3.5.2008 | 20:42
Hæg er leið til helvítis - hallar undan fæti
Einu sinni var...
... falleg og hæfileikarík stúlka sem varð fyrirmynd lítilla stúlkna um allann heim...
... en lenti í klóm eiturlyfja...
... og varð víti til varnaðar.
"I say NO NO NO..."
Winehouse hættir við upptökur á titillagi Bond-myndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Sorglegt
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.5.2008 kl. 20:45
Ég tek undir NONONO ið..... en hæfileikarík er hún. Það á heldur ekki af þessarri Bond-mynd að ganga.
Markús frá Djúpalæk, 3.5.2008 kl. 20:47
Alveg hræðilega, og það var mjög sláandi að sjá hversu hröð þróunin varð. Ég er bara ennþá hálf miður mín eftir að hafa eytt tveimur tímum í að fletta í gegnum myndir af henni til að gera þessa færslu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2008 kl. 20:53
Já, þetta er ein af allra bestu og sérstökustu söngkonum sem komið hafa frá Englandi í langan tíma. Mikil synd að sjá hana sökkva svona átakanlega í þetta heldýpi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2008 kl. 21:00
Ég hef reyndar aldrei verið mikill Amy aðdáandi - en ótrúlega sorglegt er það sannarlega að fíkniefnaskrattinn skuli geta náð til sín svona mörgum viðkvæmum sálum og eyðilagt. Bara að það væri til röndótt pilla við þessu, snap og fíknin burt...
Knús á þig Helga mín og eigðu yndislegan sunnudag.
Tiger, 3.5.2008 kl. 21:58
Ég sé eiginlega ekki munin.. mér finnst hún dópistaleg á báðum myndunum
Brynjar Jóhannsson, 3.5.2008 kl. 22:30
báðum?
Hún hefur ekkert fyrir því að syngja þessi stelpa..........
Hrönn Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 23:13
Sorglegt....... Fíla hana alls ekki sem söngkonu, vona nú samt að henni fari að vegna betur......
Helga Dóra, 3.5.2008 kl. 23:38
(H.D. kíktu á síðustu færslu, komment 33 )
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2008 kl. 23:50
úfffffffffffffffffffffffffffffff
Einar Bragi Bragason., 4.5.2008 kl. 00:43
Hæg er leið til helvítis - hallar undan fæti
Má ég heyra botninn á þessari vísu
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.5.2008 kl. 17:18
Þetta er reyndar botn á gamalli vísu, en mér finnst hún betri svona (man ekki eftir hvern):
Framsókn hefst til forsætis,
fáir sýna kæti.
Hæg er leið til Helvítis,
hallar undan fæti.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 17:35
En í taumlausri púkagleði yfir að fá tækifæri til að spæla framsóknarmenn þá gleymdi ég að segja þér upprunalegu vísuna. Hún hefur verið eignuð Bólu Hjálmari og ég heyrði að hann hefði ort þetta þegar honum skrikaði fótur fyrir utan búðarholu í Hofsósi. En um bæði höfundinn og tilefnið eru ekki allir sammála og ef einhver veit betur þá væri gaman að hann/hún léti í sér heyra líka. En svona er hún:
Oft hefur heimsins gálaust glys
gert mér ama úr kæti.
Hæg er leið til helvítis,
hallar undan fæti.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.5.2008 kl. 18:00
Lýst vel á Framsóknarútgáfuna
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.5.2008 kl. 23:42
Æj, þetta er hrikalegt. Það er ekki einu sinni komið ár síðan ég 'uppgötvaði' (ásamt restinni af heiminum, hehe) ungfrú Winehouse, fannst hún þá bara dáldið fyndin með þessu fyllerísrövli sínu og "ókvenleika", en hún hefur því miður farið alla leið á botninn, hratt :(
Hef kíkt á nokkrar live-upptökur af tónleikum með henni og hún er ótrúlega upp og niður; eitt kvöldið í fantaformi og það næsta ónýtari en Kurt Cobain á sviði (og þá er nú mikið sagt...)
Fyrsta myndin (teiknaða) af henni þarna uppi er ótrúlega flott samt, væri alveg til í að eiga þetta sem plakat inní stofu...
kiza, 5.5.2008 kl. 10:09
Takk, jaherna, ég hef haft þessa vefsíðu í favorites frá því skömmu eftir að hún opnaði. Held ég hafi lesið þar allar vísurnar enda verið forfallinn vísna- og ljóðaunnandi eins lengi og ég man eftir mér.
Kiza, það eru skiptar skoðanir á flestu og sennilega ekki "jafn skiptar" á neinu eins og list. Þetta málverk gæfi mér hausverk.. og ég finn ekki í huganum neinn vegg á eigin heimili þar sem ég vildi sjá því bregða fyrir. Ekki einu sinni rúm sem ég vildi vita af því undir...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.5.2008 kl. 23:26
Mín elskulega!
Legg þetta til málana.
Ljót á tánum, laus í rás,
lifir mest til ónýtis.
Veslingurinn Winehouse,
víst á leið til helvítis!?
Magnús Geir Guðmundsson, 6.5.2008 kl. 17:51
Afsakið, mér láðist í þágu hrynjanda og svo vel skildist, að skrifa nafn fraukunnar við hæfi að þessu tilefni og ekki færi ehldur á milli mála hvernig lesast ætti.
En semsagt "Vinehás" í þessu tilfelli.
Magnús Geir Guðmundsson, 6.5.2008 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.