19.6.2007 | 23:40
ÉG KÝS LANDRÓVER! -og hef bjórkæli fyrir náttborð
Hef samt á honum blúndudúk og blóm í vasa til að vera dömuleg.
Nýlega sendi Sibbi flugstjóri mér slóð á myndband af YouTube sem tekið var að mestu á hálendi Íslands. Það var þó ekki landið sem var í aðalhlutverki þar, heldur nýr en sígildur Land Rover Defender. Ótrúlegt hvað þessi jeppi hefur lítið breyst í áranna rás. Það er gaman að sjá hann þeysast um landið "þar sem steinvölurnar eru á stærð við risaeðluegg", eins og kynnir Fifth Gear komst svo ágætlega að orði.
Fyrir stelpurnar á Íslandi sem eru orðnar leiðar á litlum, bleikum, dömulegum dúkkulísubarbíbílum, ákvað ég að skella hingað linknum. Stöku strákar gætu haft gaman af að skoða líka:http://www.youtube.com/watch?v=h5aJ0iDNYns
Flokkur: Dægurmál | Breytt 22.6.2007 kl. 07:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Nýjustu færslur
- Þaggað ofan í þeirri óþekku
- Sumir bókstaflega skíta peningum
- Klukk, þú ert´ann!
- Svartnætti
- 4Play: Sigur Ros
- Ammæli
- Fíknó fattaði og tengdó dó ekki
- CRAFT
- Didgeridoo dododo
- Djöfullinn danskur
- Silfurskotturnar
- Paul Whatshisname á leið til landsins - í nótt! Jibbí, allir ...
- Sölva Ford á Íslandi - missið ekki af þessari frábæru söngkonu
- Ég fann apahreiður!
- Hamingja Ísfólksins er bráðsmitandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2008
2007
Bloggvinir
- Steingrímur Helgason
- Tiger
- Sverrir Stormsker
- Yngvi Högnason
- Markús frá Djúpalæk
- Jakob Jörunds Jónsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Kolbrún Hilmars
- Halla Rut
- Halla Vilbergsdóttir
- Anna Einarsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Haraldur Davíðsson
- Jens Guð
- Skattborgari
- Rannveig H
- Helga Dóra
- Einar Bragi Bragason.
- Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
- Benedikt Halldórsson
- kiza
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Eyþór Árnason
- Ingi B. Ingason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Inga Lára Helgadóttir
- Brynjar Jóhannsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jón Svavarsson
- Linda
- Hrönn Sigurðardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ágúst Dalkvist
- Huld S. Ringsted
- Jóna Á. Gísladóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Grænlandsblogg Gumma Þ
- Freyr Árnason
- Gústaf Níelsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Þröstur Helgason
- Karl Gauti Hjaltason
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurjón Sigurðsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Guðný Jóhannesdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Flower
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sævar Einarsson
- Bjarki Tryggvason
- Bergur Thorberg
- Óli Ingi
- Alfreð Símonarson
- Kristján G. Arngrímsson
- polly82
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Loopman
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Einar Vignir Einarsson
- LKS - hvunndagshetja
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heimir Tómasson
- Lovísa
- Hugrún Jónsdóttir
- Brynja skordal
- Hlynur Jón Michelsen
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Júlíus Valsson
- Handtöskuserían
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Ungar konur
- Runólfur Jónatan Hauksson
- Vefritid
- Gulli litli
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ingunn Guðnadóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Bjarni Harðarson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- Bwahahaha...
- dittan
- ÞJÓÐARSÁLIN
Athugasemdir
Ekki misskilja mig Sveinn, að sjálfsögðu er hann í sambandi og fullur af bjór. Þú hefur kannski haldið að þar sem ég er kona, þá væri hann bara til skrauts?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.6.2007 kl. 23:54
Sem japanskur strakur, kýs ég fekar TOYOTA RV4, sorry!!
En í raun elska ég Corrora mína best
Toshiki Toma, 20.6.2007 kl. 00:11
Minn fararskjóti er gömul sporttýpa af Jaguar. Hann er þýður eins og töfrateppi, enda engin risaeðluegg á vegunum hér. Bara hraðamyndavélar að vara sig á.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.6.2007 kl. 00:31
Í sveitinni heima í Hjaltadal óku menn um á Land Rover. Þeir ryðga ekki. Þess vegna er undarlegt að álið skuli ekki hafa náð yfirhönd í bílaiðnaði. Ég sá í nokkur ár um heimsauglýsingar fyrir Mazda. Þegar ég nefndi þetta við japanska forstjórann sagði hann að trixið sé að fólk eigi nýjan bíl í sem skemmstan tíma vegna ryðs. Þá kaupir fólk sér nýjan bíl þegar ryðblettir koma í ljós.
Jens Guð, 20.6.2007 kl. 01:53
Landróver á sér sérstakan sess í mínum huga, og úr því að hugurinn er kominn í Skagajörðinn okkar, þá gleymi ég aldrei árvissum viðburðum úr barnæskunni þegar Skari í Brekku kom á annann jóladag niður í Vallanes til að sækja okkur í jólaveislu hjá Hebbu frænku. Það var sama hvernig viðraði og hversu háir skaflarnir voru á leiðinni. Landróverinn komst allt.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.6.2007 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.