"Við sögðum þeim bara að við myndum ekki einu sinni bera það við að skera gulrætur, hvað þá sjúklinga, ef yfirstjórn spítalans gerði ekki eins og við vildum. Og svo gerðum við okkur grimm á svipinn":

ist2_695093_crazy_doctors.jpg nurses & doctors image by thecri

"Þeir sögðu bara OK og við sögðum TAKK" W00t


mbl.is Vaktakerfið dregið til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki málið að fá Benny Hinn til landsins í nokkra daga bara ?

conwoy (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:06

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Já, hvernig væri það!?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 23:12

3 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Brilliant hugmynd, setja hann upp á sviðið í Laugardalhöllinni og teyma liðið þar inn og biðlistarnir myndu styttast um marga kílómetra.

Gísli Sigurðsson, 1.5.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Já, eða gera Baldur Brjánsson bara að yfirlækni.

Markús frá Djúpalæk, 1.5.2008 kl. 00:15

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þeir eru víða, galdrakarlarnir.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.5.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

ah, ætli þær skeri nú ekki minnst sjálfar, en látum það vera!

Nema hvað, nema hvað, nú skelli ég á skemmtan, botnaðu nú botnfagra mín!

Helga Guðrún heiti ég,

hrund úr Skagafirði.

Eða.

Helga Guðrún heitir þú,

heitt þig elska sveinar.

Magnús Geir Guðmundsson, 1.5.2008 kl. 00:25

7 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

...botnfagra?

Markús frá Djúpalæk, 1.5.2008 kl. 00:29

8 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

....

Til þín byggja vildu brú

En fyrir stendur Einar?

Markús frá Djúpalæk, 1.5.2008 kl. 00:32

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ég var nú eiginlega að tala við Helgu Markús minn, ekki þig. Og sjáðu til, þegar við flagararnir tölum um Botnfegurð, þá meinum við að sjálfsögðu dýpstu afkima augna hinnar fögru meyjar!

En þú ert ekki flagari, svo þú gast ekki vitað það!

Magnús Geir Guðmundsson, 1.5.2008 kl. 00:39

10 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Markús frá Djúpalæk, 1.5.2008 kl. 00:50

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já núna heilan helling,

hérna yfir þig skelli.

ERtu kjaftstopp kelling?

Komdu með botn í hvelli!

Magnús Geir Guðmundsson, 1.5.2008 kl. 01:12

12 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Alltaf fjör hjá Helgunni hehehe!  Ekki má líta af ykkur, strákakrúttin mín, og allt fer upp í loft..  Vísur og vísubrot út um alla veggi og menn með kröfuspjöld og kjaft.  Mér þykir agalegt að hafa misst af stuðinu... en úr því það kom áskorun um botna á botnlausu hnoði:

Part af mér langaði að draga að þér dár

og dansa með þig kátt um hála sviðið

En sá eftir hugsun um sjö komma þrjár

að sjálfsagt væri betur heima riðið.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.5.2008 kl. 14:01

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hahaha, þú getur þetta alveg, takk!

En þá vitum við líka hvað dróg þig frá blessuðu blogginu í gær hehe!En ættir samt að reyna við botnlausa hnoðið, eins og þú orðar það svo fallega!

Magnús Geir Guðmundsson, 1.5.2008 kl. 23:51

14 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

wink

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.5.2008 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband