9.8.2008 | 19:12
Ég fann apahreiður!
"Alþjóðleg skýrsla sýnir fram á að apar og apakettir í heiminum eru nú í meiri útrýmingarhættu en áður vegna veiða og minnkunar skóga", segir Morgunblaðið.
Morgunblaðið lýgur. Aparnir eru á Morgunblaðinu í fullu starfi við að ritskoða þá sem þora að segja satt. Því það er ekki bara illa séð heldur óleyfilegt á Moggablogginu.
Árni Matt, konungur apanna. Stattu nú við það sem þú hótaðir mér og andskotastu bara til að henda mér út í hafsauga eins og ég veit að þig blóðlangar til!
Hvar eru allir aparnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Ekki finnzt mér nú tilhugzunin ~eggjandi~ að dona apafóztur komi úr hreiðrum.
Má ekki bara steypa undan, eða er það tóm 'zteiba' ?
Steingrímur Helgason, 9.8.2008 kl. 19:35
Það hafa allir rétt á sinni skoðun sama hvað manni finnst fyrirlít aðila sem vilja banna öðrum að halda sínum skoðunum fram.
Kveðja Skattborgari
Skattborgari, 9.8.2008 kl. 19:41
Heyr heyr ritskoðun er ólíðandi, en MBL finnst eitthvað vegið að " heiðri " sínum ef fólk er ekki pólitískt rétthugsndi, athyglivert í ljósi þess að fjölmiðlar reiða sig á tjáningarfrelsið, skoðanafrelsið er órjúfanlegt frá málfrelsinu hefði maður haldið......
.....en það er kannski bara málfrelsi heima í stofu eftir miðnætti ( þó skyldi maður gæta velsæmis og vera ekki að klæmast í makanum eða tjá sig um deiglumál, enda gæti einhver verið að hlera ).
Haraldur Davíðsson, 9.8.2008 kl. 19:55
Árni Matt! Mundu mig, taktu mig út líka eins og þú ert búinn að hóta!
Kær kveðja, Björn bóndiïJð<
Sigurbjörn Friðriksson, 9.8.2008 kl. 20:34
Nú bíð ég spenntur eftir viðbrögðum úr fílabeinsturninum....
Markús frá Djúpalæk, 9.8.2008 kl. 20:50
Vér mótmælum öll!.... apaköttur, apaskinn
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.8.2008 kl. 20:59
Er þá Árni = Tarzan ???
Þeir Moggamenn eiga nú örugglega eftir að apast út í þetta og koma örugglega með einhver apaleg viðbrögð. Kannski að maður ætti að apa þetta eftir þér?
Persónulega held ég að þeir eigi eftir að skíta í lófana á sér og reyna að dreifa ósómanum í allar áttir eins og vanalega.
Jakob Jörunds Jónsson, 9.8.2008 kl. 21:22
Hey, hverju hef ég mist af fyrir utan þig sja´lfa?
Varstu með klámkjaft við Árna?
Magnús Geir Guðmundsson, 9.8.2008 kl. 23:25
Sæl og blessuð Helga mín.
Hvað hefur þú til sakar unnið hjá mbl herrunum????? Það fór framhjá mér. Fórstu kannski í heimsókn til þeirra á meðan þú dvaldir á heimaslóðum.
Vona að Rósa mín sé glöð eftir heimsóknina og einnig með dvölina í sumarbúðunum.
Guð blessi þig og VARÐVEITI.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 00:08
Það virðist nú vera orðið nokk sama hvað maður segir, þessir apakettir og örlagaaular koma stöðugt svífandi og lemja á lúkurnar á manni eins og sadistarnir í bresku heimavistarskólunum gerðu hér í denn ef þeim líkar ekki hvað sagt er. Hafa skal það sem betur hljómar virðast vera orðin einkunnarorð Morgunblaðsins, sem er orðið sjálfskipað varnarþing pólitísks rétttrúnaðar í landinu.
Ég fjasaði um þetta og fleira í Miðjuviðtali hjá Stormsker núna á miðvikudaginn. Ég held að það verði endurflutt eftir hádegi á sunnudag (í dag) ef einhverja langar að heyra.
Rósin var í skýjunum eftir veruna í Kaldárseli sl viku og vildi að við flyttum þangað. Við mæðgur erum ennþá á landinu en höldum heimleiðis 18. ágúst ef áætlanir standast. (..og múslimar komast ekki að dvalarstað okkar þessa viku sem eftir er..)
Kátar kveðjur til ykkar allra!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.8.2008 kl. 02:25
Sæl og blessuð.
Hélt að við myndum búa á Íslandi en ekki í Rússlandi eða Kína. Þar er ritskoðað af kommúnistum en bíddu, bíddu er mbl blað fyrir kommúnista á Íslandi eða fyrir Sjálfstæðismenn sem eru hægri sinnaðir og hafa gagnrýnt ritskoðun og ýmiskonar persónuskerðingu. Hvert erum við að stefna???
Baráttukveðjur fyrir réttlætinu.
Skilaðu kveðju til Rósarinnar þinnar frá mér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 12:02
Það er nefnilega spurningin sem ég held að brenni á fleirum en okkur, Rósa mín. -Hvert erum við að stefna? Og langar okkur virkilega þangað?
Kveður til baka.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.8.2008 kl. 12:07
Nei og aftur nei.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 12:25
Sælt veri fólkið.
Einn af starfsmönnum hjá moggabloggi heitir Árni Matthíasson. Vona að þetta hjálpi eitthvað þar sem höfundur þessa bloggs er sennilega í kirkju að skrifta.
Friðarkveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 15:59
Góður
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 22:13
Ja hérna kæra Helga Guðrún hvað er í gangi!?!??? - Ég er fyrst að koma inn núna og sjá þessi skrif hér, svo ég gat ekki heyrt Viðtalið við þig endurtekið. - Því spyr ég eins og fávís kona, hvað er í gangi.? -
Ég hélt fyrst að þú værir svona reið út í Árna Matt. fjármálaráðherra, og sé að svo er um fleiri. - En svo er það borið til baka - Af manneskju sem virðist vita um hvað þetta apatal og reiði þín snýst. - og segir þig hafa verið að skrifta - Var verið að yfirheyra þig eða hvað? - Ég er alveg miður mín, og vona að ég heyri frá þér fyrr en síðar. -
En fyrir þá sem ekki vita þá hefur alltaf verið ansi stutt á milli öfgana til "hægri og vinstri" aðeins örfínn þráður enda hafa skoðanir þeirra smollið saman eins og flís við rass, síðan múrinn féll. - Svo hættið að tala um "hægri ogvinstri".
Það er bara Björn Bjarna sem talar enn, eins og kaldastríðið sé enn allsráðandi, og ég held því fram að þá sé hann, bara að fá útrás og stríða einhverjum, sem þetta kemur við kaunin á, en kemur að öðru leiti íslenskri pólitík ekki rass... við.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.8.2008 kl. 22:26
Það er nú það já!
En til Lilju Guðrúnar, þá er semsagt ekki átt við Hafnarfjarðar-Árna, heldur Árna Matthíasson blaðamann á Mogganum og einum sem er einna fremstur í flokki hvað bloggið varðar. Kæmi mér nú ekki á óvart þó þú hefðir einhvern tíman leikið með bróður hans Ara, sem nú er framkvæmdastjóri SÁA að ég hygg!
Magnea rithöfundur systir þeirra líka hygg ég.
Magnús Geir Guðmundsson, 11.8.2008 kl. 01:16
Ert þú sem sé á klakanum og lætur mig ekki vita? Og varst þetta þú í hjá Skerinu um daginn? Varstu þá ekki með Eiríki Stefánssyni? Ég skildi ekki í hvaða ákveðna kona var þarna á ferðinni .. En vertu í bandi Helga Guðrún.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.8.2008 kl. 09:52
Svona til útskýringar má skoða þetta blogg: www.jakob.blog.is . Þar skrifaði Jakob J. Jónsson frændi minn fyrir nokkrum dögum, um ástandið á Trinidad, sinni heimabyggð. Greinin og nokkrar athugasemdir stóðu svo illa í þeim moggamönnum að þeir töldu sig þurfa að skipa frænda með þjósti, að fjarlægja einhverjar athugasemdanna og hann ákvað að láta ekki bjóða sér og lét einfaldlega alla færsluna hverfa. Í framhaldi af því skrifaði hann mbl.is og blog.is opið bréf sem má sjá á síðunni hans. Helga Guðrún var ein af þeim sem gerðu athugasemdir við upphaflegu færsluna og fannst auðvitað að sér og Jakobi vegið, úr ritskoðunarátt.
Markús frá Djúpalæk, 11.8.2008 kl. 15:25
Ja hérna Helga mín, mikið hefur gengið á sé ég En ef ég þekki þig enn rétt þá lætur þú ekki svona þagga niður í þér. Knús á þig mín kæra og ég vildi ég hefði verið í Skagafirðinum um leið og þú.
(IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 16:48
Heil og sæl.Kvitta fyrir innlit.Kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 11.8.2008 kl. 20:25
Væri ég Api - myndi ég láta kasta mér á hafsauga - beint í fang þitt mín ljúfa og G(R)(L)aða Helga ... beint í dyngju drottningar - innan um hálsólar, handjárn, svipur og latexhjúkkubúninga. Hvernig má það vera slæmt að vera varpað út á hafsauga með þetta í huga ... ?
Hvenær ferðu burt af klakaklettum ...? Luv ya sweetypie!
Tiger, 13.8.2008 kl. 04:42
Rose Glitter Graphics
Sæl Helga Guðrún.
Ég setti þessa mynd inn hjá Tigercopper. Kítu og gáðu hvað ég skrifaði.
Hann er algjör villingur.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.8.2008 kl. 05:58
Mikið ertu rosalega flott. Ég vildi að ég væri aðeins yngri og ekki með sífýlisið.
Sigurður Sigurðsson, 15.8.2008 kl. 18:06
jahá, ég hef misst af einhverju greinilega. Því í ösköpunum hefur þú fengið hótanir um það...
Eru moggamenn að leggja fólk í einelti..maður spyr sig.
óþolandi svona ritstýringar!!
alva (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 18:52
Glitter Hello Graphics
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.