13.3.2008 | 11:18
"Ći, ţetta verđur krinsvörţí", hugsađi ég uppá Káinnskuna mína
... ţegar Sigurđur G. Tómasson kynnti viđmćlanda sinn í eigin viđtalsţátt sem fósturson sinn.
Enda kom á daginn ađ SGT vissi auđvitađ allt of mikiđ um ţennann unga mann til ađ eiga ađ tala viđ hann sjálfur. Talađi alltof mikiđ ofaní hann og ţátturinn endađi međ ađ snúast of mikiđ um frásögn ţess eldri, heldur en viđtal viđ ţann yngri, ađ mínu áliti.
En allt um ţađ; mikiđ rosalega heillađist ég af ţessum unga manni!
Hann heitir Andrés og kom 17 ára gamall til Íslands frá Kólumbíu. Saga hans er afar merkileg, ţetta er ofurvel gefinn drengur sem dúxar í öllum fögum og talar lýtalausa og undur fallega íslensku.
Mig langar til ađ heyra mikiđ meira um ţennann mann, ţátturinn var, ţrátt fyrir smá hnökra, verulega áhugaverđur og skemmtilegur. Ég hvet ykkur til ađ reyna ađ ná endurtekningunni ef ţiđ hafiđ misst af ţćttinum í morgun á Útvarpi Sögu, útvarpi allra landsmanna... og hinna landflótta ađ auki.
Athugasemdir
Krinsvörţí?
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 11:37
Crinchworthy..Toe curling
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 11:41
Hehe - smart orđ.
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 11:44
En hugsađu ţér ađ komast í gegnum allslags basl á bernskuárunum í Kólumbíu... og lenda svo í nágrafartónlistinni á nýja heimilinu.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 11:55
Hehe - hugsa sér. En mig grunar nú ađ heimili SGT sé mikiđ menningarheimili, nágrafartónlist eđa ekki nágrafartónlist. Ég er reyndar hrifinn af ragtćminu sem hann spilar.
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 12:04
Mér ţykir mikiđ til mannsins koma og heimili hans er án nokkurs vafa til sóma í menningu sem öđru góđu. En ef ég ţyrfti ađ hlusta á tónlistina hans í sífellu, ţá myndi ég fara og bíđa eftir nćstu lest.
Ekki til ađ taka hana - heldur henda mér fyrir hana!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 12:10
Hehe - veistu - ţó ţú sért svona morbid kemurđu mér iđulega til ađ hlćja . En má bjóđa ţér óskalag nćst ţegar ég sit viđ hljóđnemann - í versta falli ţarnćst?
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 12:14
Whiter Shade of Pale međ Procol Harum, takk.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 12:18
Björgum ţví. Ţú vilt ekki heyra ţađ međ Willie Nelson?
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 12:24
Nei, Markús, ţađ vil ég ekki!
Krćst, ţessu liđi er ekkert heilagt...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 12:28
Procol Harum it shall be then m'lady *bows*
Markús frá Djúpalćk, 13.3.2008 kl. 12:33
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.3.2008 kl. 12:36
Mikiđ og gott kćrleikshjal hjá ţér og unga útvarpsmanninum Markúsi, ţađ má nú segja mín kćra Helga Guđrún. Veit nú ekkert um ţennan ţátt hjá Sigurđi kunningja mínum, Saga hćtt ađ heyrast hérna fyrir nokkru ađ ég held og ég svo latur ađ hlusta á netinu. En ég veit ađ hann hefur nú alveg ţokkalega breiđan smekk, allt frá björling til Canned Heat!
Magnús Geir Guđmundsson, 13.3.2008 kl. 23:50
Hvađ er ţetta međ bloggara & ţetta Söguútvarp sem ađ 3% landsmanna eru hćttir ađ hlusta á eiginlega ?
Jón Valur ÚtvarpsHvalur óveiddari ?
Steingrímur Helgason, 14.3.2008 kl. 00:23
Óveiddari en síđasti hvalurinn sem enn hoppar fyrir hamingjusama og greiđslugreiđuga túrista á Íslandsmiđum?
Veiddiggi međ ţađ kunningi.. en Útvarp Saga heyrist dável í Englandi og er ţar mikils metiđ ađ verđ- og skemmtileikum.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 14.3.2008 kl. 00:33
Já Magnús, viđ Markús erum algerar turtildúllur og eigum ţađ m.a. sameiginlegt, ásamt Gunnari tćknimanni og fleirum, ađ finnast ađ tónlistin hans SGT sé upplögđ til ađ skjóta sig viđ. Ţađ var svo Gunnar tćknimađur sem orđađi ţađ svo blíđlega skorinort.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 14.3.2008 kl. 00:44
Izz, ég fć enn minn Hval óeldađan en vel veiddann á minn disk, heyrđi reyndar í einhverjum Ólanum líka í kvellsan, án kvala..
Steingrímur Helgason, 14.3.2008 kl. 01:20
Og kvussu kvalafullt ţađ nú hljómar jahérna og jésúsminn...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 14.3.2008 kl. 01:29
Haha, mćlskukeppni viđ "Hauganesdraugin" líka, átt gott greinilega Helga Guđrún gullsnúlla!
En sendi ţér rafpóst.
Magnús Geir Guđmundsson, 14.3.2008 kl. 09:33
-Ţú ert ţó ekki ađ kalla hann Steina minn Hauganesdrauginn!? Hvađ er hér í gangi?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 15.3.2008 kl. 00:04
Andrés Kólumbi var/er algjört met. Margur Íslendingurinn mćtti lćra tungumáliđ OKKAR hjá HONUM líkum. Ţađ var unun ađ hlusta á hann (ţegar hann komst ađ) Ţáttargerđarmađurinn getur aldrei stillt sig um ađ láta í sér heyra ţótt fókusinn ćtti ađ vera á viđmćlanda.
SGT reynir ekki bara ađ koma manni fyrir međ tónlistarvali, heldur bíđur mađur spenntur eftir ađ komiđ veriđ á lestakerfi, ţegar hann, dag eftir dag, oftar en einu sinni, tvisvar... lćtur spila SAMA, LANGA lagiđ, frá UPPHAFI til ENDA í hvert sinn. Lagiđ VAR fallegt fyrstu 100 skiptin, en núna hendi ég frá mér hćkjunni og stekk á fjarstýringu eđa jafnvel útvarpiđ sjálft til ađ skipta um stöđ.
Beturvitringur, 19.3.2008 kl. 21:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.