7.3.2008 | 09:25
Bjánar eru þetta!
-Af hverju kemur þetta fólk ekki heim aftur?
Svar: Það hefur ekki efni á farinu!
(Vísa í þarsíðustu færslu mína um flugfélögin.)
Ekkert vit í að flytja til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 170339
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Það er ekki rétt. Það er bara auðveldara að lifa í Danmörku, þú lifir mun betur. Minna stress, minna lífsgæðakapphlaup, meiri áhersla á fjölskylduna og þar fram eftir götunum.
koppur, 7.3.2008 kl. 09:34
Það er reyndar alveg rétt hjá þér, Ísland er að verða gósenland fyrir flesta nema Íslendinga. Ég heyri ekki í mörgum sem langar að flytja aftur heim, ég er sannarlega ekki í þeim hóp sjálf. Það þarf eitthvað mikið að breytast.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.3.2008 kl. 09:41
Ég er reyndar einn af þeim sem ætla mér að flytja út frekar en að vera áfram hér...
Bezt að safna sér smá peningum fyrst.
Sigurjón, 7.3.2008 kl. 10:09
Alveg rétt Dagný, þetta eru ótrúlegar tölur.
Sigurjón, lái þér hver sem vill. Þér er óhætt að fara að spara fyrir farinu, það tekur tíma fyrir allt venjulegt fólk.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.3.2008 kl. 10:19
En er þetta sama lífsbaráttan alls staðar? Spyr sá sem hvurgi hefur búið nema á skerinu bláa.
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 10:48
Sigurjón, safnaðu peningunum úti.
Þegar við fluttum til Danmerkur frá USA kostaði það sama að láta sækja gáminn, keyra með hann 6 klst til hafnarinnar og senda hann yfir Atlantshafið til Danmerkur, eins og það kostaði að keyra með gáminn frá höfninni í Kaupmannahöfn og að nýju íbúðinni í sömu borg.
Þannig er munurinn á verðlaginu í Bandaríkjunum og Danmörku.
Kári Harðarson, 7.3.2008 kl. 11:00
Maður finnur ekki hversu stressið og lífsgæðakapphlaupið er ofsalegt fyrr en maður er fluttur burt og búinn að kynnast krökkunum sínum í rólegheitum...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.3.2008 kl. 11:31
Ég bjó eitt ár í Danmörku. Ég hafð ætlað mér að vera lengur, en ég þurfti því miður að flytja aftur til Íslands. Ég er á Íslandi núna, en það er tímabundið. Ég ætla aftur út við fyrsta tækifæri. Eftir að hafa kynnst lífinu úti, þá er það besti kosturinn í mínum augum.
Dísa (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 16:37
Samt, sko, þó bjánalegt sé, er Ísland nú best í heimi, eiginlega fyrir þessa sveitamennsku sem að þið ~erlendis~ saknið í bloggræðu sem bloggriti...
Steingrímur Helgason, 7.3.2008 kl. 20:56
Ég frábýð mér að nota orðið sveitamennska í þessu tilliti, og enginn skyldi voga sér að gera lítið úr störfum bændastéttarinnar í mín eyru. En það er nú allt önnur Elín, Steingrímur kær.
Það er margs sem við söknum að heiman, en það er að minnsta kosti jafn margs sem við söknum hreint ekki. Upptalningin beggja megin er allnokkur, en þegar fólk hefur kynnst hvortveggja að búa erlendis og Íslendis... og langar ekki heim, þá finnst mér það tala nokkuð skýru máli.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.3.2008 kl. 21:25
Ósköp er það rétt að einhvers myndi maður sakna ef að ekki byggi maður hér en eins og krakkarnir í ræðukeppninni sögðu: ef að eitthvað er betra annarsstaðar en á Íslandi, þá er Ísland ekki best í heimi og er ég þar sammála. Eftir því sem ég verð eldri, þá verð ég þreyttari á smáborgarahættinum hér og myndi flytja hið snarasta burtu ef að ég væri ekki fastur í fjötrum banka og barnatengslum.Ég á fyrir farinu.
Yngvi Högnason, 7.3.2008 kl. 22:28
Ég hef verið að spá í að flytja erlendis þegar yngri strákurinn minn er búinn í námi. Finnst orðið út í hött að búa hér. Þetta land er bara fyrir moldríka. Svo er stór hluti þjóðarinnar sem telst til venjulega fólksins, í fjötrum vegna bankaviðskipta.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 13:49
Svo satt, allt að verða dýrara og dýrara hérna á Íslandi. Hvar endar þetta eiginlega??? Sé fyrir mér að ég verði fluttur erlendis innan fárra ára - allavega til að prufa..
Tiger, 8.3.2008 kl. 14:54
Brátt veifa nýbúarnir síðasta Íslendingnum bless og spyrja: -How did you like Iceland?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.3.2008 kl. 15:00
Ég hef nú búið mínu búi mörlendis sem erlendis. Bý samt í sveit þeirri sem að Dagný þekkir mér þó uppalin betur, enda uppalin hérna í Ásholtinu í 621.
Valkostavætt val..
Steingrímur Helgason, 9.3.2008 kl. 00:23
SKO ÞAÐ ER EKKI SAMA STRESSIÐ ALLSSTAÐAR Á ÍSLANDI.....Hér á Seyðis er td fínt............Danmörk aldrei......Noregur eða Svíþjóð kannski en það er nú lámark að það séu fjöll og helst líka sjór nálægt....og gott vatn.....og ÍSLENSKAR KONUR he he
Einar Bragi Bragason., 11.3.2008 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.