http://youtube.com/watch?v=8Dg6fhS62i0
Think of you with pipe and slippers
Think of her in bed
Laying there just watching telly
Then think of me instead
I 'll never grow so old and flabby
That could never be
Don't marry her, fuck me
And your love light shines like cardboard
But your work shoes are glistening
She's a PhD in "I told you so"
You've a knighthood in "I'm not listening"
She'll grab your sweaty bollocks
Then slowly raise her knee
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
Those lovely Sunday mornings
With breakfast brought in bed
Those blackbirds look like knitting needles
Trying to peck your head
Those birds will peck your soul out
And throw away the key
Don't marry her, fuck me
And the kitchen's always tidy
And the bathroom's always clean
She's a diploma in "just hiding things"
You've a first in "low esteem"
When your socks smell of angels
But your life smells of Brie
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
And the Sunday sun shines down on San Francisco bay
And you realise you can't make it anyway
You have to wash the car
Take the kiddies to the park
Don't marry her, fuck me
Colin Farrell kominn með nýja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehehe gott lag og betri texti...
Haraldur Davíðsson, 27.6.2008 kl. 04:14
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 04:26
PS. Haraldur, ég setti linkinn á gasbíladæmið inn á "Auðvitað" færsluna mína hér að framan.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 04:29
Fínn texti!!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 09:00
Þetta er gott lag og enn betri texti. Sagt er að þegar þegar hlustað er á Wagner langi sumum að ráðast inn í Pólland. Þegar ég hlustaði á þetta lag fann ég fyrir ómótstæðilegri þörf að laga til og þrífa.
Góðan dagin, Helga!
Benedikt Halldórsson, 27.6.2008 kl. 09:13
Nú já, það er bara allt á útlensku og maður skilur bara ekki neitt.
Yngvi Högnason, 27.6.2008 kl. 09:19
Kom aftur til að hlusta á lagið! Ég get nú ekki sagt að mig langi til að taka til þegar ég hlusta - frekar eitthvað annað sem kemur upp í hugann.......... Ég er bara svo mikil dama, maður talar ekki um það þannig ;)
Og þá dettur mér í hug hvort Benedikt sé að tala dulmál?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 10:37
Já, þetta er geggjað lag sem kemur mér alltaf í gott skap! Og textinn er auðvitað ekkert minna er znilld! Ég er samt að hugsa um að eftirláta öðrum að þýða þetta útlenskublogg fyrir hann Yngva minn. Hrönn, ég er búin að brjóta heilann alveg ofsalega um hvað gæti hafa komið upp í dömulegan hugann þinn elskan, en mér bara dettur ekkert nógu blúndulegt í hug! Og Benninn talar aldrei dulmál, maður bara setur sig í lesstellingar og hlær!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 16:08
Segi það sama og Hrönn...eitthvað allt annað fangaði mig í þessum texta en það að fara að þrífa....
Hafðu það yndislega gott um helgina
alva (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 21:04
Hehe, fróðlegt að þetta Beutiful South lag skuli kveikja sérstaklega í stelpunum, eða textin öllu heldur, en látum það nú liggja á milli hluta!
Nema hvað Helga mín hýra Guðrún, sem hugsar nú yfir höfuð mjöööög mikið um þetta "annað en að þrífa", þá rekur mig nú minni til að textin með þessum áheslum hafi víða verið bannaður og því lagið verið með tveimur mismunandi textum og "ForUnlawful Carnal Knowledge" (eins og víðfræg þungarokkssveit fór svo laglega í kringum orðið í heiti á einni plötu sinni fyrir rúmum áratug) verið tekið út og "Love" verið sett í staðin.
En fyrst og síðast er þetta fyrir mér bara dægilegasta popplag sem lifað hefur ágætlega!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.6.2008 kl. 22:39
Prúdistarnir syngja "have" í stað "fuck". -Há leim and horriblí boríng kan jú gett?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 22:45
Ég hafði nefnilega heyrt það þannig áður......... Þetta er svo miklu afdráttarlausara, skuldbindingaminna OG þægilegra
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 23:17
Þú & þín keddlíngamúzzíg !
Steingrímur Helgason, 28.6.2008 kl. 00:21
Þér og yðar herramannsmatur! Steini minn, þú ert einn af fáum óséðum sem ég get ekki andað án! *Huggzur og kizzur frá Helgunni!*
http://youtube.com/watch?v=_fUEzBt89U4
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 01:00
Æææ, þar sveik minnið mig og ekki í fyrta sinn, en ég er samt sæmilegur kútur til kossa er það ekki SÆTA!?
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 01:09
Ef minnið væri það eina sem hefði svikið mig á minni þyrnum stráðu óhræsisævi þá væri ég ekki jafn biturt, hatursfullt, hefnigjarnt og umtalsillt ógeðis femíösnufreðklof sem raun ber vitni.
En kossana færðu auðvitað, Magginn minn og þéttingsfast faðmlag að auki yfir hafið!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 03:12
Þetta lag er og verður alltaf eitt af mínum uppáhalds og þessi hljómsveit á mjög mörg frábær lög. Ég held að Rás 2 hafi verið eina stöðin allavega af þessum stærri sem leyfð þessa útgáfu í spilun. Á disknum mínum er viðvörun: track one contains some possibly offensive blue language.
Sigga (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 22:52
Sigga, það er líka viðvörun á sígarettupakkanum mínum: Reykingar drepa. Það hefur aldrei komið í veg fyrir að ég fengi mér sígó.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.6.2008 kl. 14:04
óóó, mikið ertu mjúk og hlý elskan og það þótt ég sé bara að faðma þig úr fjarlægð!
Og kossarnir! mmmmmmmmmm, svooooo góðir!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.