-Hverjar eru líkurnar...

... á ađ lenda í tvennu sama daginn sem sjaldan hendir nokkurn mann á lífshlaupinu?

Ţađ sagđi líka mađurinn sem alltaf segist taka međ sér sprengju ţegar hann fljúgi. "-Hverjar eru líkurnar á ađ tveir farţegar séu međ sprengju á sér í sömu flugvélinni?? Hahahaha, alveg sko stjarnfrćđilega litlar! Ţessvegna tek ég alltaf međ mér sprengju ţegar ég flýg", sagđi mađurinn drjúgur međ sig yfir eigin klókindum.

Hann mun hafa veriđ Bandaríkjamađur.  Grin


mbl.is Bjargađi vinnufélaga úr krókódílskjafti og skaut hann óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Hehe, stundum er lífiđ skrautlegra en verstu lygasögur

Lárus Gabríel Guđmundsson, 23.1.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Aldeilis rétt, rétt eins og stundum geta lygasögur gert lífiđ skrautlegra.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.1.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Enda ţolir góđ saga bara eitthvađ lágmark af sannleiksgildi ....

Steingrímur Helgason, 26.1.2008 kl. 23:54

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Góđ.

Benedikt Halldórsson, 28.1.2008 kl. 21:20

5 Smámynd: Linda

Linda, 2.2.2008 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband