Færsluflokkur: Dægurmál

ÞORNIÐ VARÐ EFTIR Á HORNINU OG EÐIÐ FÉKK EKKI AÐ VERA MEÐ

Ég hef tekið eftir því að gríðarlega margir Íslendingar erlendis nota Moggabloggið. Sjálf er ég einn þeirra og hef af því bæði gagn og ómælt gaman.  En ég hef líka séð að margir eru enn að nota th fyrir þ, d fyrir ð og ná ekki að skrifa broddstafina. ...

TVÖ ÍSLENSK BÖRN HANDTEKIN Á ENGLANDI Í DAG

Íslensk systkin, 12 og 7 ára, sem búsett eru í 15.000 mann þorpi rétt fyrir utan Nottingham á Englandi voru í dag handtekin fyrir gróft brot á fánalögum. Höfðu þau teiknað og litað íslenska fánann í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga og límt hann í...

TIL ÁSTU LÆKNIS Á ÚTSKRIFTARDAGINN

  Þó við séum fjarri veislunni þá erum við með ykkur í huganum. Til hamingju elskan! -Einar frændi og fjölskylda, Nottingham 

MIG LANGAR AÐ DREPA MANN

Ég veit ekki hvort ég hata meira, tannlækna eða kóngulær. Sennilega tannlækna... ég get drepið kóngulærnar án þess að það sé gert að stórmáli. Ég fór til tannsa í gær og hann eyddi megninu af eftirmiðdeginum í að bora og andskotast uppí mér og endaði svo...

EKKI KARLMANNSVERK!

Á mínu heimili er ekkert til sem heitir karlmannsverk og kvenmannsverk. Við einfaldlega gerum það sem við getum, viljum og nennum, ... þegar við getum, viljum og nennum. Ég smíða, mála, legg gólfteppi og flísar, set upp hillu- og ljósastæði, slæ garðana...

FIMM FINGUR - SEX... TÆR? - SJÖ DVERGAR

Playing bridge is like having sex, if u dont have a good partner then u better have a good hand!

GRÆNIR GASBÍLAR - GRÓÐI OG SPARNAÐUR

Vinahjón okkar hér eru komin á grænan jeppa. Hann er að vísu dökkblár á litinn en er orðinn sparneytinn og umhverfisvænn. Og mér skilst að allt umhverfisvænt sé grænt. Það var þó ekki græni væni liturinn sem réði því að þau létu breyta honum í "gasbíl"....

"ÉG MEINTI ÞAÐ ÞEGAR ÉG SAGÐI ÞAÐ"

Fyrirsögnin mín er stolin frá Steingrími Hermannssyni. En nú geri ég hans orð að mínum þó að miklu skemmra sé milli orða og eftirsjár hjá mér en honum. Ég var rétt í þessu að horfa á nýjustu heimildamyndina um Díönu prinsessu sem ég gerði að umtalsefni...

DIANA: VITNIN Í GÖNGUNUM

Í kvöld verður heimildamyndin Diana: The Witnesses in The Tunnel sýnd hér á Stöð4. Forráðamenn stöðvarinnar ákváðu að "einlægur áhugi almennings" réttlætti birtingu mynda af síðustu mínútum í lífi stórslasaðrar prinsessunnar í Pont de l´Alma göngunum í...

SEX ÁR HJÁ HRÓA

Í dag eru liðin nákvæmlega 6 ár síðan ég flutti frá Íslandi og tók mér bólfestu í Nottinghamskíri í Englandi. Sé ekki eftir þeirri ákvörðun. Ef eitthvað, þá sé ég eftir að hafa ekki gert það miklu fyrr. Þó landið sé "fagurt og frítt" og hreina vatnið og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband