Komið að kveðjustund

candle0mv.gif  Það er komið að ferðalokum hjá ástkærum fjölskyldumeðlim. Ég ætla að eyða næstu dögum í faðmi fjölskyldunnar og bið Guð að senda styrk og kærleik í sorgmædd hjörtu. Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.5.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Elsku Helga Guðrún.

Guð gefi þér styrk á þessum tímamótum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.5.2008 kl. 23:11

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 00:41

4 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Knús frá mér sæta...ég hugsa til þín

Halla Vilbergsdóttir, 17.5.2008 kl. 01:07

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.5.2008 kl. 01:56

6 Smámynd: Yngvi Högnason

Yngvi Högnason, 17.5.2008 kl. 07:04

7 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Megi Guð og allar góðar vættir gefa ykkur öllum styrk á erfiðum stundum. Góðar kveðjur frá Íslandi,

Markús frá Djúpalæk, 17.5.2008 kl. 09:04

8 Smámynd: Helga Dóra

Guð gefi mér æðruleysi,                                                                                                    til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,                                                             kjark til að breyta því sem ég get                                                                                    og vit til að greina þar á milli......

Guð gefi þér og þínum styrk......

Helga Dóra, 17.5.2008 kl. 11:41

9 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 17.5.2008 kl. 15:31

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  







Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2008 kl. 16:05

11 Smámynd: Kjartan Sæmundsson

Kveðjur frá gömlum félaga

Kjartan Sæmundsson, 17.5.2008 kl. 23:19

12 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 00:52

13 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Löngum ferli lokið er,lífsins bók er skráð,upp þú skerð af akri hér,eins og til var sáð.Til ljóssins heima lífið snýr,langt með dagsverk þitt.Drottinn sem þér bústað býr,barnið þekkir sitt. Í margra huga er minning skær,og mynd í hjarta geymd.Stöðugt okkur stendur nær,stund sem ekki er gleymd.Nú komið er að kveðjustund,klökkvi hjartað sker,genginn ertu Guðs á fund,sem góður líknar þér.

(K.Run.)

Fátt sem ég get sagt. 

Runólfur Jónatan Hauksson, 18.5.2008 kl. 03:44

14 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Hugur minn er hjá þér og þínum.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 18.5.2008 kl. 08:49

15 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Elsku Helga mín.

Guð veri með þér. Læt sálm fylgja sem lýsir hinni himnesku Jerúsalem.

Guð veri með þér og gefi þér styrk.

Þín vinkona/Rósa

1.Af sorgarhafi sál mót himni lítur. Þá segir Andinn: Bráðum ertu þar. Og morgunstjarnan máttug leið sér brýtur. Um myrkrin þykk og gefur trúnni svar.

Kór: Jerúsalem með háu perluhliðin. Og heiðan jaspismúr og gullin torg. Þar heilög Guðs börn hljóta þráða friðinn. Og hylla Lambið Guðs í fagri borg.

2. Ég heyri oft á skerjum bylgjur brjóta. Hvar bátur margur hefir silgt í kaf. Þeir villuljósa vildu heldur njóta. En vita Guðs orðs yfir lífsins haf.

3. Oft blossa ljós upp björt í þessum heim. Sem benda leið, en reynast aðeins tál. En ljós Guðs náðar lokkar burt frá seimi. Í lífsins höfn það stefnu gefur sál.

4. Það ljós mér alltaf lýsa skal á hafi. Unz lífsins hafnar sé ég opnast geim. Frá bylgjum hafs og brimsins úðaskafi. Þá býður Jesús mig velkominn heim.

                                                                                                                                        Siexten Larsson-Á.E.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.5.2008 kl. 10:53

16 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´

Einu sinni var gömul kona suður með sjó sem átti 23ja ára son, sem var að ljúka útskrift í viðskiptafræði úr Háskólanum.  Hún hafði unnið öll sín vinnuár í fiskverkuninni á staðnum.  Hún hafði aldrei gifst, en eignaðist drenginn þegar hún var komin undir fertugt. Hún þrælaði fyrir menntun drengsins síns og tók sér kvöldvinnu við þrif í fiskvinnslunni þegar vinnu var hætt á kvöldin. Það var draumur hennar að sjá hann útskrifast úr Háskólanum í grein sinni.  Strákurinn hafði fengið pláss á fiskibát í hvert skipti sem hann átti frí úr skólanum og gat þannig önglað saman fyrir því sem ávantaði við framlagi mömmu sinnar.

Svo gerist það um sumarið þegar strákur var í sumarfríi úr Háskólanum að hann tók túr með fiskibátnum.  Báturinn fórst með allri áhöfninnni. Fréttin barst eins og eldur í sinu um þorpið um kvöldið, eðlilega.  Um morguninn daginn eftir mætir móðir drengsins til vinnu eins og venjulega.  Verkstjórinn í fiskvinnslustöðinni, sem var góður maður, gekk til gömlu konunnar og fór með hana afsíðis og sagði: "Ég samhryggist þér vina.   Vilt þú ekki eiga frí í dag og koma til baka þegar þú ert tilbúin?  Taktu bara það frí sem þú þarft á meðan þú tekst á við sorgina."

Þá svaraði gamla konan bronandi: "Ég þarf ekki að syrgja hann.  Ég er Guði svo þakklát fyrir þau 23 ár sem við áttum saman, drengurinn minn og ég.  Nú heldur lífið áfram."

(Þess dásamlegu sögu um jákvætt viðhorf, heyrði ég fyrir löngu á AA fundi.  Ég vildi bara deila henni með þér.)

Kær kveðja,

Björn bóndi.

´  

Sigurbjörn Friðriksson, 26.5.2008 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband