BÖĐULLINN ER VERKEFNALAUS, HVER VILL VERA NĆSTUR

Má ţá hćtta ađ tormenta ţetta aumingja vesalings fólk? Og kannski fara ađ beina sjónum ađ barninu sem enn er týnt. Litlu dóttur ţeirra McCann hjónanna, sem ofan á sorgina yfir ráni og hugsanlegu morđi á elskuđu barninu sínu, hafa undarfarnar vikur mátt ţola ađ meirihluti mannheima gruni ţau um ađ hafa sjálf drepiđ barniđ sitt. Og hafi síđan sett á sviđ ótrúlegt sjónarspil til ađ villa um fyrir lögreglu og almenningi.

Trú mín á fólki hefur beđiđ hnekki. Verulega hnekki.


mbl.is Saksóknarar segja enga ástćđu til ađ yfirheyra McCann hjónin frekar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sigurđsson

Ertu laus í lunch í London í vikunni? Ţarf ađ skreppa í einn dag, líklega fimmtudag-föstudag.

Kv. Sigurjón Sig.

sigurjon@heima.is

Sigurjón Sigurđsson, 23.9.2007 kl. 15:45

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

-Ertu međ business proposal eđa ertu bara flört?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2007 kl. 16:54

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Hérna hćtti ég mér ekki inn, allt löđrandi í dađri

Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.9.2007 kl. 21:24

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ekkert ađ óttast Inga mín, ţetta er bara Valíanturinn. Hann er krútt og prins ađ auki. Ég er međ fullt af prinsum í garđinum hjá mér. Allir kysstir. Allir grćnir.  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2007 kl. 22:25

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er orđinn hálf ringlađur varđandi ţetta mál.  Ensku götublöđin eru ansi herská.  Nýjustu fréttir eru ađ foreldrarnir hafi aldrei kíkt á sofandi barniđ.  Heldur setiđ ađ snćđingi allt kvöldiđ án ţess ađ yfirgefa stađinn.   

Jens Guđ, 26.9.2007 kl. 02:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband