20.9.2007 | 05:27
BÖĐULLINN ER VERKEFNALAUS, HVER VILL VERA NĆSTUR
Má ţá hćtta ađ tormenta ţetta aumingja vesalings fólk? Og kannski fara ađ beina sjónum ađ barninu sem enn er týnt. Litlu dóttur ţeirra McCann hjónanna, sem ofan á sorgina yfir ráni og hugsanlegu morđi á elskuđu barninu sínu, hafa undarfarnar vikur mátt ţola ađ meirihluti mannheima gruni ţau um ađ hafa sjálf drepiđ barniđ sitt. Og hafi síđan sett á sviđ ótrúlegt sjónarspil til ađ villa um fyrir lögreglu og almenningi.
Trú mín á fólki hefur beđiđ hnekki. Verulega hnekki.
Saksóknarar segja enga ástćđu til ađ yfirheyra McCann hjónin frekar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Nýjustu fćrslur
- Ţaggađ ofan í ţeirri óţekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, ţú ert´ann!
- Svartnćtti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammćli
- Fíknó fattađi og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leiđ til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missiđ ekki af ţessari frábćru söngkonu
- Ég fann apahreiđur!
- Hamingja Ísfólksins er bráđsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Ertu laus í lunch í London í vikunni? Ţarf ađ skreppa í einn dag, líklega fimmtudag-föstudag.
Kv. Sigurjón Sig.
sigurjon@heima.is
Sigurjón Sigurđsson, 23.9.2007 kl. 15:45
-Ertu međ business proposal eđa ertu bara flört?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2007 kl. 16:54
Hérna hćtti ég mér ekki inn, allt löđrandi í dađri
Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.9.2007 kl. 21:24
Ekkert ađ óttast Inga mín, ţetta er bara Valíanturinn. Hann er krútt og prins ađ auki. Ég er međ fullt af prinsum í garđinum hjá mér. Allir kysstir. Allir grćnir.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2007 kl. 22:25
Ég er orđinn hálf ringlađur varđandi ţetta mál. Ensku götublöđin eru ansi herská. Nýjustu fréttir eru ađ foreldrarnir hafi aldrei kíkt á sofandi barniđ. Heldur setiđ ađ snćđingi allt kvöldiđ án ţess ađ yfirgefa stađinn.
Jens Guđ, 26.9.2007 kl. 02:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.