1.7.2007 | 14:24
-ERTU RASISTI?
Eftir að lesa athugasemd við bloggfærslu mína í dag frá einhverjum skuggabaldri sem kallar sig Niðurgang, þá kalla ég eftir umræðu um þessi mál.
-Ertu rasisti ef þú óttast hryðjuverk öfgasinnaðra múslima? -Ertu rasisti ef þú óttast afleiðingar þess að ofsatrúarmenn taki sér bólfestu á Íslandi? -Ertu rasisti ef þú vilt ekki sjá moskur rísa á Íslandi? -Er óttinn við að vera kallaður rasisti orðinn svo mikill að fólk þorir ekki lengur að tjá skoðanir sínar?
-Er hræðslan við þetta orð farin að lama skynsamlega og nauðsynlega umræðu?
Bresk yfirvöld telja hryðjuverk yfirvofandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Sæl Helga, þakka þér innlitið inn á bloggið mitt. Ég er svo sammála þér. Rasisti kemur af orðinu "race" að vera rasisti þýðir að maður hati viðkomandi þjóðflokk, eða litarhátt. Að tala gegn hryðjuverkamönnum innan Íslams þýðir ekki að maður hati alla Araba eða Persa, Tyrkja Albana eða aðra sem teljast til íslams og eru Múslímar, því þarna eru á ferð allra þjóða kvikindi alveg eins og þegar um Kristna menn að ræða. Að skrifa um og vera á móti öfga Íslam hefur ekkert með rasisma að gera. Þetta er mín skoðun, og hún á rétt á sér alveg eins og ótti þeirra sem búa í London á rétt á sér. Er ég rasisti? Nei, ég er það sem á ensku heitir realist, sem hefur ekkert með rasisma að gera.
Verður gaman að fá að fylgjast mér þínu sjónarhorni frá London varaðndi ástandið þar. Gangi þér vel.
Linda, 1.7.2007 kl. 15:54
Að vera múslimi er ekki það sama og að vera hryðjuverkamaður. Að vera múslimi er að vera virkur meðlimur í trúarsamfélagi. Það skiptir engu máli hvort að hryðjuverkamenn séu íslamstrúar eða ekki því að við dæmum þá af gjörðum þeirra en ekki trú. Trúin er notuð sem afsökun til þess að fremja þessi hryllilegu athæfi en það er í raun afskipti vesturlanda af þessum hluta heimsins sem er aðal ástæða hegðun þeirra.
Þú þarft ekki að setja orðið múslimi fyrir framan orðið hryðjuverkamaður í hvert skipti sem þú talar um þá. Hryðjuverkamaður er hryðjuverkamaður sama hvaða trúar hann er og það á ekki að skipta máli. Alveg eins og þjóðerni fólks sem lendir í slagsmálum hérna heima en af einhverjum ástæðum þykir fjölmiðlum það skipta máli að segja frá því ef það gerist. Þú sérð aldrei "Kópavogsbúi lamdi mann" í fréttum þegar um innfædda er að ræða.
Ómar Örn Hauksson, 1.7.2007 kl. 16:34
Að vera Múslimi þýðir ekki að vera virku meðlimur í trúarsamfélagi, frekar enn að vera Kristinn segir til um það hvort þú ert virkur eða óvirkur í trúarsamfélagi Kristna.
Upp á síðkastið hvað eru margir hryðjuverkamenn ekki öfga Íslamsistar? Staðreyndin er sú að í flestum ef ekki öllum tilfellum eru hryðjuverk háð vegna Íslams. Þannig vitanlega kemur það fram að viðkomandi sé Múslimi. Í M.AU. er talað um hryðjuverk Sunní Múslíma og svo hryðjuverk Shíja Múslima í Iraq enn það má ekki kalla þessa sömu aðila Muslima þegar þeir fremja ódæði hjá okkur. Ættir kannski að fyljgast pínu með fréttum frá Al Jezzera.
Linda, 1.7.2007 kl. 17:06
Takk fyrir bloggvinskapinn Linda mín.
Ómar, það er hárrétt hjá þér að ekki eru allir múslimar hryðjuverkamenn. En þegar ALLIR hryðjuverkamennirnir sem hér um ræðir eru múslimar, þá er ekki nema eðlilegt að vakin sé á því athygli. Rétt eins og ef hópur Kópavogsbúa gerði usla á Akureyri, þá myndi það vafalítið verða gert að frétt. Auðvitað eru ekki allir múslimar hryðjuverkamenn, því hef ég aldrei haldið fram. Umræðan þarf að vera málefnaleg til að vera gagnleg.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.7.2007 kl. 17:17
Hey... þeir hryðjuverkamenn sem um ræðir eru Íslamistar !! LÞað er munur á því að vera múslimi og Íslamisti...
Sema Erla Serdar, 1.7.2007 kl. 17:30
Það má nú ekki gleyma því að einn helsti hryðjuverkamaður heims er ekki múslimi... sjálfur George W. Bush...
Engu betri en Bin Laden og félagar..
Sema Erla Serdar, 1.7.2007 kl. 18:33
Islamisti, Islamafasisti, mannhatari, morðingi, öfgamaður, allt á þetta sameiginlegt verkanað sem kallast hryðjuverk.
Sema allt í lagi að vera á móti George W. Bush, enn að líkja honum við Bin Laden er fyndið og sorglegt Ég þoli mannin ekki sjálf, hann er ógnvægnlegur enn það stittist í það að hann verður farinn úr office og þá kemur í ljós hvort BNA kjósa democrata eða annan kúreka, þ.a.s. republicana. Málin í M.Au löndum er aldrei eins einföld og vesturlandabúar halda, því miður.
Linda, 1.7.2007 kl. 20:34
Mér finnst hann bara engu betri skal ég segja þér og ekkert sorglegt við það...
Hann hefur fyrirskipað alveg jafn mörg hryðjuverkatilræði og Bin Laden og félagar... og fellur þá væntanlega í sama hryðjuverkaflokk og aðrir sem fremja hryðjuverk... eða bíddu var Íraksinnrásin til þess að frelsa landann ? ..hmmm.....
Og nei málin eru bara alls ekkert auðveld í mið-Austurlöndunum... en ef ekki væri fyrir suma aðila gætu þau vel verið það....
George W. Bush fellur allavegana undir tvö atriði af því sem þú telur til hryðjuverka Linda..... Af því hann trúir ekki á Allah og er forseti Bandaríkjanna gerir það hann eitthvað betri en Bin Laden, eitthvað minni hryðjuverkamann?
Sema Erla Serdar, 1.7.2007 kl. 23:38
Helgi: Að sjálfsögðu skiptir máli að taka það fram að allir þessir hryðjuverkamenn eru múslimar. Það tengist bæði málinu og fréttinni, ekki bara óbeint heldur þráðbeint.
"Allah! Allah!", öskraði annar hryðjuverkamaðurinn með uppreiddann hnefann, þar sem hann stóð í ljósum logum eftir að hafa keyrt alelda jeppa fullan af sprengiefni inní flugstöðvarbygginguna í Glasgow í gær, með það eitt að markmiði að drepa og slasa sem allra flesta saklausa borgara.
Ég er hrædd um að hefðuð þið sjálf átt ástvini sem hefðu látið lífið í þessari drápsferð, þá kæmi annað hljóð í strokkinn.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.7.2007 kl. 00:07
Afhverju skiptir það máli að þeir eru múslimar? Vinsamlega komdu með rökin fyrir því.
Ómar Örn Hauksson, 2.7.2007 kl. 01:37
Og af hverju heldur þú að þessir hópar séu að fremja hryðjuverk á Bretlandi?
Ómar Örn Hauksson, 2.7.2007 kl. 01:38
Sæll Ómar Örn. Ég skal með ánægju koma með mín rök fyrir því og reyna að svara spurningum þínum í stuttu máli.
Ég geri það vegna þess að í fyrsta lagi er það staðreynd málsins og ég sé ekki ástæðu til að leyna því né hvísla það ofaní hálsmálið. Mér hefur alltaf þótt það einfaldara að kalla bara hlutina sínum réttu nöfnum. Í öðru lagi vegna þess ég tel það orðið meira en tímabært (og af gefnu tilefni) að ýta þessari umræðu af stað til þess að Íslendingar fari að rumska í þessum málum, spyrja sig samviskuspurninga og svari þeim heiðarlega. Kynni sér staðreyndir málanna sjálft af fróðleiksþorsta og forvitni í stað þess að barka upp innihaldslausum frösum hvert út úr öðru, eins og við sjáum m.a. nokkur skólabókardæmi um hér að ofan.
Múslimar eru að mínu áliti (og flestra vestrænna manna sem kynnt hafa sér trúarbrögð þeirra og viðhorf) öfgamenn, þó fjarstæða sé að segja að það geri þá að glæpamönnum. En trúarrit þeirra og leiðarvísir í lífinu, Kóraninn, boðar Jihad, heilagt eða réttlátt stríð gegn öllum þeim trúleysingjum sem ekki tilbiðja Allah. Þar eru múslimar kvattir til að berjast með lífi sínu og eignum og þeir sem falli í baráttunni fyrir málstaðinn gegn trúleysingjum fái tafarlausa inngöngu í himnaríki, en þurfi ekki að bíða eftir endalokum tímans eins og hinir. Ég vitna hér í vers 66:9 í Kóraninum sem segir: "Prophet, make war on the unbelievers and the hypocrites, and deal sternly with them. Hell shall be their home, evil their fate." Og vers 5:51 fyrirskipar múslimum að: "Believers, take neither the Jews nor the Christians for your friends. They are friends with one another...."
Segir þetta ekki býsna margt? Þetta er bara örlítið brot sem ég kem með sem sýnishorn um það sem þeim er kennt og uppálagt.
-Af hverju Bretland núna? Vegna þess að það hentar þeim, Bretadrottning nýbúin að veita erkióvininum Salman Rushdie aðalstign, auk þess sem margir "réttlæta" upp að vissu marki hatur þeirra á þeim sem stóðu fyrir innrásunum í Írak og Afganistan. Það óþverrastríð, leitt af (stórglæpamanninum) Bush sem þvingaði Blair með sér (í fullkominn óþökk yfirgnæfandi meirihluta Breta) í ódæðið, stendur enn. Því þó að stríðinu sé formlega lokið, lesum við hér daglega sorgarfréttir af ungum hermönnum, bæði konum og körlum, sem fallið hafa við "friðargæslustörf" á svæðinu. Ég leyfi mér einnig að mynna fólk á afstöðu íslenskra stjórnvalda til innrásarinnar við upphaf hennar.
Það er hvorki af annarlegum hvötum né óvitaskap sem ég hætti mér í þessa eldfimu umræðu núna. Það er raunveruleg ástæða til að óttast múslimska ofsatrúarmenn, hvort sem menn kjósa að trúa því eða ekki. Hættan er hér til staðar, og hún er nálægt okkur. Maðurinn minn er á leið í stutta ferð til Íslands í vikunni. Hann hafði ætla að taka lestir til og frá Heathrow flugvelli en hætti við það af ótta við hryðjuverkahótanirnar sem við búum nú við. Ákvað að keyra frekar á völlinn og skilja bílinn þar eftir yfir helgina. Þá er ógleymd hættan sem mögulega er fyrir hendi í flugstöðinni og síðan flugvélinni.
Ég nenni illa að eyða tíma í sandkassaleik og orðaskak sem engu skilar, sbr málflutning Jóns og Semu hér að framan. En vilji menn ræða þessi mál af alvöru og sæmilega kurteislega þá fagna ég því innilega. Og ég er alls ekki að ætlast til að allir séu mér sammála, ég veit auðvitað að svo er ekki. En málefnaleg skoðanaskipti eru af hinu góða og nauðsynlegt er að fólk lesi sér til og kynni sér málið, spyrji markvissra, gagnrýnna spurninga og leiti svara.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.7.2007 kl. 06:42
Þú ert nú að alhæfa finnst mér.
Sema Erla Serdar, 2.7.2007 kl. 17:22
Og af hverju heldur þú að þessir hópar séu að fremja hryðjuverk á Bretlandi?
Vegna hjátrúarbragða þeirra
Vissir þú að Mohammed var giftur 6 ára stúlku? Mohammed var barnaníðningur nefnilega
Butcer (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 23:56
Já, ég vissi það Butcer. Múhameð er einn illskeyttasti trúarofstækismaður, stjórnmála- og stríðsherra sem heimurinn hefur séð síðustu 6000 árin. Hann var stórþjófur, fjöldamorðingi, þrælasali, fjölkvænismaður, nauðgari og barnaníðingur. Heimild: Kóraninn.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.7.2007 kl. 00:25
Það er ófögur lýsing á Múhameð hjá þér, lætur nærri, ef ekki verri. En eftirfarandi las ég á www.islam.is þar sem hann er talinn lýtalaus og og til fyrirmyndar.
"Sögulegt yfirlit
Múhammeð spámaður fæddist árið 570 e.Kr. í borginni Mekku í Arabíu. Hann meðtók fyrstu opinberunina fertugur að aldri. Um leið og hann hóf að boða Íslam sætti hann og fylgjendur hans grimmilegum ofsóknum. Á aðeins 23 árum lauk hann köllunarverki sínu sem spámaður og dó 63 ára gamall. Hann lifði lýtalausu lífi og varð fyrirmynd allra manna, því líf hans og breytni var endurspeglun á kenningum Kóransins. "
Gestur Halldórsson, 3.7.2007 kl. 01:12
Hahahaha, þetta er fyndnara en besti brandari! Svona öfugmælavísa án stuðla og höfuðstafa.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.7.2007 kl. 01:50
Sá sem álitur barnaníðning og morðóðan sadista vera fyrirmyndmann er eitthvað bilaður, ef hann lifði lýtalausi lífi hvað er það þá ekki? :o
Butcer (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 22:36
Hvar get ég fengið upplýsingar um það að Múhameð Spámaður var giftur 6 ára stelpu?
Sema Erla Serdar, 3.7.2007 kl. 23:15
- Francis E. Peters, Islam, a Guide for Jews and Christians, p.83
- Barlas(2002), p.125-126
- Watt, Aisha, Encyclopedia of Islam Online
See Also:http://en.wikipedia.org/wiki/Aisha
2. Sahih Muslim 817-875 A.D. 261 A.H.
This is generally considered the second most reliable collection of hadiths.
2a. "(3309) ‘A’isha (Allah be pleased with her) reported: Allah’s Messenger (may peace be upon him) married me when I was six years old, and I was admitted to his house at the age of nine. She further said: We went to Medina and I had an attack of fever for a month, and my hair had come down to the earlobes. Umm Ruman (my mother) came to me and I was at that time on a swing along with my playmates. She called me loudly and I went to her and I did not know what she had wanted of me. She too hold of my hand and took me to the door, and I was saying: Ha, ha (as if I was gasping), until the agitation of my heart was over. She took me to a house, where had gathered the women of the Ansar. They all blessed me and wished me good luck and said: May you have shared in good. She (my mother) entrusted me to them. They washed my head and embellished me and nothing frightened me. Allah’s Messenger (may peace be upon him) came there in the morning, and I was entrusted to him." Sahih Muslim vol.2 book 8 ch.548 no.3309 p.715-716
2b. "(3310) ‘A’isha (Allah be pleased with her) reported: Allah’s Apostle (may peace be upon him) married me when I was six years old, and I was admitted to his house when I was nine years old."
(3311) ‘A’isha (Allah be pleased with her) reported that Allah’s Apostle (may peace be upon him) married here when she was seven years old, and she was taken to his house as a bride when she was nine, and here dolls were with her: and when he (the Holy Prophet) died she was eighteen years old." Sahih Muslim vol.2 book 8 ch.548 no.3310,3311 p.716.
2c. "(5981) ’A’isha reported that she used to play with dolls in the presence of Allah’s Messenger (may peace be upon him) and when her playmates came to her they left (the house) because they felt shy of Allah’s Messenger (may peace be upon him), whereas Allah’s Messenger (may peace be upon him) sent them to her.
2d. (5982) This hadith has been narrated on the authority of Hisham with the same chain of transmitters with a slight variation of wording." Sahih Muslim vol.4 book 29 ch.1005 no.5981-5982 p.1299
Ekkert mál sema ;)
Butcer (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 00:16
Sahih Bukhari Volume 7, Book 62, Number 64
Narrated 'Aisha:
that the Prophet married her when she was six years old and he consummated his marriage when she was nine years old, and then she remained with him for nine years (i.e., till his death).
Sahih Bukhari Volume 7, Book 62, Number 65
Narrated 'Aisha:
that the Prophet married her when she was six years old and he consummated his marriage when she was nine years old. Hisham said: I have been informed that 'Aisha remained with the Prophet for nine years (i.e. till his death)." what you know of the Quran (by heart)'
Sahih Bukhari Volume 7, Book 62, Number 88
Narrated 'Ursa:
The Prophet wrote the (marriage contract) with 'Aisha while she was six years old and consummated his marriage with her while she was nine years old and she remained with him for nine years (i.e. till his death).
Butcer (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.