Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
16.4.2008 | 09:55
Réttlát reiði?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.4.2008 | 21:23
Fékk hann sig fullsaddan?
Hann ætti að prufa Ísland ef hann langar í ábót. Yummy!
![]() |
Borðaði kjörseðilinn í stað þess að kjósa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.4.2008 | 20:51
Ég hefði orðið Zober líka
Mikið hefði ég orðið hissa í hans sporum. Alveg rasandi bit!
En ég gekk reyndar úr skugga um að að veiðarfærin væru af réttri gerð áður en ég svaraði játandi...
![]() |
Vonbrigði á brúðkaupsnóttinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.4.2008 | 14:03
Come to Mama!
Ég væri til í að gera upptæk fötin sem hann er í...
Oh, babe.. hear me roar.. aarrrrrrrr
![]() |
Clooney-fatalína gerð upptæk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2008 | 09:25
KONUR!
-erum við ekki yndislegar á öllum aldri? 

Age 8:
Looks at herself and sees: Cinderella/Sleeping Beauty.
Age 15:
Looks at herself and sees: Cinderella/Sleeping Beauty/Cheerleader, or if she is PMS'ing: sees/Pimples/UGLY ("Mom, I can't go to school looking like this!")
Age 20:
Looks at herself and sees: "too fat/too thin, too short/too tall, too straight/too curly" - but decides she's going out anyway.
Age 30:
Looks at herself and sees: "too fat/too thin, too short/too tall, too straight/too curly" - but decides she doesn't have time to fix it so she's going out anyway.
Age 40:
Looks at herself and sees: "too fat/too thin, too short/too tall, too straight/too curly" - but says, "At least, I'm clean" and goes out anyway.
Age 50:
Looks at herself and sees "I am" - and goes wherever she wants to.
Age 60:
Looks at herself and reminds herself of all the people who can't even see themselves in the mirror anymore. ...goes out and conquers the world.
Age 70:
Looks at herself and sees wisdom, laughter and ability - goes out and enjoys life.
Age 80:
Doesn't bother to look. Just puts on a red hat and goes out to participate in the world.
Age 90:
Can't see and doesn't worry about it!
(With a huge hug to my wonderful friends, Julie & Wayne Palmer. Welcome home & Happy Anniversary!)
![]() |
Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2008 | 18:47
Bjarta hliðin:
Betra að festast í skotti bifreiðar á Miklubautinni en að festa skottið í bifreið á Miklubrautinni.
Skemmtilegar alltaf þessar óvissuferðir..
![]() |
Fastur í skotti bifreiðar við Miklubraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2008 | 03:49
Viska fyrir fiska - og verðandi kónga
Stjörnuspá


![]() |
Vilhjálmur prins fær vængi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 03:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2008 | 09:32
Ja, hver röndóttur!
Ég hef veitt margan fiskinn um dagana og séð margan ódráttinn en aldrei köflóttan.. nema hann væri skyrtuklæddur.
Ef einhver lumar á mynd af köflóttum sjóbirtingi eða annari köflóttri veiði, þá endilega deilið henni með mér. Ég er orðin doppótt af forvitni.
![]() |
Köflótt sjóbirtingsveiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.4.2008 | 09:05
Þetta er einelti
Þeir sem stunda svona eineltingaleik eru kallaðir stalkers á ensku.
Ég lýsi hér með eftir góðri þýðingu á því orði.
![]() |
Hafa séð Dylan 500 sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2008 | 08:38
Hvaða árásir eru þetta
... á persónulegan vin þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haaaarða? Þennann líka ljúfling og góðmenni.
Ætli stjórnarandstaðan sé búin að kaupa Moggann?
![]() |
Bush sakaður um slóðahátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)