3.9.2008 | 15:11
Didgeridoo dododo
Leiðtogar frumbyggja í Ástralíu hafa kallað eftir því að hætt verði við útgáfu bókar þar sem stúlkum er kennt að leika á hljóðfærið didgeridoo. Stefnt er að útgáfu áströlsku útgáfu bókarinnar Daring Book for Girls í næsta mánuði. Frumbyggjaleiðtogarnir eru ósáttir við bókina vegna þess að þeir eru á þeirri skoðun að didgeridoo sé hljóðfæri karlmanna og að konur eigi ekki að leika á það.
-Leika á það - eða að því...? -Hvort ætli þeir óttist meira?
Didgeridoo er ekki fyrir stelpur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Konur geta ekki spilað á svona. Þetta er allt í pungnum.
Viðar Freyr Guðmundsson, 3.9.2008 kl. 16:06
Rosa flott hljóðfæri....
Þetta kannski sannar að það er meiri vindur í hausnum á köllum
Helga Dóra, 3.9.2008 kl. 16:07
Orðið blowjob fær hér splunkunýja merkingu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 16:11
Gulli litli, 3.9.2008 kl. 16:16
Dig it baby....
Markús frá Djúpalæk, 3.9.2008 kl. 16:46
Hljóðfærið er til í ýmsum þykktum og lengdum svo allar konur ættu að geta fundið hljóðfæri við sitt hæfi
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.9.2008 kl. 17:05
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 17:07
Publikuj swoje teksty, zdjęcia i wideo w serwisie Wiadomości Wirtualnej Polski. Wyślij do nas swoje materiały. Poinformuj internautów o tym, co dzieje się w Polsce, na świecie, w Twojej okolicy.
Markús frá Djúpalæk, 3.9.2008 kl. 17:09
Da! Da! Dobre! - Now do the DoDo Dobre!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 17:13
Angel Glitter
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.9.2008 kl. 17:44
Angel Glitters
Hæ. Þurfum við ekki að senda örvar í rassinn á þessum karlrembum??
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.9.2008 kl. 17:45
Þvílíkir bloggvinir. Snillingar! Það er rétt, Rósa. Við þurfum að skjóta nokkrum svona á rétta staði!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 17:54
Sæl aftur mín kæra.
Þetta var bara svo freistandi að setja þessa flottu konu á bloggið hjá þér.
Ég á bágt eins og kallinn við hliðina af myndinni af þér í ath. nr. 12.
Þú átt náttúrulega flotta bloggvini sem hafa gaman að taka þátt í vitleysunni með þér. Hér er einn vitleysingur = me.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.9.2008 kl. 18:21
Ég held að enginn eigi eins skemmtilega bloggvini og ég! Sama hvað ég klæmist og á hverju; alltaf kemur gamla góða elítan mín. Og alltaf koma gullkorn! Og þetta er ekki einusinni jákór!
Enda væruð þið handónýt og hundfúl ef þið væruð það...
Á góðri íslensku: I love you all!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 18:37
Áhugavert og sýnir að mjög margir þola ekki neinar breytingar og vilja hafa allt eins og það er búið að vera undanfarnar aldir.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 3.9.2008 kl. 18:40
Í mér býr frumbyggjafólzleiðtogi sem að andmælir með andköfum andnauð andfætlínga á fáránleika þezza.
DoDo föglinn minn...
Steingrímur Helgason, 3.9.2008 kl. 20:07
Alltaf sama fjörið hér
(IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 20:12
Það væri nú gaman að vera stór og skilja hvað um er að vera.
Yngvi Högnason, 3.9.2008 kl. 22:17
Miðað við myndina af hljóðfærinu er engin spurning hvað þessir karlar óttast. Þeir geta einfaldlega ekki boðið upp á neitt svona....
Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 22:37
Ég er auðglödd. Með eða án hljóðfærasláttar...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.9.2008 kl. 22:40
Hippokrates, -og þetta þýddi á mannamáli..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2008 kl. 15:54
karlpungsar...
alva (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 16:49
Fólk leikur sér misjafnlega. Sumir gera það aldrei. Ég vorkenni þeim meira.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.9.2008 kl. 16:51
En afhverju mega konur ekki spila á svona hlóðfæri? Er það þannig gert að það vanti 11 puttann (sem konum skortir)? Ekki sýnist mér það eftir myndunum að dæma.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.9.2008 kl. 10:27
Þetta er verðugt verkefni fyrir femínasna. Mér finnst að þeir ættu að flykkjast þangað og mótmæla. Ég er til í að skipuleggja hópferð frá Íslandi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.