14.10.2007 | 03:23
-WHICH WAY DO YOU DRESS, SIR?
-"Ofan í hvora skálmina girðirðu skottið á þér, herra minn?" Ég fékk hláturskast þegar ég komst að því um daginn að karlmenn eru spurðir þessarar stórgóðu spurningar þegar þeir láta sauma á sig jakkaföt hjá klæðskera.
Ég hélt mig vita allt það merkilegasta í "mannamálum", en ég er enn að komast að svona krúttlegum gullmolum um kallana okkar sem vert er að vita.
-Fer þetta ekki svolítið eftir því hvort menn eru rétthentir eða örvhentir þegar þeir hagræða á sér fermingarbróðurnum þarna á miðhæðinni? -Eða eru þessi djásn bara svona randomlí misvísandi? Hahaha, ég vona að mér verði fyrirgefin fáfræðin en þetta er bara svo kátlega skemmtilegt.
-Hvoru meginn hangir þinn?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
-
Steingrímur Helgason
-
Tiger
-
Sverrir Stormsker
-
Yngvi Högnason
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Kolbrún Hilmars
-
Halla Rut
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Anna Einarsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Jens Guð
-
Skattborgari
-
Rannveig H
-
Helga Dóra
-
Einar Bragi Bragason.
-
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
-
Benedikt Halldórsson
-
kiza
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Ingi B. Ingason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jóhann Páll Símonarson
-
Jón Svavarsson
-
Linda
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Ágúst Dalkvist
-
Huld S. Ringsted
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Grænlandsblogg Gumma Þ
-
Freyr Árnason
-
Gústaf Níelsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Þröstur Helgason
-
Karl Gauti Hjaltason
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Bryndís G Friðgeirsdóttir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Flower
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sævar Einarsson
-
Bjarki Tryggvason
-
Bergur Thorberg
-
Óli Ingi
-
Alfreð Símonarson
-
Kristján G. Arngrímsson
-
polly82
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fannar frá Rifi
-
Loopman
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Einar Vignir Einarsson
-
LKS - hvunndagshetja
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Heimir Tómasson
-
Lovísa
-
Hugrún Jónsdóttir
-
Brynja skordal
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Viðar Freyr Guðmundsson
-
Júlíus Valsson
-
Handtöskuserían
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Ungar konur
-
Runólfur Jónatan Hauksson
-
Vefritid
-
Gulli litli
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Brjánn Guðjónsson
-
Bjarni Harðarson
-
Emma Agneta Björgvinsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
Bwahahaha...
-
dittan
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
híhí ég hef aldrei spáð í það að þeir ''girði'' alltaf í sömu átt. Likt og maður skiptir hárinu alltaf í sömu átt. Verð að spyrja Bretann að þessu.
Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2007 kl. 12:04
Í þá daga sem manni var bent kurteislega á ef maður hafði gleymt að loka buxnaklaufinni. Þú ert með opna búð, var þá gjarnan sagt.
Þetta sagði ung dama við samstarfsmann sinn og hann ætlaði að ganga fram af henni og svaraði: nú og hvað sérðu þar? Hún lét ekki standa á svarinu og sagði: O, bara lítinn og latan sendisvein sem sefur þarna á tveim kartöflupokum.
Með skottið til hægri eða vinstri: fer það ekki eins og flest annað eftir pólitíkinni?
Sigurður Hreiðar, 14.10.2007 kl. 22:28
Skottbendingar eru víst ekki eins áreiðanlegar og ætla mætti, þar sem þetta annars ákvarðanatakandi heilastýri er yfirleitt farið yfir í draumalandið þegar/ef við nennum að gá hvar líkið liggur.. en stelpur, áður en hann bendir á óklipptar táneglur... ?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.10.2007 kl. 00:16
Úpps, tek þetta til baka. Hann benti annað... ólíklegur aldeilis.. brb.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.10.2007 kl. 01:14
Vinstri, hann hallast alltaf til vinstri ... svona eins og flest skynsamt fólk. ;) tíhí ...
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.10.2007 kl. 09:56
... sko,,, það var þessi maður sem fékk alltaf þennann óskaplega hausverk.... engin læknir kunni ráð við þessu... nem þó einn,,,, sem sagði að aðeins væri til ein lækning,,, og það var að skera undan honum... hann lét að lokum tilleiðast og vinurinn fjrlægður, og viti menn, engin hausverkur....
nú nokkru síðar er þessi ágjæti maður hjá klæðsker, þá spyr skeðarinn WHICH WAY DO YOU DRESS, SIR? hinn spurði þá hverju það skipti,,, jú sjáðu, ég verð að hafa þá skálmina aðeins víðari.. annars þrengir aðhonum og þú færð óskapa hausverk!!
Bjössi (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.