4.4.2008 | 21:50
SJÖ MÍNÚTNA SJORTARI
"Dr. Irwin Goldstein, ritstjóri Journal of Sexual Medicine, sagði að fjögurra vikna rannsókn með þátttöku 1500 para árið 2005 hefði leitt í ljós að samfarir tóku að meðaltali 7,3 mínútur (konur voru látnar mæla þær með úri)."
Það tekur því nú varla að reima á sig reiðstígvelin ef maður er svo settur af baki rétt þegar búið er að koma sér fyrir í ístöðunum...
Úthald ekki lykillinn að góðu kynlífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Horfðu þær á úrið allan tímann? Þennan óratíma? Stígvél?
Markús frá Djúpalæk, 4.4.2008 kl. 21:54
Maður verður bara lafmóður og dauðþreyttur við tilhugsunina um svona maraþonsex.
Yngvi Högnason, 4.4.2008 kl. 21:59
Konu greyin hafa sjálfsagt gripið til þess ráðs að horfa á klukkuna og telja mínúturnar í von um að þær yrðu þá lengur að líða... Það er eina afsökunin sem ég sé fyrir þessari undarlegu tímatöku. Mér finnst þetta naumt skammtað og nískulegt. Ég verð nú bara að segja það.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.4.2008 kl. 22:08
Þetta er bara hraði nútímans í hnotskurn og sinni frumstæðustu mynd. Segi ég
Markús frá Djúpalæk, 4.4.2008 kl. 22:30
Ég verð að predika gegn þessum svokölluðum vísindum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.4.2008 kl. 22:59
Já, skyndibiti getur verið fínn af og til en jafnast þó ekki á við vel matreidda máltíð með tilheyrandi meðlæti.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.4.2008 kl. 23:19
Markús frá Djúpalæk, 5.4.2008 kl. 01:22
Gerði þetta matartal þig svangann, vinur?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 01:26
Alveg glorhungraðan
Markús frá Djúpalæk, 5.4.2008 kl. 01:38
Þó þú nennir ekki að elda sjálfur... -hefurðu prófað að leggja fallega á borð og gá hvað gerist?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 01:44
Hmmm: Skyldi þetta enda með farsælu hjónabandi með meðaltalslengd máltíðar við dúkað veisluborð ...
LKS - hvunndagshetja, 5.4.2008 kl. 09:48
Kví að eyða öllum þessum tíma í að svitna á sínum besta vini ?
Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:07
Vegna þess að makar okkar myndu sennilega kalla það eitthvað annað en tímaeyðslu ef við færum að hamast á þeim næstbesta.
En Steini minn... -öllum þessum tíma? -"Minute Man"..? Nahh, ekki þú!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 21:28
Þetta með þann næstbesta er nú líklega það skársta sem Moggabloggarar hafa lagt til samfélags-og samfaramálanna frá upphafi Helga mín!!
Árni Gunnarsson, 5.4.2008 kl. 22:45
Það er bráðlæti að gagnrýna 7 mínúturnar. Það eru þessar 0,3 umfram þær sem telja. Það eigum við Skagfirðingar að þekkja.
Jens Guð, 6.4.2008 kl. 00:49
grrrrrrrr
Einar Bragi Bragason., 6.4.2008 kl. 01:01
Ég las um danska rannsókn fyrir u.þ.b. tveim mánuðum síðan og þar var notast við tímavörð.
Sigurður Þórðarson, 6.4.2008 kl. 18:58
Áhugavert starf það....
Markús frá Djúpalæk, 6.4.2008 kl. 19:30
Takið ykkur stöðu... BYRJA!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.4.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.