10.9.2007 | 01:08
GOTT
Gott að vita af þeim meðal fólks sem elskar þau og trúir á sakleysi þeirra. Það á eftir að sannast, en í millitíðinni þurfa þau á öllum þeim stuðningi að halda sem fáanlegur er. Hann fá þau nú frá þeim sem þekkja þau og vita hversu mikið þau þjást yfir dótturmissinum og hversu ólýsanlegar sálarkvalir þau líða yfir þeim hræðilegu ásökunum sem þau eru borin.
Foreldrar Madeleine McCann komnir heim til Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
DNA úr stelpunni fannst í farangursrými bílaleigubílsins.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 21:56
Það er komið fram að það eru ekki nema helmingslíkur á að það sé úr henni. Sem þýðir jafnframt að það eru helmingslíkur á að það sé ekki úr henni.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 08:50
Reyndar komnar einhverjar nýjar heimildir sem segja ekki aðeins að það sé um 99% öruggt að blóðið sé úr Madelaine heldur einnig að rannsóknir á sýninu hafi farið fram í Birmingham á Englandi sem verður að teljast öllu meira sannfærandi en rannsóknarstofa í Portúgal.
Þarf reyndar ekki að vera að þær heimildir sem ég vitna í séu eitthvað áreiðanlegri en þær sem tala um 50% líkur. Finnst sú tala reyndar furðuleg í ljósi þess að systkinin eru þrjú sem gæfu okkur 33,3% líkur ef blóðið getur verið úr einhverju einu þeirra.
Þetta kemur sjálfagt allt í ljós á næstunni fyrst lögreglan er að gefa afhenda saksóknara gögn sín í málinu í dag.
Hrafn (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 10:16
Þetta mál hefur tekið á sig furðulegustu myndir. En þetta dularfulla blóð á að hafa fundist undir niðurlímdu áklæði í skotti bílsins, svo varla koma tvíburarnir til greina.
Já, þetta kemur vonandi allt í ljós. Ég er bara því miður að verða vondauf um að þeir finni þann eða þá sem eru valdir að hvarfi stúlkunnar. Óleyst barnsránsmál er gríðarleg hneysa fyrir lögregluna og rannsóknaraðila á staðnum, og í þessu tilfelli voru þeir undir mikilli pressu. Sem betur fer þarf að sanna sekt svo óyggjandi sé í svona málum. En á meðan þjást þeir saklausu sem liggja undir skelfilegum grun. Þetta er sóðamál.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 11:29
Og furðulegasta bull er skrifað hérna hjá þér, skorinorða smákkonan mín!
Hvað sem svo annars er hægt að segja um þig, þá ertu að sönnu staðföst í trúnni! Það er oftast til heilla og vona ég sannarlega að svo verði nú!
Bestu kveðjur yfir hafið "Drottning í uppnámi"! (sem er svo sannarlega ekki alveg út í bláin hérna á síðunni þessa dagana!)
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 15:58
Haha, þetta átti auðvitað að vera "Skákkonan"
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 16:00
Smákakan hefði verið betri.
Já, ég er fullviss um sakleysi þeirra. Algerlega og 100% Og það án þess að hafa sjálf haft eitthvað með málið að gera, eins og rugludollan dylgjaði með í kommenti við síðustu færslu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 16:45
Ertu að gefa í skyn að þú sért "Smásæt"? haha! En nú veit ég ekki, nema að vera fullviss um að þú ert sæt á alla kanta!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.