17.6.2008 | 14:36
Til hamingju Ísland - en með hvað?
-Til hamingu með Geir og Sjálfstæðisflokkin?
-Til hamingju með Sollu og Samfylkinguna?
-Til hamingju með verðbólguna og ónýtan gjaldmiðil?
-Til hamingju með fátæktina og gjaldþrotin?
-Til hamingju með þjófnað auðlindanna?
-Til hamingju með harðari glæpi og full fangelsi?
-Til hamingju með innflytjendavandann?
-Til hamingju með aukna mengun og virkjanarugl?
-Til hamingju með lélegar og rándýrar samgöngur?
-Til hamingju með dýrasta land í heimi?
TIL HAMINGJU KÆRU ÍSLENDINGAR!
Ætli endi ekki með að maður verði að flytja heim og redda þessu...
-Veit einhver um vinnu? Ýmsu vön og öllu fegin!
Forsætisráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Það var sagt í fréttunum að lífsgleðin skini úr hverju andliti í bænum í dag. Ég skrapp á hjólinu í bæinn en maður sér þetta ekki svo glöggt þegar maður er með hjálminn.
Yngvi Högnason, 17.6.2008 kl. 18:15
-Varstu ekki að misheyra eitthvað, Yngvi? -Ertu viss um að þeir hafi ekki sagt lífsmark...?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.6.2008 kl. 18:28
http://www.youtube.com/watch?v=qtPv7Ak3lfU&feature=related
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.6.2008 kl. 03:42
Ísland gamla Ísland, ástkær fósturjörð.
Íslendingar hins vegar eru, í það heila, kjánar sem láta vaða yfir sig án þess að svo mikið sem blikka augunum. Svo er nöldrað pínupons og svo er farið að kjósa.......
......og við eigum skilið það sem við kjósum.
Haraldur Davíðsson, 18.6.2008 kl. 14:55
Mikið get ég verið sammála þér, Haraldur. Þó held ég (kannski er það sé óskhyggja) að fólk sé aðeins að vakna til meðvitundar um að það getur verið beinlínis hættulegt að kjósa yfir sig ámóta fæðingarfífl og nú eru stýra skútunni rakleiðis til andskotans.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.6.2008 kl. 15:03
Jebb en vandinn er ekki skipstjórinn heldur vélstjórinn ( við ) skipstjórinn siglir ekki neitt ef vélstjórinn ræsir ekki vélina.
Haraldur Davíðsson, 18.6.2008 kl. 15:09
Það er spurning um það hverju uppreisn um borð myndi skila í þessu tilfelli. Mér finnst þó mikið til vinna að stoppa í það minnsta allra stæðstu glappaskotin hjá þessum fáráðlingum áður en sá skaði er skeður sem ekki verður aftur tekinn. Það stefnir í það ef ekkert verður að gert.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.6.2008 kl. 15:17
Hvað segirðu, er Tjallin búin að fá nóg af þér, útlendingahreinsanir að byrja, eð vill hann fá krakkana í herin innan tíðar?
En ennþá nóg að gera á skeri STorms, Hjúkrunar- og elliheimili sem og sjúkrahús vantar alltaf krafta. Sjálfan vantar mig frjálslega þenkjandi vinnukonu og léttlynda!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.6.2008 kl. 16:24
Hversu léttlynda..? Má hún ekki alveg eins vera léttgeggjað þenkjandi og frjálslynd í skoðunum?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.6.2008 kl. 20:29
Jújú, má vera það líka og má alveg vera þjóðleg í sér, elska blautan kveðskap og vera "Blaut" sjálf...stundum!
Verður þó að skilja sumt eftir heima, til dæmis kallinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 18:42
Barbie á sem sagt að koma í peysufötum og hafa með sér ljóðabók... Úff, hvað ég elska nýjar og spennó fantasíur!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.6.2008 kl. 03:21
Hehe, en hún má alveg skipta líka, vera ófeimin sem íslenskum snótum hefur verið löngum, að fara í og úr!
Og ýmislegt fleira....!?
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.