TOLD YOU SO

Ég get ekki stillt mig um að benda ykkur á þessa frétt frá í dag.

 Hef ekki tíma til að blogga mikið því ég er með næturgesti. Vinkona mín hér neðar í götunni lenti í gasleka og þær mæðgur bætast í fjölskylduna hér meðan gert er við. Svo bíð ég bara eftir hringingu frá Einari mínum að hann sé lentur heill á húfi. Kv.-H


mbl.is Klerkur í Pakistan biðst griða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þetta komment.. saw it comming. 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.7.2007 kl. 09:52

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég sé að sami barráttu andi er yfir þér og Lindu minni og auðvitað hinum merka Skúla sem fræðir okkur um allt myrkur Íslams. Guð blessi þig Helga mín og átt þú mig sem stuðningsmann í þessari myrku barráttu.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.7.2007 kl. 17:42

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þakka þér fyrir Guðsteinn. Það er gott að eiga góða að. Skúli, Óskar Helgi og Linda hafa, ásamt fleirum sem ég kann minni skil á, lagt mér kærkomið lið í umræðunni undanfarna daga. Enginn hörgull hefur verið á fólki sem reynir að fela blákaldar staðreyndir og kaffæra umræðuna með nastí kommentum og ómerkilegum aðdróttunum. Hvað þeim gengur til er sjálfsagt misjafnt, margir virðast nú bara gjamma til að fá athygli en einhverjir virðast hafa hagsmuna að gæta í varnarræðum sínum fyrir þessum viðbjóði. Það er áhyggjuefni.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.7.2007 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband