18.5.2008 | 12:53
Andlát - Jónas Pétur Erlingsson
Ástkær mágur minn, Jónas Pétur Erlingsson, andaðist í nótt á líknardeild Landspítalans.
Hann var fæddur 12. apríl, 1958.
Minningar um yndislegan dreng lifa í hjörtum okkar allra.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 170364
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Helga ég votta þér og þínum samúð mína.
Runólfur Jónatan Hauksson, 18.5.2008 kl. 12:58
Samúðarkveðjur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 13:00
Innilegar samúðarkveðjur
Svanhildur Karlsdóttir, 18.5.2008 kl. 13:05
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinnar fjölskyldu.
Sigga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 13:30
Kær Helga mín, ég sendi þér samúðarkveðju kæra vina, alltaf jafn sárt að miss þá sem standa okkur næst. Guð gefi fjölskildu hans frið og styrk í sorginni.
Linda, 18.5.2008 kl. 14:12
Samúðarkveðjur.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 18.5.2008 kl. 14:13
Innilegustu samúðarkveðjur til ykkar og allra sem þarna misst hafa góðan mann
Markús frá Djúpalæk, 18.5.2008 kl. 14:42
Innilegar samúðarkveðjur, til þín og fjölskyldunnar allrar, nafna mín.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 17:52
Innilegar samúðarkveðjur, til þín og fjölskyldunnar allrar... knús og kremj frá mér sæta...
Halla Vilbergsdóttir, 18.5.2008 kl. 20:05
Innilegar samúðarkveðjur.
Eyþór Árnason, 18.5.2008 kl. 20:07
Elsku Helga mín.
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna og fjölskyldunnar hans.
Megi almáttugur Guð styrkja ykkur á þessum tímamótum.
Kær kveðja/Rósa
1. Þegar endar mitt stríð og sú upprennur tíð. Að ég eilífðarströndum skal ná. Jesúm auga mitt sér og um eilífð ég er mínum ástkæra Frelsara hjá.
Kór. Þar í alfögru elskunnar landi. Undir pálmanna himneska blæ. Öll er jarðlífsins sorg. Gleymd í sælunnar borg. Sól Guð kærleika vermir þar æ.
2. Vini átti ég farna á undan frá mér. Bústað eilífan Jesú þeim bjó. Þar í heilagra þröng mun ég syngja minn söng. Senn í himinsins eilífu ró.
3. Haf þú enn litla bið, því að eilífan frið. Munt þú öðlast hjá Guði í laun. Skrúða fannhvítan fá meðal frelsaðra þá. Ef þú fús þolir krossberans raun.
Göte Andersson - Sigríður Halldórsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.5.2008 kl. 20:27
Votta þér og öðrum aðstandendum samúð
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.5.2008 kl. 20:29
Elsku Helga Guðrún.
Ég votta þér og fjölskyldu þinni mína samúð vegna fráfalls mágs þíns Jónasar Péturs Erlingssonar. Megi guð og gæfa vera með ykkur öllum og styrkja ykkur í sorginni.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 18.5.2008 kl. 21:09
Innilegar samúðarkveðjur. Ég kynntist Jónasi P. örlítið í gegnum 3 áhugamál sem við áttum sameiginleg, skák, bridge og billjard. Hann kom mér fyrir sjónir sem fluggáfaður náungi. Virkilega sorgleg frétt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 22:05
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna Helga mín. Alltaf skelfilegt að heyra af fólki á besta aldri kveðja löngu fyrir tíma sinn. Knús á þig ljúfan!
Tiger, 18.5.2008 kl. 22:11
Samúðarkveðjur
Helga Dóra, 18.5.2008 kl. 22:18
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.5.2008 kl. 23:09
Ég votta þér og þínum samúð mína
Flower, 18.5.2008 kl. 23:16
Ég votta mínar dýpstu samúðarkveðjur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.5.2008 kl. 08:35
Mínar innilegusti samúðarkveðjur. Með beztu kveðju.
Bumba, 19.5.2008 kl. 09:23
Samúðarkveðjur
Einar Bragi Bragason., 19.5.2008 kl. 13:20
´
Samúðarkveðjur.
Svo ert þú góð manneskja Helga Guðrún, gakk þú með Guði þínum.
Kær kveðja,
Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 19.5.2008 kl. 20:13
Hlýjar samúðarkveðjur til ykkar Helga mín.
Árni Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 20:51
Innilegar samúðarkveðjur
Huld S. Ringsted, 19.5.2008 kl. 22:02
Innilegar samúðarkveðjur
Ragnheiður , 19.5.2008 kl. 22:47
Mínar innilegustu samúðarkveðjur Helga mín
GústaSig, 20.5.2008 kl. 00:08
Ég vona að þú takir út þína sorg með þínum ástvinum og náir þér sem allra fyrst elsku góða Helga. Gangi þér og þínu fólki allt í haginn á þessum erfiðu tímum.
Samúðarkveðjur.
Brylli
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 17:05
Ynnilegar samúðarkveðjur frá mér Helga Guðrún mín
Kjartan Sæmundsson, 20.5.2008 kl. 22:25
Sæl Helga mín.
Ég er að hugsa til þín núna á þessum tímamótum. Langar að senda þér kór sem ég hef kunnað síðan ég var unglingur.
Guð blessi þig. Kær kveðja/Rósa
Við förum öll til himins,
við eigum stefnumót.
Við hann sem heitir Jesús,
við tefjum ekki hót.
Hann mun okkur leiða,
inn í himinsdýrðardal,
við förum öll til himins,
já, það er okkar val.
Til Jerúsalems borgar,
við höldum öll í hóp.
Og höfin siglum yfir,
sem Faðir okkar skóp.
Báturinn er náðin,
og Jesús skipstjórinn.
Blóðið það er fáninn,
og þú ert farþeginn.
Jóhanna Magnea Sigurðardóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.5.2008 kl. 09:37
Innilegar samúðarkveðjur mín kæra,knús knús
Gud-runa (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 18:49
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna
Haraldur Bjarnason, 24.5.2008 kl. 07:11
Samúðarkveðjur
Lovísa , 24.5.2008 kl. 11:00
Samúðarkveðja
M, 25.5.2008 kl. 14:49
helga mín, vonandi líður þér bærilega eftir aðstæðum, sendi þér mínar hugheilustu kveðjur.
Kannaðist auðvitað nokk við nafnið, sérstaklega hygg ég í tengslum við eins og fleiri nefna hér, Bridge og skák.
Magnús Geir Guðmundsson, 26.5.2008 kl. 23:20
Innilegar samúðarkveðjur.
Benedikt Halldórsson, 27.5.2008 kl. 15:29
Ég get ekki sagt að ég hafi þekkt Jónas í lifanda lífi. Hins vegar sá ég oft í bridsblaðinu frásagnir af afrekum hans við græna borðið og samgladdist jafnan. Mín tilfinning var að hann hafi verið mjög klár náungi sem missir er af.
Ég bið fyrir samúðarkveðjum og segi: Skál fyrir minningu Jónasar!
Sigurjón, 31.5.2008 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.