Færsluflokkur: Dægurmál

JÆJA KALLINN

Þeir sjá það vonandi ekki mikið svartara í blæðingunum þarna fyrir norðan, kallarnir. En það var auðvitað aldrei annað en tímaspursmál hvenær hitabylgjurnar sem tröllríða Íslandi færu að valda vandræðum.

VIÐ ERUM HRÆDD

Það er mikil hræðsla og óhugur í fólki hér í Bretlandi. Hættan er nær og meiri en ég held að Íslendingar geri sér almennt grein fyrir. Hatur öfgasinnaðra múslima á vesturlandabúum er dýpra og takmarkalausara en flesta órar fyrir. Í dag er það England og...

BETRUNARHÚSIÐ MITT BLÍÐA

Ég var að horfa á viðtal sem Larry King tók við Paris Hilton í nótt. Vistin í tukthúsinu hefur greinilega verið henni til góðs þegar upp er staðið. Daman leit afar vel út, var yfirveguð og ekki líkt því eins heimskuleg og hennar er siður. Nú lítur maður...

ENGINN VEIT HVAÐ ÁTT HEFUR...

-fyrr en misst hefur. Það á eftir að koma eftirminnilega í ljós í Bretlandi... og miklu fyrr en menn órar fyrir. Ég giska á að þeir sem klappa nú sem ákafast fyrir brottför Blair fjölskyldunnar frá 10DS þykist bara hafa verið að drepa flugur þegar Brown...

ÞETTA ER AUÐVITAÐ BARA DJÓK?

-Hún er ekkert hætt að gefa út plötur, er það nokkuð?

LÖGREGLAN Í ÓRÉTTI?

Ef sandurinn tilheyrir landareign föðurins, er hann þá ekki í rétti að kenna syni sínum þar undirstöðuatriði í akstri? Okkur systkinunum var kenndur akstur úti á túnum við svipaðan aldur, og mig grunar að svo sé um mjög marga fleiri, sem alist hafa upp...

LÉST HANN Í FALLINU NIÐUR NIÐURFALLIÐ?

Það er svo skrýtið að stundum er ekki allt á hreinu. Skrítið hvernig maðurinn dó og skrýtið hvernig skýrt var frá því. Og svo er skrítið að bæði má skrifa skrýtið með í og ý. Skrítið að hugsa til þess hvað hefði gerst ef maðurinn hefði fest báða fætur í...

STOPPIÐ ÞESSAR KONUR! ÞAÐ ER VERIÐ AÐ RÆNA ÞÆR!

Myndirðu hoppa fram af fram af bjargi ef þú sæir aðra gera það? Um þetta spyr ég krakkana mína ef þau gera vitleysur og bera því við að "hinir hafi byrjað" eða "það voru allir að gera þetta". Datt þetta í hug þegar ég las þessa ótrúlegu frétt um langar...

ÉG KÝS LANDRÓVER! -og hef bjórkæli fyrir náttborð

Hef samt á honum blúndudúk og blóm í vasa til að vera dömuleg. Nýlega sendi Sibbi flugstjóri mér slóð á myndband af YouTube sem tekið var að mestu á hálendi Íslands. Það var þó ekki landið sem var í aðalhlutverki þar, heldur nýr en sígildur Land Rover...

KANNABYSSAN og VATNSBYSSAN

Voðalega hættulegar báðar ef þú vilt ekki blotna í leiknum auðvitað, en að öðru leiti ámóta líþal. Það er í þágu stjórnvalda (sjá komment Steina, sem ég er algerlega sammála) að gera úlvalda úr mýflugum.  Munurinn á hassi og grasi er álíka mikill og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband