5.9.2007 | 23:53
FELLIBYLJARINS...?
Mogginn er orðinn eitt allsherjar aðhlátursefni. Það er sko ekki hlátursefni.
Felix skilur eftir sig slóð eyðileggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt 6.9.2007 kl. 14:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 170468
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
PS. Ég reikna með að þeir leiðrétti þetta þegar þeir sjá vitleysuna. Svo ég ætla að copy/paste fréttina þeirra hér, svo fólk skilji tertusneiðina.
Tala þeirra sem látist hafa af völdum fellibyljarins Felix í Níkaragva er komin upp í 21 manns og fjölgar þeim eftir því sem björgunarsveitir leita í rústum húsa í norðausturhluta landsins þar sem stormurinn hefur skilið eftir sig slóð mikillar eyðileggingar.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.9.2007 kl. 00:00
Æ veistu Helga Guðrún, ég nenni sjálfur varla að eltast við þessa þessi grey sem sett eru í þessa "erfiðisvinnu"!, en gott ef einhver nennir því!
Og velkomin aftur, fórst kannski í væna "Pikknikku" með manni og mús?
(fyrir þá sem ekki skilja og til að reita Helgu Guðrúnu ekki til reiði, þá er orðskípið þarna í tilvitnunarmerkjunum afbökuð enska, en heitir því fallega nafni Lautarferð á íslensku!)
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 00:46
Nei, það var engin pikknikka sem tafði skriftir, móðir mín og stjúpi komu í vikuheimsókn um daginn í fyrsta skipti síðan ég "flúði land" og ég var einfaldlega að njóta samvistanna við þau. Það var líka alveg yndislegt. Held að þetta sé í fyrsta sinn sem þau eru gestir á mínu heimili utan eina nótt eða helgi. Ég var alltaf að bíða eftir að mamma segði að "herbergið mitt væri til háborinnar skammar"... en hún gerði það aldrei, elskan. Leit enda varla þar inn held ég.
Nú er það ÉG sem kvel dóttur mína með þeim orðum. Skrítið og skemmtilegt hvað setningar ganga í erfðir...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.9.2007 kl. 01:04
Hæ, bara að kvitta fyrir mig og mæli með að þú kíkir til mín og smellir á kastljós hlekkinn sem ég setti færslu, held þú hafir gaman af þessu, nú svo getur þú sleppt því að kíkja til mín og kíkt beint á Kastljósið á rúv og smellt á Miriam Enn þú mátt alveg kíkja sko, og þarft ekki að smella á eitt né neitt Góðar stundir.
Linda, 6.9.2007 kl. 03:18
Já, bara fallegt að heyra af þessu, get vel ímyndað mér að þetta hafi gefið þér mikið!
Haha, já, eitt sinn mútter alltaf mútter, hún hefur bara ákveðið að sitja á sér í þetta skiptið, enda þú áreiðanlega druslast til að henda tómu bjórdósunum og koníaksflöskunum, sem lágu sem hráviði um allt, fimm mínútum áður en hún kom haha!
Og já, setningar, stælar og´jafnvel kækir vilja erfast, svo hljóma mæður, dætur og ömmur jafnvel eins í rómnum, heyrði um daginn í eldgamalli upptöku með Bríeti Bjarnhe´ðinsdóttur, hún með alveg sömu rámu/whiskey röddina og bríet Héðins sonardóttir hennar og Steinunn ólína dóttir Bríetar H.!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 14:19
Trúi því að þeir taki sneiðina til sín, enda gráðugir.
S.
Steingrímur Helgason, 7.9.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.