BRESKA PRESSAN: IRISH SUNK BY GILLY COCK-UP

Another tragic own goal - this time by Keith Gillespie - dented Northern Ireland´s chances of making Euro 2008. Last weekend Chris Baird sent Nigel Worthington´s men crashing to defeat in Latvia. It meant they badly needed a win in Iceland but even another goal by free-scoring David Healy could not prevent another disaster.

Cursing

They fought their way back into the game when Healy cancelled out Ármann Björnsson´s opening goal from the penalty spot. Gillespie, however, was left cursing his luck when he put the ball in his own net in the last minute. Björnsson´s goal after six minutes left the Irish facing an upphill taks. He was first to react when Gunnar Thorvaldsson played the ball in and smashed a shot beyond keeper Maik Taylor. Record scorer Healy was showing no signs of the calf strain he has been carrying. But he was deprived of decent service and that must have been a concern to Worthington. They began to play with much more purpose and drew level in the 72nd minute thanks to Healy´s 12th goal of the Euro campaign. The Fulham striker scored from the penalty spot after being foulded by Ragnar Sigurðsson. It took his tally to 32 goals from 59 games - but dispair was just around the corner.

Góður dagur í boltanum. Þar sem leikur Íslendinga og "Níra" var á sama tíma og England mætti Rússum á Wembley, þá náði ég þeim báðum með því að horfa á England flengja Björninn í sjónvarpinu, meðan ég hlustaði á lýsingu frá Íslandi á rás2 gegnum internetið.

-Af hverju má ekki setja beinar sjónvarpssendingar frá landsleikjum á netið þannig að þeir sem ekki komast á völlinn geti fylgst með leiknum þar? Útvarpslýsingar eru ágætar þegar gott fólk lýsir, en sjón er sögu ríkari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Frú Helga, í guðanabænum ekki troða þessu íþrótta böli inná netið, nóg er nú samt. Hér verðum við að búa við þá valdníðslu að fréttir þurfa að víkja fyrir fótboltabullinu, hvað þá annað. Þetta jaðrar við "mússa" ofsatrú, þessi fjandanns fótbolti.

Kveðja S.

Sigurbjörn Arngrímsson (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 10:40

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Óttalegt væl í honum Sigurbirni, en takk fyrir þessar setningar úr bresku pressunni!

Hef hins vegar ekki hugmynd um hví leikurinn við N-Íra var ekki á netinu, leikurinn við Spanjólalíu var það held ég hins vegar!kannski aldrei staðið til að varpa honum þar?

Magnús Geir Guðmundsson, 16.9.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband