Færsluflokkur: Dægurmál
14.3.2008 | 23:39
Heitt í kolunum
Var brúðurin ekki að misskilja smá hvað felst í því að "kveikja í kallinum" á brúðkaupsnóttina? Eins ófyndið og mér finnst það þó almennt þegar fólk er látið brenna.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.3.2008 | 21:34
Því miður, of stutt!
A woman is helping her husband setting up a computer. For a password the hubby types: PENIS The wife fell of her chair laughing when the computer replied: PASSWORD REJECTED - NOT LONG ENOUGH!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.3.2008 | 11:18
"Æi, þetta verður krinsvörþí", hugsaði ég uppá Káinnskuna mína
... þegar Sigurður G. Tómasson kynnti viðmælanda sinn í eigin viðtalsþátt sem fósturson sinn. Enda kom á daginn að SGT vissi auðvitað allt of mikið um þennann unga mann til að eiga að tala við hann sjálfur. Talaði alltof mikið ofaní hann og þátturinn...
13.3.2008 | 08:59
Bjarta hliðin
Það fékk enginn skrúfu í barkann.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.3.2008 | 21:03
Dogging
... er fyrir mennsku siðblindingana. Hundum dytti aldrei í hug að horfa á án þess að fá að taka þátt.
Dægurmál | Breytt 13.3.2008 kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.3.2008 | 19:31
Úps!
Stjörnuspá Fiskar: Stundum þegar þú talar sleppur orkan út um munninn á þér. Nú er mál að þegja - þú laðar að þér vini og viðskiptavini vegna þess sem þeir vita ekki um þig.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 20:14
Ég á svartan hund
Bloggið er mér ómetanlegt. Þar verður mér alltaf svo ljóst hversu ég hef það gott og á góða að. Og hundurinn er orðinn einn af fjölskyldunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.3.2008 | 09:25
Bjánar eru þetta!
-Af hverju kemur þetta fólk ekki heim aftur? Svar: Það hefur ekki efni á farinu! (Vísa í þarsíðustu færslu mína um flugfélögin.)
4.3.2008 | 15:27
Viðbótarfréttir frá Englandi:
Það er ekki oft sem Ísland er í aðalfréttatíma bresku pressunnar en undanfarið hefur það gerst við Íslandslegar myndskreytingar fréttamanna með munnherkjur sem enda fréttir sínar á: "This is (nafn)...., Reykjavík, Iceland."...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.2.2008 | 01:38
Má ég segja Icelandair upp?
Ekkert vildi ég frekar. Iceland Express líka. Þetta eru nefnilega bannsettir ræningjar, bæði félögin. Glottandi hvor til annars halda þeir Íslendingum í gíslingu á og frá frostbörðu skerinu með fargjöldum sem ekki eiga sér hliðstæðu í heiminum. Hvorugt...