17.10.2007 | 17:09
RARE AS HENS TEETH
Rangfeðruð börn eru talin búa í fjórða hverju húsi en rangmæðruð börn eru næstum eins sjaldgæf og hænutennur. Fyrir kom þó að reynt var að fela óléttuna og fyrir kom líka að reynt væri að fela þær óléttu meðan á "ástandinu" stóð.
En að Bretaprinsessa hafi komist upp með að leyna meðgöngu, fæðingu og ættleiðingu... Oh well, Árni Johnsen fór inná Alþingi eftir fangelsisvistina meðan flestir sellufélaga hans fóru bara inná áfangaheimili, so I guess anything´s possible.
Segist launsonur Margrétar prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 170364
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Þetta var mjög algengt meðal efri stéttanna í Evrópu á 19. öld og fyrri hluta hinnar 20. Óléttar stúlkur af betri fjölskyldum voru sendar burt, í svissneska heimavistarskóla að því sagt var, látnar fæða barnið á laun og gefa til ættleiðingar. Þegar allt var yfirstaðið var afturbatapíkan velkomin aftur í faðm fjölskyldunnar.
Mér finnst undarlegt að þú skulir aldrei hafa heyrt af þessu fyrr.
Elías Halldór Ágústsson, 17.10.2007 kl. 18:16
Jú, það hef ég auðvitað, og læt þess getið. En Bretaprinsessur eru ekki eins og aðrar afturbatatíkur. Ef þær hyrfu sjónum almennings svo mánuðum skipti, þá yrði farið að leita.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.10.2007 kl. 18:29
Það gæti hafa gengið að leyna þessu árið 1955, fréttahaukarnir voru varla næstumþví eins ágengir þá eins og nú...
Ólafur Björn Ólafsson, 17.10.2007 kl. 19:04
Sem ég segi, ekkert er óhugsandi. Var þetta nett skot, Ólafur..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.10.2007 kl. 20:00
Vegna skoðanakönunar þinnar um mosku á Íslandi. Ert þú persónulega á móti því? Ég er það ekki. Ég er ásatrúar. Og hef algjört umburðarlyndi gagnvart ðrum túarbrögðum
Jens Guð, 18.10.2007 kl. 02:26
Já, ég er algerlega á móti moskum á Íslandi. Vil ekki sjá þær. En ég er umburðarlynd gagnvart minnimáttartrúarbrögðum eins og þínum elskan. Ásar eru æsandi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.10.2007 kl. 02:35
Eigum við nú ekki að fá úr því skorið hvort þessi maður sé launsonur bretaprinsessu áður en við dæmum?
Magnús Paul Korntop, 18.10.2007 kl. 16:28
Auðvitað er hann það ekki, en það er gaman að þessu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.10.2007 kl. 16:50
Þótt Magga drýgði marga hrekki,
magabumbu fékk ei slíka.
Og Helga Guðrún, hún er ekki,
heldur afturbatapíka!?
Magnús Geir Guðmundsson, 18.10.2007 kl. 22:19
Hahahaha nei, þekki að þessu leytinu að minnsta kosti. Bæði stoltin mín voru velkomin.. og skilgetin!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.10.2007 kl. 22:27
Heil og sæl, sem ætíð; Helga Guðrún og aðrir skrifarar !
Burt séð, frá gerfikonungdæminu brezka. Jens Guð ! Hvaða helvítis meinloka er þetta í þér, drengur ? Er ekki heilbrigðara, að heyra spangól íslenzka fjárhundsins; hér heima á Ísafoldu, heldur en að þurfa að þola gólið, í einhverjum kallara óbermum, frá Mið- Austurlöndum, og nærsveitum, og það; fimm sinnum á dag, í ofanálag ?
Rumskaðu; Jens minn, rumskaðu !
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 01:32
Heyr! Heyr! Þú klikkar ekki á smáatriðunum frekar en fyrri daginn, Óskar Nafni.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.10.2007 kl. 01:52
Óskar gott hjá þér!!! Jens ég á ekki von á því að múslimar sýni þinni trú eitthvað umburðarlyndi, en Guð geymi ykkur öll
Guðrún Sæmundsdóttir, 19.10.2007 kl. 09:11
Rosalega er leiðinlegt að sjá fullorðið fólk afhjúpa svona fordóma sína, ósmekklegheit og hreina mannvonsku eins og Óskar Helgi gerir hér. Og konurnar fagna. Er þetta hið kristna "umburðarlyndi"?
Svala Jónsdóttir, 19.10.2007 kl. 23:05
Mér fer nú að renna til gruns um að ég hafi máske miðmæðrað eitthvað af mínum krakkalíngum.
Hvar fær maður kórrétt form til að leggja inn kvörtun yfir slíkum óskunda ?
S.
Steingrímur Helgason, 19.10.2007 kl. 23:55
Svala, Við höfum mikið rætt hér á blogginu um "umburðarlyndi" múslima gagnvart kristnum sið, en víða eru kristnir ofsóttir fyrir sína trú í löndum múslima, svo að ekki sé talað um það hvernig öfgamúslimar koma fram við múslimakonur eins og þær stöllur Ayaan Hirsi Ali og Maryam Namazie bentu svo eftirminnilega á í heimsóknum sínum hingað nýlega frhttp://baenamaer.blog.is/blog/baenamaer/entry/311004/ hér er hægt að lesa um þeirra boðskap sem gengur útá það að sýna þessum miskunarlausu trúarbrögðum ekkert umburðarlyndi!
Guðrún Sæmundsdóttir, 19.10.2007 kl. 23:57
Svala, hvernig í veröldinni færðu samasem merki með kommentinu hans Óskars hér að ofan, að þeim áburði á strangheiðarlegt góðmennið að hann sé haldinn mannvonsku? Myndirðu sjálf vilja búa við hliðina á þessum ófögnuði og ófriðarsúlum sem þessar moskur eru?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.10.2007 kl. 00:13
Komið þið sæl, að nýju !
Nafna, og Guðrún Sæmundsdóttir !
Þakka ykkur, drengilega liðveizlu, sem fyrr. Spyrja má; hvort lítilmenni, eins og Svala; hver þorir ei, að koma fram; undir fullu nafni, séu svaraverð. Kannast ekki við neina meinbægni; almennt, gagnvart fólki; jafnvel þótt það sé ofurselt einhverri mestu óþverra trúar kenningu samtímans, sem Múhameðstrúin svo sannarlega er.
Svala þessi; og hennar líkar skyldu athuga, að fólk sem í einlægni, getur átt til, að verða leiksoppar illra kenninga, getur; að upplagi, verið hið bezta, að upplagi og atgerfi öllu. Samt; kann sefjunarmátturinn að vera, sem dæmin sanna; hvern einasta dag, í jarðlífi þessu.
Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.