Færsluflokkur: Dægurmál
3.6.2007 | 21:24
HVER VEGUR AÐ HEIMAN...
Voðalega hlakka ég til að fá hann Kristján minn heim nú á eftir. Hann er að koma að heiman. Maður hættir víst ekkert að kalla Íslandið heim þó það sé löngu hætt að vera heima. Hérna á ég heima. Þar sem fjölskyldan mín yndislega á heima. Sakna samt...
Dægurmál | Breytt 5.6.2007 kl. 01:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2007 | 00:43
FÖÐURMINNING
Í dag hefði faðir minn orðið 84 ára væri hann á lífi. Eiríkur Valdimarsson í Vallanesi, Skagafirði. Bóndi, hrossaræktandi ... og besti FAÐIR í heimi. Í kvöld kveiki ég á kertum við myndina þína. Með söknuði í hjarta en umfram allt óumræðilegu þakklæti og...
Dægurmál | Breytt 7.6.2007 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 05:04
HLYNUR VINUR - ÞÉR AÐ KENNA
Jæja þá, aldrei hélt ég að ég yrði bloggari. Ekki þó vegna þess að ég teldi mig ekki hafa neitt að segja. Ársgömul byrjaði ég að gjamma skoðanir mínar á lífinu og tilverunni. Gaf lítið fyrir þau fyrirmæli foreldra minna að vera prúð og hlédræg og bíða...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 05:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)