Færsluflokkur: Dægurmál

Heitt í kolunum

Var brúðurin ekki að misskilja smá hvað felst í því að "kveikja í kallinum" á brúðkaupsnóttina? Eins ófyndið og mér finnst það þó almennt þegar fólk er látið brenna.

Því miður, of stutt!

A woman is helping her husband setting up a computer. For a password the hubby types: PENIS The wife fell of her chair laughing when the computer replied: PASSWORD REJECTED - NOT LONG ENOUGH!

"Æi, þetta verður krinsvörþí", hugsaði ég uppá Káinnskuna mína

... þegar Sigurður G. Tómasson kynnti viðmælanda sinn í eigin viðtalsþátt sem fósturson sinn. Enda kom á daginn að SGT vissi auðvitað allt of mikið um þennann unga mann til að eiga að tala við hann sjálfur. Talaði alltof mikið ofaní hann og þátturinn...

Bjarta hliðin

Það fékk enginn skrúfu í barkann.

Dogging

... er fyrir mennsku siðblindingana. Hundum dytti aldrei í hug að horfa á án þess að fá að taka þátt.

Úps!

Stjörnuspá Fiskar: Stundum þegar þú talar sleppur orkan út um munninn á þér. Nú er mál að þegja - þú laðar að þér vini og viðskiptavini vegna þess sem þeir vita ekki um þig.

Ég á svartan hund

Bloggið er mér ómetanlegt. Þar verður mér alltaf svo ljóst hversu ég hef það gott og á góða að. Og hundurinn er orðinn einn af fjölskyldunni.

Bjánar eru þetta!

-Af hverju kemur þetta fólk ekki heim aftur? Svar: Það hefur ekki efni á farinu! (Vísa í þarsíðustu færslu mína um flugfélögin.)

Viðbótarfréttir frá Englandi:

Það er ekki oft sem Ísland er í aðalfréttatíma bresku pressunnar en undanfarið hefur það gerst við Íslandslegar myndskreytingar fréttamanna með munnherkjur sem enda fréttir sínar á: "This is (nafn)...., Reykjavík, Iceland."...

Má ég segja Icelandair upp?

Ekkert vildi ég frekar. Iceland Express líka. Þetta eru nefnilega bannsettir ræningjar, bæði félögin. Glottandi hvor til annars halda þeir Íslendingum í gíslingu á og frá frostbörðu skerinu með fargjöldum sem ekki eiga sér hliðstæðu í heiminum. Hvorugt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband