4.6.2008 | 12:47
Úpps!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Ókei
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 13:14
Nei, mér finnst það frekar lítið OK að sekta sannleikann.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.6.2008 kl. 13:32
Það er þungbært ok að sannleikurinn skuli vera sektaður....
Markús frá Djúpalæk, 4.6.2008 kl. 13:37
Að sekta menn fyrir sannleikann er bein afleiðing af því að á Íslandi ríki ekki tjáningarfrelsi.
Eða jú, maður GETUR auðvitað sagt það sem manni sýnist, ef manni finnst bara í besta lagi að vera kærður og dæmdur og sektaður fyrir það. Einhvern veginn í ósköpunum ná Íslendingar almennt ekki að sjá hvurslags bein mótsögn við nokkra hugmynd um tjáningarfrelsi það sé.
Ef DV er kært fyrir meiðyrði, þá er allt í góðu. Ef Ísafold er kært fyrir meiðyrði, þá er það ekki alveg nógu gott. Málið er einfalt; dómstólum er engu betur treystandi heldur en ríkinu, eða einhverjum úti í bæ, til að dæma um sannleikann fyrir fólkið í landinu. Hver lesandi verður að draga sínar eigin ályktanir, og á ábyrgð lesanda er að taka ekki einfaldlega mark á öllu sem er skrifað í vandlega prentuð tímarit.
Ætla þeir sem hér kvarta undan þessum dómi, að verja tjáningarfrelsið næst þegar svona dómur kemur fram? Hvað ef fjölmiðlar birta mynd af sprautufíkli og dæma alla hasshausa sem slíka? Hvað ef fjölmiðlar birta mynd af nördum með spangir og gleraugu og bólur, þrátt fyrir þá augljósu staðreynd að við nördar séum mestu karlmennin af öllum?
Ég held ekki. Það er alltaf sama sagan. Ef einhver er kærður sem "ég" er sammála, þá skiptir tjáningarfrelsið rosa miklu máli, og ellegar engu.
Að banna tjáningarfrelsi, er í reynd að sekta sannleikann.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 14:06
Voruð þið búin að tala við Jenný um það hvað má segja um þetta mál?
Yngvi Högnason, 4.6.2008 kl. 19:44
Sæl fríða freyja!
(þótt hvorugt heitir!)
Spaklega mælir þú um sannleikan, en málið snérist nú ekki um tjáningarfrelsi nema að litlu leiti, miklu frekar um já sannleikan, hvort mannsalsdæmi væri um að ræða´þarna sem svo víða annars staðar í viðlíka tilfellum. Málinu verður víst samkvæmt nýjustu tíðindum áfrýjað svo fróðlegt verður að sjá hvernig Hæstiréttur meðhöndlar þetta. Nú var það bara einn dómari held ég sem kvað upp þennan umdeilda úrskurð.
Magnús Geir Guðmundsson, 4.6.2008 kl. 20:41
Sjáum hvað hæstiréttu segir, það gefur kannski einhverja sýn á hvernig stjórnvöld skilgreina mansal, mér fannst nú sú löggjöf ekki virka gegn starfsmannaleigum og viðskiptum með fólk við stóriðjuframkvæmdir.....
Haraldur Davíðsson, 4.6.2008 kl. 22:24
Eins og flestum hérna mun kunnugt hef ég komið mér upp skráp sem æ sjaldnar rispast lengur, hvað þá að hnífsoddarnir komist inn fyrir. Nóg hefur þó verið reynt. En ég var eitt sinn ungur blaðamaður með eld í æðunum og hjartafylli af réttlætiskennd og frásagnargleði. Þörf til að miðla sannleikanum eins og hann kom réttastur af skepnunni. Og öll vitum við að sannleikurinn er ekkert alltaf fagur. Oft er hann það og oftast reyndar.. en það er ekki fréttnæmt. Það er nú sorglegur sannleikurinn með þá hlið málsins.
Enn sorglegar er að verða vitni að því að ungt fólk er gert að skuldugum glæpamönnum í upphafi ferils síns fyrir þær sakir einastar að hafa sagt sannleikann eins og þau vissu hann réttastan. En vegna "skorts á sönnunum" (m.a. vegna heilinda þeirra gagnvart heimildarmönnum) þá tapar sannleikurinn og ritfrelsið en sárast er tap þeirra er satt sögðu en guldu það mannorði sínu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.6.2008 kl. 22:55
Þar er ég enn og aftur fyllilega sammála þér Helga Guðrún!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.6.2008 kl. 00:35
..þörf fyrir.. ekki þörf til.. ..glöggt dæmi um íslensku á undanhaldi..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.6.2008 kl. 00:58
Það gleymist stundum hvað orð geta sært. Sannleikurinn er afstæður. Það sem mér getur fundist vera satt, gæti verið í þínum kokkabókum ósatt. Gróa á Leiti sagði aldrei nema sannleikann, þ.e.a.s., þann sem henni fannst að ætti að vera.
Hvaða andskotans helvítis beinasni sagði einhverntíma: "Oft má satt kyrrt liggja." Það hefur verið einhver viðbjóðslegur umburðarlyndisfasisti. Var ekki búið að opna fyrir veiðileyfi á slíka menn?
Þá eru þeir bestir sem kunna að fara með hálfkveðnar vísur.....: "Ég hef heyrt því fleygt um konuna hans ....... að hún hérna ........ en ég sel það ekki dýrar en ég keypti það ......... hafðu þetta nú samt ekki eftir mér ...... við þurfum að vera í góðu sambandi, það er svo ansans gott að tala við þig, þú virðist svo greindur og eftirtektarsamur."
"Já, en ég sagði bara sannleikann - eins og ég kunni hann - hvað er að? Ekki er það mér að kenna að einhver sagði mér ósatt - annars var Jenný búin að segja að ég mætti segja þetta svona."
Bless, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 5.6.2008 kl. 01:43
Ég er ekki dómbær á hvað fram fer á Goldfinger, hef aldrei komið á staðinn. Hefur eitthvert ykkar sem skrifað hafa athugasemdir og gagnrýna dóminn hér á undan komið á staðinn? Ef svo er, hafið þið nýtt ykkur þá meintu þjónustu sem þar er sögð í boði? Eða er kalt matið einungis fengið af frásögn Gróu á leiti eða Ólyginn sagði.
Það er mikill misskilningur að tjáningarfrelsi sé altækt og því fylgi takmarkalaust frelsi til tjáningar. Það gefur fólki leyfi til að tjá sig um allt og alla en viðkomandi ber ábyrgð á því sem hann segir og verður að sæta ábyrgð ef ummælin eru ósönn,særa, meiða....
Ég get t.d. nýtt mér tjáningarfrelsið og atað eitthvert ykkar auri og svínaríi. En yrði að taka afleiðingum þess fyrir dómi þegar ég gæti ekki fært sönnur á að ummælin hefðu átt við rök að styðjast.
Það er akkúrat það sem gerðist, dómurinn mat það svo að blaðamönnunum hefði ekki tekist að færa sönnur á að fullyrðingar þeirra stæðust, hvað sem öllum tilfinningum líður. Mansal og skyld starfsemi er alvarlegt mál, ekki spurning. Jafnalvarlegar eru ásakanir um slíkt ef ósannar reynast. Vitum við það, þau okkar, sem aldrei hafa á Góldfinger komið og kannað þjónustuna þar, hvort satt reynist?
Það er rétt að taka það fram til að forðast misskilning að ég er einlægur andstæðingur umræddrar meintu starfsemi. En hafa skal það sem sannara reynist.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.6.2008 kl. 11:40
Það er nú lítið varið í það að skrifa eða fjalla um eitthvað ef maður er bæði ritskoðaður og kærður í kjölfarið .. ljóta málið ef sannleikurinn er alltaf dæmdur dauður og ómerkur.
Knús og kelerí á þig skottið mitt - og það er sannleikur - but you can soo me anyway!
Tiger, 5.6.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.