19.4.2008 | 15:13
Trúir þú á álfasögur?
Dáleiðsla, já. Skrítið fyrirbæri það og ekki allir sem kaupa að það sé yfirhöfuð hægt að dáleiða fólk.. þótt fólk verði nottlega oft dáleitt af hvort öðru og þessháttar, en það eru allt önnur vísindi.
En trúin flytur fjöll, segja þeir sem vitið hafa. Næs ef hægt væri að senda með henni pakka til Íslands og solleis. Sumir trúa á álfa og huldufólk og drauga og svipi og svipleysur og geimverur og miðla og spákjeddlíngar og kaddla...
-Hvað er í myrkrinu?
-Trúir þú á álfasögur?
Dáleiddi sjálfan sig fyrir skurðaðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Þvílíkt endemis húmbúkk og þvæla! Það er komin 21. öld og ég held nú að tæknin og vísindin hljóti að hafa sannfært okkur vitiborið fólk að gamaldags þvættingur eins og trú á álfa og huldufólk kemur beint út úr torfkofunum. Draugar og aðrar forynjur eru bara skuggar fortíðarinnar og jafnraunverulegir og fylgið við borgarstjórn Reykjavíkur. Og ef spákallar og kellingar vita svona mikið, af hverju er þá allt í klúðri endalaust? Nei Helga, veistu, ég held að enginn sem hingað lítur inn eigi eftir að segjast trúa á einhverja svona vitleysu og ef einhver gerir það þá er sá hinn sami ábyggilega eitthvað skrýtinn. Ef ekki beinlínis stórskringilegur...og jafnvel hættulegur sér og öðrum.
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 15:22
Svakalega ertu skeptískur, Markús. Ég er sannfærð um að þetta er allt saman til nema Sirrý spákelling, hún er sennilega bara þjóðsaga eða í besta falli lygasaga.
Ég gæti pottþétt fengið einhverja til að sanna fyrir þér hvert atrið fyrir sig, myndi biðja Magga Skarpa að segja frá geimverunum og Sverri Stormsker að koma sjálfan og kynna sig, hann er auðvitað yfirálfurinn, en margir hafa líka séð ósýnilega álfa. Maggi og Sverrir eru nú landsfrægir og ég hef aldrei heyrt neinn halda því fram að þeir væru hættulegir öðrum.
Ég sá líka einusinni draug en hann var horfinn áður en ég gæti skoðað hann betur eða ávarpað hann að viti. En hverju trúir fólk? Og hverju á maður að trúa þegar allir ljúga.. eða flestir.. eða sumir...?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 15:35
Iss...gekkstu ekki bara framhjá spegli þegar þú hélst þig hafa séð draug?
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 15:40
Það á aldrei að gera grín að ófríðu fólki við það sjálft, ekki frekar en t.d. rauðhærðu fólki eða bara feitu. Alltaf að bíða þar til það er farið.
En ertu þá að reyna að segja mér að þú trúir ekki á Þórhall miðil, Hermund Rósinkrans eða neitt svona alvöru dæmi?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 15:53
Neibb. Hindurvitni og hégómi. Allt saman. Í versta falli fjárplógsstarfssemi gagnvart saklausum sálum í leit að hamingjunni!
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 15:55
Leitar fólk ekki almennt hamingjunnar á ótrúlegustu stöðum hvort sem er.. og ef Gudda gamla verður happý yfir að hitta Nonna sinn hjá Þórhalli þá er það surely fimmkalls virði, finnst þér ekki? Gudda í alsælu, Þórhallur með bíópening fyrir familíuna og allir kátir...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 16:08
Fuss og svei. Tóm tjara.
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 16:15
Nja, afi minn í móðurætt dó nýlega 100 ára gamall og þegar ég heimsótti hann uppi í Breiðholtinu sagði hann mér alltaf, að hans mati, dagsannar álfa- og huldufólkssögur úr Svarfaðardalnum, þar sem hann fæddist og bjó fyrstu 20 árin eða svo. Og ég tók strætó heim á Baldursgötuna en honum stýrði um helgar hvala-, álfa- og músavinur númer eitt í öllum heiminum, og í ofanálag bróðir núverandi iðnaðarráðherra, en pabbi þeirra seldi mixað ket á Laugaveginum.
Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 16:31
Ég var í skólanum hjá þessum snillingi í tvö ár og hann er einhver allra skemmtilegasti tappi sem ég hef fundið... húmorískur fram í klær og stútfullur af allskonar fáránlegum fróðleik.. alveg yndisleg mann-vera!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 16:45
En Steini, áttu ekki afalega álfasögu handa okkur?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 16:47
Liggur eitthvað illa á Krúsa?
Mér finnst snakk vont! En ég er alveg til í að trúa á litla krúttlega álfa......
Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 17:03
Ótrúlega krúttlega álfa.. en þeir þurfa sossum ekkert að vera neitt litlir sko.. júnó.. blikk ;) .. en meðan þú ert hérna elskan, þá ætla ég að lýsa eftir tvíburaálfi fyrir þig.. bíddu meðan ég skrifa auglýsisngu..
TVÍBURAÁLFUR ÓSKAST FYRIR HUGGULEGA HULDUKONU.
Held að Krúsi sé kannski bara þunnur eftir þrettándann.. -eigum við að nota tækifærið og tormenta hann.. svona okkur til dægrastyttingar á þessu yndæla laugardagseftirmiðdegi..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 17:17
Ég segi nú bara eins og Jeff Lynne forðum .... Eeeevil woman
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 17:36
Ég segi nú bara einsog Lennon forðum ....Woman. Og ég segi nú bara einsog Carlos Santana forðum ....Black magic woman. Og ég segi nú bara einsog Bubbi forðum .....Kona. Og segi nú bara einsog Gylfi Ægis forðum .....Sjúddírarí rei.
Sverrir Stormsker, 19.4.2008 kl. 18:01
Eeeevil woman... amm.. -en.. is there a doctor in da house..? (sorry mamma, tengdó og rest...)
"DOCTOR, WOULD YOU PLEASE KISS ME", SAYS THE PATIENT.
"NO, YOU ARE A VERY BEAUTIFUL WOMAN BUT IT´S AGAINST MY CODE OF ETHICS", REPLYS HER DOCTOR.
"PLEASE, JUST ONE KISS", SHE PLEADS.
"SORRY", SAYS THE DOCTOR, "IT´S TOTALLY OUT OF THE QUESTION, IN ALL HONESTY I SHOULDN´T EVEN BE FUCKING YOU".
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 18:14
Af hverju hljómar sjúddinn alltaf betur þegar maður hefur ekki heyrt hann lengi..?
Algerlega stórfurðulegt!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 18:22
En hvernig væri að ganga alla leið og segja eins og Bubbi forðum....... Brynja - ég elska þig!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 18:53
Þessi er úr Skíriskógi: Gaman að leika með self-timer.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 18:55
Svakafín mynd ...
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 20:01
...ég hélt að Hrói hefði tekið hana.
Markús frá Djúpalæk, 19.4.2008 kl. 20:06
Þó að ég sé hrifin af frjálslynda flokknum sko... it´s not always the more the merrier.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 20:17
Það er ekkert dularfullt við dáleiðslu. Við dáleiðum okkur sjálf mörgum sinnum á dag. Dáleiðsla er bara það að virkja undirmeðvitundina.
Dáleiðsla nær yfir mörg svið. Þegar við fullorðna fólkið kyssum á "báttið" á barni sem hefur meitt sig þá slær á sársauka barnsins.
Það er ofmælt þegar ég segist nota dáleiðslu við skrautskriftarkennslu en samt sem áður get ég auðveldlega látið nemanda halda að hann sé flinkari en hann er. Við það fer hann á flug og fer að ráða við hluti sem hann trúir að hann ráði við.
Við skulum heldur ekki gera lítið úr álfum og huldufólki. Þessi fyrirbæri eru samofin þjóðarsál okkar og eru til hvort sem við trúum því eða ekki.
Jens Guð, 19.4.2008 kl. 23:59
Dáleiðsla er skilgreind sem sefjun. Hún er mjög raunveruleg en telst ekki til "yfirnáttúrulegra" fyrirbæra.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.4.2008 kl. 11:31
Skil ekki alveg hvað höfundur þessa bloggs er að fara með því að tala um dáleiðslu og álfa í sömu setningu. Dáleiðsla er ekki umdeild hjá neinu vitibornu fólki. Hún er notuð víða, bæði við meðferðir og svo eru auðvitað dávaldar sem eru með sýningar en það er allt annað mál. Höfundi þessa bloggs væri nú nær að kynna sér málin aðeins betur. Þetta er eins og að halda því fram að jörðin þó því sé haldið fram að jörðin sé hnöttótt þá sé nú til fólk sem bara trúi því ekki og telji hana flata. Þar með sé það bara alls ekkert víst að hún sé ekki flöt.
Jói (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 12:16
Hún snýst nú samt!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.4.2008 kl. 13:30
Þrátt fyrir allt já ...
Markús frá Djúpalæk, 20.4.2008 kl. 22:23
Markús frá Djúpalæk, 20.4.2008 kl. 22:30
Ætli mér verði ekki kennt um það líka...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.4.2008 kl. 22:36
Það er allavega aldrei of varlega farið
Markús frá Djúpalæk, 20.4.2008 kl. 22:43
Ættum við að meðganga núna eða seinna að okkur hafi bara leiðst og ákveðið að efna til óeirða..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 00:45
Seinna bara
Markús frá Djúpalæk, 21.4.2008 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.