Frábært viðtal!

Var að hlusta á viðtal Markúsar við þá Skúla Skúlason og Guðstein okkar Hauk á Rödd Alþýðunnar á Sögu. Ég sat eins og límd við lappann minn, því ekki aðeins var þátturinn stútfullur af frábærri umræðu þeirra allra þriggja heldur ekki síður; fullt af fréttum!

Ég spái því að þetta viðtal verði umræðuefni næstu daga og það á ýmsum vígstöðvum...

Það verður endurtekið kl 13 og 20. KVET YKKUR TIL AÐ HLUSTA!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Almáttugur hvað ég var samt stressaður ... vona að það hafi ekki heyrst á mér.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 08:38

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Til hamingu! Þú varst bara stessaður fyrstu hálfu mínútuna hehe  Eftir það varstu bara meiriháttar frábær eins Skúli og þátturinn í heild. Eitt-núll, í nýjum leik!  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 08:43

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Reyni að ná því á netinu

Einar Bragi Bragason., 23.4.2008 kl. 09:30

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þú hlýtur að ná því fyrir austan, Einar Bragi. Ég náði því í Skíriskógi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 09:33

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þátturinn er endurfluttur kl. 14:05 - ekki kl.13:00  það er einhver fyrirtækjaþáttur núna.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 13:10

6 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Endurtekning kl. 20 ef Guð og tæknin lofa.

Markús frá Djúpalæk, 23.4.2008 kl. 19:45

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

markús meinti auðvita ef Allah lofar, nú eða Johova!?

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2008 kl. 22:46

8 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ekki svona auðtrúa, Maggi minn. Allah varð bara til þegar einhver prufaði að krota Halla afturábak.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 23:05

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe, ég trúi öllu og engu!

trúi því til dæmis bjargfast, að þú sért álfamær sem ég muni kvænast í næsta lífi!

Magnús Geir Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 03:33

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, Halla aftur á bak, þessi Halla Rut!

Magnús Geir Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 03:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband