5.2.2008 | 23:59
NONNI HÁLFNÍRÆÐUR
Litli bróðir minn á afmæli í dag. Ótrúlegt að hann Nonni litli sé orðinn 45 ára! Þessi agnarlitli glókollur sem kallaði mig Höku. En hann stækkaði fljótlega nægilega mikið til að ná mér í hæð og vel það, þótt hann yrði aldrei mjög hávaxinn kallanginn, frekar en aðrir karldvergar í föðurfjölskyldunni.
En í dag náði hann mér í árafjölda. Ég verð ekki 46 nærri strax!
Jújú, við erum alsystkin og allt, - en í gamla daga þýddi "faðirinn var viðstaddur fæðinguna" eitthvað allt annað en það sem við þekkjum í dag...
Til hamingju með daginn, elsku Nonni okkar!
Ástarkveðjur og knús frá okkur öllum
Flokkur: Dægurmál | Breytt 6.2.2008 kl. 00:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Gratjú með brósann þinn vena & gaman að þú sérð borðandi.
Ég meina náttúrlega lyklaborðandi.
Steingrímur Helgason, 6.2.2008 kl. 01:36
Hehe, Steingrímur léttur á því! En já til hamingju með strákin og haha, skemmtilega skilgreiningu á viðveru feðra fyrr og nú!
Kær kveðja til Notts!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.2.2008 kl. 21:59
Ég held að við af minni kynslóð höfum nú flestir látið nægja að vera viðstaddir getnaðinn.
En ég geri ekki lítið úr hinum þættinum og held reyndar að þar hafi orðið áhugaverð bylting.
Árni Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 23:46
Hálfníræður maður er 85 ára. Nonni er 45 ára og þá er hann hálffimmtugur.
Guðrún (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 20:30
SVonasvona Guðrún,þetta veit Helga Guðrún enda gáfuð og góð stúlka, en svona taka menn oft til orða í gamni.
Upp með húmorinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.2.2008 kl. 01:13
"You took the word right out of my mouth" - Meat Loaf
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.2.2008 kl. 03:44
Hehe, þú kannt bara fína ensku elsku stelpan, vissi það ekki!
En hérna kemur einn "Gullhamar"!
Heillaður er herran ég,
hrikalega já af þér.
Ofurgáfuð, girnileg,
gætir "húkkað" hvern sem er!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 21:40
Hmmm já já ok ;)
Afmælis kveðjur á Nonna litla sem er orðinn oggu lítið stærri núna en var þegar ég hitti orminn fyrst... fermingarárið ógurlega hjá misvilltum systkynum thí hí.
kveðja
ÁS
GústaSig, 17.2.2008 kl. 08:05
Sæl frænka! Ég hjó eftir orðum þínum varðandi karldverga í ættinni, þar sem ég er nú einn slíkur! Get samt ekki sagt mikið þar sem Nonni er sennilega sentimetra hærri en ég...
Eiríkur V. (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:21
Já, Eiki minn, en þið hafið nú allir margsannað að margur er knár þótt hann sé smár!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.2.2008 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.