4.9.2008 | 21:49
Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
Fíkniefnalögregla í Brasilíu haldlagði tvo krókódíla, annan þeirra tæplega tveggja metra langan, er hún gerði húsrannsókn hjá tengdamóður fíkniefnasala. Grunur leikur á að krókódílarnir hafi verið notaðir til að pynta meðlimi annarra gengja.
Tengdamóðir fíkniefnasalans hafði ekki hugmynd um að krókódílarnir voru í húsi hennar, og var hún ekki handtekin í aðgerðum lögreglulnnar. Krókódílarnir voru fluttir í dýragarðinn í Rio de Janeiro.
Fíknó "haldlagði" króksarana áður en þeir náðu að éta tengdó - sem hafði ekki hugmynd um að hún væri kona eigi einsömul. Right.
Wrong. Bömmer. Þar fór gott plott í hundskjaft.
Fíknefnalögregla haldlagði krókódíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Yndislegt hvað getur orðið fréttnæmt á Íslandinu góða.....
Helga Dóra, 4.9.2008 kl. 21:55
Þetta eru alveg yndislega falleg og barngóð dýr eins og myndböndin hjá mér sýna bara passa sig.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 4.9.2008 kl. 22:01
Hreinn unaður!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2008 kl. 22:02
Krókódílarækt í Seyðisfjörð - Strax!!
Haraldur Bjarnason, 4.9.2008 kl. 22:10
Halli, er einhver þar sem þú vilt láta þá krækja í?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2008 kl. 22:30
átti ekki að fara að rækta krókódíla við Húsavík...einhvern tíma heyrði ég það...það var kannski bull....
alva (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 22:47
Nú hætti ég í dópinu!
Gulli litli, 4.9.2008 kl. 22:51
Alva og Gulli: Wishful thinking! Heheh
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2008 kl. 22:52
Ég vil láta þá krækja þá sem koma með dóp Norrænu Helga
Haraldur Bjarnason, 4.9.2008 kl. 23:50
Krókódílar og fíknó eiga það sameiginlegt, að kjósa þá leið að gera árás úr launsátri.
Munurinn á þeim er hinsvegar sá, að fíknó treystir á að zebrahestarnir og gnýirnir...( gnýin?)... starfi með þeim..
..auðvitað gera zebrahestarnir og gný..whatever..það..en bara af því að þau eru líka á matseðlinum..
Haraldur Davíðsson, 5.9.2008 kl. 02:17
Úps.. þarna vantaði heila setningu. á eftir ..úr launsátri. .....og uppáhaldið eru gnýir..(gný?) og zebrahestar. sorrí...
Haraldur Davíðsson, 5.9.2008 kl. 02:23
Dragon Glitter
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.9.2008 kl. 12:26
Dragon Glitter Pictures
Þetta eru ógeðsleg kvikindi.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.9.2008 kl. 12:27
Nema konan, hún er flott og heitir Helga Guðrún.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.9.2008 kl. 12:27
Þú ert nú meiri prakkarapían, Rósa mín! Algert gersemi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 15:35
Tja, dreki og dreki er greinilega sitthvað Epíski leðurblökudrekinn hennar Rósu er að vísu ófrýnilegur en Disneydrekinn er bara krúttlegur...
Kolbrún Hilmars, 5.9.2008 kl. 17:12
Talandi um dreka, þá rámar mig í ömmu erindreka úr bókunum hennar Guðrúnar Helga...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 17:24
Amma dreki var ansi skemmtileg kella..
Haraldur Davíðsson, 5.9.2008 kl. 17:54
Guðrún Helga hafði bæði vit á börnum og drekum
Kolbrún Hilmars, 5.9.2008 kl. 18:09
Ég elska börn og dreka... mín börn eru líka hálfgerðir drekar.. allavega skriðdrekar..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 18:27
PS. Það þýðir ekki að ég hafi vit á þeim... frekar en öðru.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 18:28
Informacje na tej stronie w trakcie aktualizacji. Bliższe informacje wkrótce.
Markús frá Djúpalæk, 5.9.2008 kl. 18:35
Love it when you talk dirty to me Markús...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 22:29
Pólskan er að verða að Íslensku.......
....black is the new white...
Haraldur Davíðsson, 5.9.2008 kl. 23:07
Æi nei, Haraldur Davíðs... engar hrakspár plís!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 23:10
Nei nei, lélegt gengi krónunnar er að " bjarga " okkur frá því, ekki einu sinni ódýra vinnuaflið sem við erum búin að flytja inn af einskærri græðgi og ósvífni, nennir að vera hérna lengur....
Haraldur Davíðsson, 5.9.2008 kl. 23:16
Þú ert gersemi.
"...ekki einu sinni ódýra vinnuaflið sem við erum búin að flytja inn af einskærri græðgi og ósvífni, nennir að vera hérna lengur.. "
Ég hefði ekki getað orðað þetta betur!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 23:20
Haraldur Davíðsson, 6.9.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.