4.5.2008 | 20:25
Á milli (kn)apa, hests og hunds - hangir leyniþráður.
Enn eitt vísubrotið tekið að láni.. og hérna að m.a.s. stílfært eftir myndinni. Er rétt: Milli manns og hests og hunds...
Og með þessari krúttlegu myndasýningu "doggie style" flaðra ég hundslega upp um ykkur og óska ykkur yndislegrar viku framundan með áframhaldandi fleðulátum og fjörstökkum. Voff frá zúperbitzinu með hvolpavitið.
Mondex til í allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt 5.5.2008 kl. 09:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 170468
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Var einhver hundur í apakettinum?
Markús frá Djúpalæk, 4.5.2008 kl. 21:20
Híhí,,, er einmitt með tjúa og langar svo í flottan grímubúning á hann..... Frábærar myndir..........
Helga Dóra, 4.5.2008 kl. 21:24
Nei, en það var apaköttur á hundinum.. ðaddna apakattes Marcos.
Já takk Helga mín, það er gaman að þessum loðdýrum.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 22:08
Nú já,það er bara farið með fólk eins og það kunni ekki að lesa?
Yngvi Högnason, 4.5.2008 kl. 22:49
Það voru nú örfá orð í restina fyrir fólk sem fer snemma á fætur og vill fá að sanna lestrarkunnáttu sína... milli þess sem það heimtar gáfuspár frá sofandi fólki um fólk úr fortíðinni sem þá var fengið til að gera gáfuspá um þeirra tíma framtíð sem nú er okkar gáfum glataði nútími...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 23:12
Akkúrat, það ber að hafa í huga!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.5.2008 kl. 01:05
Hahaha... yndislegar myndir, sérstaklega sú fyrsta af apaknapa. Alltaf svo gaman af svona dýramyndum sem geta verið hin mestu listaverk. Knús á þig ljúfust inn í nýja viku, enjoy life sweetypæ.
Tiger, 5.5.2008 kl. 18:38
Fiskar: Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Talaðu hreint út, þú móðgar engann - þú ert svo heillandi.
Markús frá Djúpalæk, 5.5.2008 kl. 20:47
Þetta stóð í Mogganum og aldrei lýgur hann.
Markús frá Djúpalæk, 5.5.2008 kl. 20:48
"...þú móðgar engann - þú ert svo heillandi."
-Er þetta "skólabókardæmið" sem vantaði til að sýna fram á að Mogginn væri ekki lengur trúverðug heimild þegar kæmi að staðreyndum..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.5.2008 kl. 21:54
Ja, nú tók Markús djúpt úr krúsunni, & tvíteygði meira að segja í botn.
Mogginn ?
Hver þarf lengur þann VG snepill, þegar hægt er að lesa Helguna frítt ?
Steingrímur Helgason, 6.5.2008 kl. 00:07
Takk, Rocky babe. Ég hefði ekki getað orðað þetta betur þó ég hefði legið yfir þessu dögum saman!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.5.2008 kl. 00:50
Takk, Guðrún Ágústa og hoppand kátar welcome-kveðjur á svæðið! Það er sko alltaf gaman þegar hressar og hæfilega bilaðar stelpur mæta á staðinn.. við höfum nefnilega verið fótum troðnar af karlmönnum á þessari síðu og oftar en ekki verið kveðnar í tókörlíng krinsí kút. Það er sko heldur betur kominn tími til að ylja þeim aðeins undir uggum... hehehehohoho.. og við vitum sko hvar uggana eru að finna á þessum laxalingum sem halda að enginn flúð sé fjötur og enginn foss óstökkvandi...
PS. viltu koma á bloggó?? Það er svona eitthvað svipað og fara á trúnó.. held ég. Youknow.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.5.2008 kl. 01:28
KNÚS Á ÞIG INN Í NÓTT OG NÆSTA DAG, MEGI HANN VERÐA FULLUR AF TÆKIFÆRUM
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.5.2008 kl. 01:48
Ó, takk elskan og sömuleiðis! Og ónotuð tækifæri eru misnotuð tækifæri.. blikk**
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.5.2008 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.