6.6.2008 | 08:14
Hvað hafa húmorslausir sameiginlegt með bjórflöskum?
Þeir eru ósköp tómlegir fyrir ofan axlir!
Lengi tekist á við húmorsleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 08:22
Takk fyrir innlitið Jenný mín, gott að við höldum þó húmornum þrátt fyrir allt. Eigðu góða helgi!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 08:29
Það er svo assgoti langt síðan maður hefur skoðað bjórflösku,hvað þá tómlega.
Yngvi Högnason, 6.6.2008 kl. 08:29
Takk Helga Guðrún, lét vaða í að kommenta, hefur oft langað til þess. Þú þjáist nefnilega af svo skemmtilegum húmor stundum
Helgarkveðjur til þín líka
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 08:31
Ég sá nefnilega samskonar þjáningarform hjá þér um daginn, Jenný, og ætlaði að brjóta ísinn og kommenta eitthvað voða sniðugt.. en kom þá að harðlæstum dyrum. -Það er kannsi bara kominn tími til að opna fyrir manni...?
-Hvað hefurðu þá verið að skoða Yngvi minn??
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 08:43
Nú er bara kaffi og kók..... það er að segja í dós, ekki á spegli.
Yngvi Högnason, 6.6.2008 kl. 08:53
Ég ætlaði einu sinni að prófa kók á spegli en átti bara hundraðkall og gat ekki rúllað honum upp, það var svo fjári hart í síldinni. Ég reyndi aldrei aftur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 08:58
Ha, það er ekkert lokað á þig. Ég sverða. Tékka á þessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 09:01
Eftirfarandi villur komu upp:
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 09:12
Helga,mér var bara sagt að vera úti.
Yngvi Högnason, 6.6.2008 kl. 09:14
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.6.2008 kl. 09:32
Einu sinni hafði ég húmor, fólk hló ef ég sagði eitthvað sniðugt. Ég sakna þess svolítið.
Markús frá Djúpalæk, 6.6.2008 kl. 09:33
Sjitt, ég er sek, ávallt sek. Hafði í brímandi brjálæði lokað á einhverjar IP-tölur í fyrra. Búin að laga. Þorrí
Ég hef verið í öflugu frekjukasti. Damn, og ég sem er annars svo fullkomin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 09:36
Núna gekk þetta líka allt upp eins og endir í öllum góðum ævintýrum þar sem vondu nornirnar fengu makleg málagjöld og við fullkomnu prinsessurnar lifðum happily ever after.
Guðsteinn og Krúsakrútt, takk fyrir innitið. Engin hætta á að sjá ykkur félaga uppiskroppa með húmorsforðann. Enda eitt af því fáa sem ekki eyðist þegar af er tekið.. þið vitið hvað fleira er frítt elskurnar. Use it or lose it!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 09:58
Og ætlarðu þá framvegis að vera góða stelpan og vera til friðs, Helga Guðrún litla?
En svona aðeins að upplýsa útvarpsmanninn góða hann markús, þá er að "hafa húmor" ekki endilega að geta verið fyndin sjálfur svo öðrum líki, heldur ekki síður og miklu frekar raunar, að taka lífinu almennt létt, hafa gaman af annara glensi og gríni. En líkt og kaþolikin sem vitnað var í um að trúaður maður gæti ekki gert svona auglýsingar, þá finnst mér orð Jóns dálítið vanstillt, því líkt og með flest eða allt annað, þá er húmor einstaklingsbundin, smekksatriði og hans eigið grín er ekki allra. Kaþolikunum sem er misboðið er því ekki hægt að stilla upp við vegg og dæma sem húmorslausa, það er út í hött!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 10:16
-Ég góða stelpan og til friðs??
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 10:22
"That will be the day".
Yngvi Högnason, 6.6.2008 kl. 10:31
Nákvæmlega, Yngvi! Fyndin tilhugsun samt..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 10:45
Guðrún góða farðu ekki að vera alltaf til friðs ,ég bara biðig ,þú ert mun betri svona í bland láttu mig um það ég er með góðan húmor.
Rannveig H, 6.6.2008 kl. 10:50
Helga Guðrún til friðs er eins og þægur Emil í Kattholti. . .
Markús frá Djúpalæk, 6.6.2008 kl. 10:57
Já, og í bernsku var minn smíðakofi reykeldhúsið sem foreldrarnir notuðu til að reykja lax og silung sem veiddist í Vötnunum. Helga Guðrún! Stelpuskratti!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 11:03
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 11:22
Þæg eða ekki, þá virðast söguleg tíðindi vera að gerast, sem jaðra við að vera svipuð og ef Hallgerður langbrók og Bergþóra á Bergþórshvoli hefðu sæst, ekkert minna!
Tíðindi eru töluverð,
í tryllta bloggsins leik
er fyrrum haturs freyjur sérð,
í "Fjólubláum sleik"!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 12:56
Magnús Geir: Þú ert brilljant!
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 15:12
..en ljóðin þín eru nú .."#$%&// svona upp og ofan, vinur!!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 15:18
Þetta kemst í annála.. en ég ætla ekki að reyna að yrkja um tíðindin
Markús frá Djúpalæk, 6.6.2008 kl. 15:37
Mér finnst rosalega fyndið að fólki þyki það svona merkilegt eða mikil tíðindi að við Jenný Anna sjáumst inni hjá hvorri annarri. Sennilega gerðu aðrir miklu meiri drama úr dansinum okkar í fyrra en við sjálfar eða efni stóðu til, enda löngu, löngu, löngu:
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 16:39
Einmitt og nákvæmlega, UPP OG NIÐUR hahahaha!
En elsku Helga Guðrún mín, ekki tala um ljóð, hef nú lítið ort af þeim er slík geta talist og ekki mjög merkileg held ég!
En er bærilegur hnoðari vona ég og næ stundum að gleðja fallegar stelpur eins og þig og Jenný með bullinu!
Ef Helgu eina hitti ég,
held ég yrði lítill friður.
En stundin yrði stórkostleg
stöðugt færum UPP OG NIÐUR!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 16:59
Hahaha, rétt Helga Guðrún og auðvitað er þetta fyrir löngu "water under the bridge". Kannski koma þessar "sögulegu sættir" á forsíðu Moggans. Úje
Magnús Geir: Þú ert krúttmoli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 17:19
Omg Helga Guðrún ...
Hvar fékkstu mynd af mér addna?? Ætla rétt að vona að þú haldir áfram að vera naughty and bad. Me gusta chicas malas, eða þannig. Knús á þig skottið mitt og reyndu nú að vera til friðs ----> NOT!
Tiger, 6.6.2008 kl. 17:56
Hahaha, krúttmoli, þetta hef ég nú ekki heyrt fyrr, gleður mig innilega prakkarann að bloggdívan skuli nefna mig slíku sæmdarheiti!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 18:50
MÞ
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 20:56
Meina Magnús Geir (var að skrifa um Magnús Þór) ÓMÆ
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 20:56
Hvað segir þú Jenný mín, var ég að skrifa eitthvað um Magnús nafna minn Þór?
Endilega rifjaðu það upp fyrir mér.
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 21:30
..hef engan húmor fyrir húmorsleysi..
Haraldur Davíðsson, 6.6.2008 kl. 21:48
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.