1.6.2008 | 14:53
85 ára afmćli
F. 1. júní 1923 - D. 17.ágúst 1985
Og ţví varđ allt svo hljótt viđ helfregn ţína
sem hefđi klökkur gígjustrengur brostiđ.
Og enn ég veit margt hjarta harmi lostiđ
sem hugsar til ţín alla daga sína. - (T.Guđm.)
Í kvöld kveiki ég á kertum viđ myndina ţína. Međ söknuđi í hjarta en umfram allt óumrćđilegu ţakklćti og takmarkalausri virđingu.
Frá pabbastelpu.
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Nýjustu fćrslur
- Ţaggađ ofan í ţeirri óţekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, ţú ert´ann!
- Svartnćtti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammćli
- Fíknó fattađi og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leiđ til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missiđ ekki af ţessari frábćru söngkonu
- Ég fann apahreiđur!
- Hamingja Ísfólksins er bráđsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 170468
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Ći, en sćtt ţú ljúfa og dásamlega skott! Til hamingju međ pabba ţinn elskulegust og megi minning hans ćtíđ lifa í hjarta afkomendanna. Greinilega mikill kappi ţarna á ferđinni fyrst hann náđi ađ koma á legg slíkum kosti sem ţér dúllan mín ... Knús og kreisterí á ţig Helga mín.
Tiger, 1.6.2008 kl. 14:57
Takk yndislegi Tiger minn, ég átti dásamlegan mannkostamann fyrir föđur og hans leiđsögn var minn dýrmćtasti skóli. En hann sagđi nú stundum samt glottandi: "Ég hef átt marga hesta um dagana en Helga mín er eina tryppiđ mitt sem ég hef aldrei getađ tamiđ".
Ég er enn ađ velta fyrir mér hvađ hann átti viđ...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.6.2008 kl. 15:17
Tigercooper sagđi ţađ allt. Til hamingju međ daginn hans pabba ţíns, Helga mín.
Markús frá Djúpalćk, 1.6.2008 kl. 15:40
Takk Krúsidúlla.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.6.2008 kl. 15:44
Sćl. Helga í dag minnist ég föđur míns hann var F 19. nóv 1920 -- D. 1.júní 1983, svo ađ kertin verđa ţá tvö.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 1.6.2008 kl. 18:08
Fyrir pabbana okkar, Sigurjón minn.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.6.2008 kl. 18:23
Takk. Ástar ţakkir Helga mín ég fć tár í augun.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 1.6.2008 kl. 18:29
Kćra Helga mín.
Guđ blessi minningu pabba ţíns.
Guđ veri međ ţér og ţínum.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 3.6.2008 kl. 19:14
Takk fyrir elsku Rósa mín!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.