson

Sigurjón Sigurđsson, 27.8.2007 kl. 03:56

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Sammála ţér Sigurjón, ţessir heimar eiga alveg ađ geta lifađ saman styrjaldarlaust ef viđhöfđ er smá kurteisi á báđa bóga.

En mikiđ asssk er orđiđ handónýtt ađ fara á pöbb eđa út ađ borđa. Ţessir bannglöđu eru algerlega búnir ađ eyđileggja fyrir manni ţá ánćgju.

Ég óttast félagslega einangrun!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.8.2007 kl. 13:31

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Bara vćl, hćttu strax ađ reykja stelpan ţín!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.8.2007 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband