24.10.2007 | 22:21
SVONA HARÐBRJÓSTA...
...hef ég aldrei verið!
En það væri nú gaman að reyna..
Sektuð fyrir að kremja bjórdósir með berum brjóstunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Það væri gaman að verða vitni að þeirri tilraun hjá þér
Ágúst Dalkvist, 24.10.2007 kl. 23:09
Hahahaha.........ansi harðbrjósta þessi kona. Sílikonið hlýtur að hafa kalkast
Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.10.2007 kl. 01:08
Hahaha, margt fellur þér nú til gæskan!
Vonandi fer nú engin að krýna þig klámdrottingu!?
En gaman væri að vita...?
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2007 kl. 01:35
Þernan dóminn þungan hlaut,
þörf fann samt á þessu,
skellt´á skeið og bjórdós braut
í barmafullri pressuHrúturinn (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 12:40
Harðbrjósta, haha. Klámhundur. Er að spá í eyða þér úr bloggvinalistanum
Markús frá Djúpalæk, 25.10.2007 kl. 14:26
Kramdar bjórdósir gera ekki flugu mein.
Benedikt Halldórsson, 25.10.2007 kl. 15:10
Ó jú Benedikt minn, þær hafa löngum margar STEINDREPIST á að smjatta á lögginni úr þeim!
En ´"Mjúka eða harða" HGE, má til að..
Sögð er skækja skjögrandi,
skefjalaus og rokkandi.
En líka einkar ögrandi,
eggjandi og lokkandi!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2007 kl. 18:30
Klámhundur væri flott viðbót í ferilskrána.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.10.2007 kl. 01:00
Maður á aldrei nógu langa lista af skammarnöfnum til að setja í starfsferilsskrána.
Markús frá Djúpalæk, 26.10.2007 kl. 08:50
það er nú spurning góða
Fríða Eyland, 31.10.2007 kl. 22:25
Var að rekast á þessa færslu fyrst núna.
Aldrei hefði ég trúað því að það ætti eftir að hvarfla að mér löngun til að breytast í bjórdós!
Árni Gunnarsson, 6.11.2007 kl. 00:41
Haha Árni, skensið þitt rifjar upp annað grín frá yndislegum vini mínum, Kristjáni Haukssyni, sem lést því miður fyrir aldur fram fyrir nokkrum árum. Kristján, sem var kallaður Bassi, átti leirbrennslufyrirtæki sem hét Blær, áður Gler og Postulín. Þar vann ég hjá honum um tíma og hafði þann glerfína titil sölustjóri, þó ég hafi nú í raun bara verið verkamaður sem gekk í öll störf, enda vinnustaðurinn ekki mannmargur. Þar myndaðist afar góður vinskapur með okkur Bassa, svo og Ísfoldu konu hans og barna.
Ég átti á þeim tíma stálpaðan kettling sem ég fékk ekki af mér að skilja eftir einan heima allann daginn meðan ég var í vinnunni. Hafði fengið leyfi til að hafa hann með mér í vinnuna á morgnanna og þar var hann orðinn eins og "heimilisköttur". Eitt sinn sem oftar sátum við Bassi á skrifstofunni minni, sötruðum morgunkaffið, lögðum á ráðin og ræddum verkefni dagsins. Kisa hafði hringað um sig og sofnað í kjöltunni á mér og snjókornin liðuðust niður í logninu fyrir utan gluggann. Þá kom allt í einu stríðnisglott á Bassa og hann sagði:
Sit ég hér og sit ég hér
og segi með mér
kátt væri að vera kötturinn
í klofinu á þér.
--------------------------
Bassi var mikill húmoristi og vel hagmæltur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.11.2007 kl. 09:07
Man ekki betur en þú hafir einmitt unnið þarna þegar þessi ágæti maður vann fyrir mig Reykjavíkurplattann. Þetta var stórmerkilegur gripur gefinn út í tilafni af hundrað ára afmæli Reykjavíkur. Á plattanum var innsigli Reykjavíkur sem teiknað var af dönskum landmælingamanni og þetta merki höfuðborgarinnar var í gildi langt fram á síðustu öld; lítið notað að vísu. Ragnar Lár fann þetta innsigli fyrir mig á Þjóðminjasafninu og teiknaði það upp. Ég bað um 500 eintök en aldrei voru framleidd nema 250 því fyrirtækið hætti starfsemi maðan á þessu stóð.
Það var gaman að þessu og ég held nú að ég hafi getað selt fyrir kostnaði, eða næstum því.
Nú er þessi platti að sjálfsögðu ófáanlegur.
Og svo kemur að því að ég verð ófáanlegur líka.
Árni Gunnarsson, 6.11.2007 kl. 17:16
Þú ert nú meira virði en plattarnir góðu, enda bara framleiddur í einu einstöku eintaki.
Ég var hætt eitthvað áður en fyrirtækið hætti en vel má vera að ég hafi komið að þessu á fyrri stigum. Þarna voru gerðir margir fínir munir og plattarnir þínir ættu að vera komnir með verðmætt söfnunargildi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.11.2007 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.